Isavia flugvallasl÷kkvibifrei­ar fyrir KeflavÝkurflugv÷ll

Isavia KeflavÝkurflugv÷llur 2014


Sl÷kkvibifrei­ar af ger­inni ISS Wawrzaszek annars vegar ARFF 10000/600 (6 x 6) og hins vegar ARFF 6000/400 (4 x 4) ß Scania G450 undirv÷gnum. TvŠr bifrei­ar af hvorri ger­. Bifrei­arnar eru 450 hest÷fl sjßlfskiptar me­ hßu og lßgu sÝtengdu fjˇrhjˇladrifi me­ tilheyrandi lŠsingum. Bifrei­arnar eru ß brei­um dekkjum (einfalt a­ aftan). Bygg­ar Ý samrŠmi vi­ sta­la og kr÷fur ICAO.


Isavia flugvallasl÷kkvibifrei­arSmelli­ ß myndina og fari­ inn ß myndasÝ­u

═ ÷kumannsh˙si eru tv÷ sŠti og far■egasŠti­ er reykk÷funarsŠti me­ tilheyrandi festingum fyrir Scott Propak reykk÷funartŠki sem fylgja. Handljˇs Ý hle­slust÷­vum, sjßlfstŠtt hitakerfi (Webasto mi­st÷­), hita­ir speglar og aukaspeglar, ljˇs Ý ■repum sem kvikna vi­ opnun hur­a, endurskin ß hur­um. ˙tvarp FM/AM, CD og Ipod tenging, Motorola VHS talst÷­, Motorola Tetra talst÷­ og skanner. Einnig lausáScott hitamyndavÚl Ý hle­slust÷­, bakkmyndavÚl, og vÝdeˇuppt÷kuvÚl. ═ stŠrri bifrei­unum eru infrarau­ar myndavÚlar a­ auki. Ţmis annar laus b˙na­ur eins og verkfŠri, teppi ofl. Íryggisbelti Ý sŠtum og ßklŠ­i ß sŠtum hreinsanlegt.á Fja­randi ÷kumannsŠti, sÝrena me­ hljˇ­nema, lofthorn, blß strˇbljˇs Ý grilli a­ framan, aftan og hli­um uppi.

Utan ß ÷kumannsh˙si er 3ja fasa tenging vi­ h˙sarafmagn og einnig vinnuloftstenging me­ sleppib˙na­i (Rettbox). HŠgt er a­ starta bifrei­inni ß sama sta­ a­ utan og um lei­ fer bifrei­in Ý gang og kveikir gul og blß ljˇs ßsamt ÷­rum nau­synlegum ljˇsum og er ■annig tilb˙in Ý ˙tkall.

Hljˇ­merki tengt bakkljˇsi og bakkmyndavÚl.á 24V rafkerfi, rafall glussadrifinn frß afl˙ttaki 10.000W og rafgeymar 4 x 180Ah. H÷fu­rofar ˙ti og inni.á Litur bifrei­anna er gulur me­ blßrri endurskinsr÷nd.á Varahjˇlbar­i fylgir.

Efni yfirbyggingar ˙r ry­frÝum efnum, trefjaplasti, ßlpl÷tum og ßlprˇfÝlum.á Ůak er vinnupallur me­ sandbornu yfirlagi. Tveir skßpar ß hvorri hli­. Ryk■Úttar rennihur­ir ˙r ßli me­ lŠsingum. Ljˇs kviknar Ý skßpum vi­ opnun og eins er rofi Ý ÷kumannsh˙si. Vinnuljˇs umhverfis bifrei­ina sem gefa 5 til 15 Lux Ý 1 m. fjarlŠg­.á Hillur og pallar me­ lŠsingar Ý opinni st÷­u.

ŮŠr innrÚttingar sem geta sta­i­ ˙t frß bifrei­inni eru me­ endurskini. Íll handf÷ng hur­ir og lokur eru ger­ar fyrir hanskaklŠddar hendur. Vatnshalli Ý skßpum og g˙mmÝ mottur. Vatnstankar eru annars vegar 10.000 l. og hins vegar 6.000 l. ˙r trefjaplastefni me­ tilheyrandi hˇlfun og b˙na­i. Fro­utankar 600 l. og hinsvegar 400 l. ˙r trefjaplastefnum einnig me­ tilheyrandi b˙na­i. M÷guleikar ß a­ fylla fro­utanka frß ■aki og svo frß j÷r­u. BrunadŠlan er sta­sett mi­skips og drifin af Cummings dÝeselvÚl 300 hestafla sem er sta­sett Ý aftasta skßp.

DŠlan er seltuvarin ˙r bronzi og stßli. Tveggja ■repa 6000 l/mÝn vi­ 10 bar. Ger­ Ruberg R-2-280 me­ sjßlfvirku sogi undir 2 bar. Fro­ukerfi­ er af Ruberg RFS300 ger­ fyrir 1%, 3% og 6%. CAFS kerfi­ afkastar 20.000 l/mÝn og er kn˙i­ frß loftpressu sem er tengd afl˙ttaki frß vÚl bÝlsins. ═ dag er ■etta stŠrsta og ÷flugasta CAFS kefi sem hefur veri­ sett Ý slÝka bÝla. Fro­ukerfi­ er fyrir ÷ll ˙tt÷k og eins CAFS kerfi­.

Sl÷ngukeflin eru tv÷ me­ 32mm sl÷ngum 50 m. l÷ngum me­ Akron Brass 360 l/mÝn ˙­ast˙tum stillanlegum. Sl÷ngukeflin eru bŠ­i raf og handdrifin.

SÚrstakar handlÝnur eru Ý ˙tdragnalegum sk˙ffum. Um lei­ og slanga er dregin ˙r sk˙ffu er sjßlfvirkt hleypt vatni ß hana og ■rřstingur eykst um lei­.á HandlÝnurnar eru 52 mm. og 60 m. langar me­ Akron Brass ˙­ast˙tum fyrir fro­utrekt 360 l/mÝn.

┌tt÷k frß dŠlu eru fj÷gur 75mm til hli­anna inn Ý skßp.á DŠlan getur fyllt ß tank um tvennar lagnir. Ínnur a­allega hugsu­ til kŠlingar en hin til ßfyllingar. Soginntak er ÷­ru megin ß bifrei­inni 150 mm. L÷gn frß tanki a­ dŠlu 150mm ě. MŠlabor­ dŠlunnar er stafrŠnt ß skjß bŠ­i Ý skßp vinstra megin og eins inni Ý ÷kumannsh˙si. Ůar mß lesa allar upplřsingar. A­ vatnstanki eru tv÷ innt÷k sitthvoru megin me­ einstreymisloka Storz 125 og Storz 75. ┴fyllingu er střrt me­ loftloka sem lokar ■egar tankur er fullur.

DŠlan er b˙in rafstřr­um gangrß­ sem tryggir st÷­ugan ■rřsting Ý ■rřstihluta dŠlunnar. Eins er dŠlan me­ varnarb˙na­ gagnvart ˇhreinindum sem valdi­ geta skemmdum. Allt fro­ukerfi­ er gert ˙r efnum sem ■ola fro­u og er ˙r ry­frÝum efnum. Ry­frÝtt stßl er nota­. Allt dŠlukerfi­ er dreina­ a­ lokinn notkun ■ar sem bÝlarnir eiga a­ vera frostfrÝir.

Mi­st÷­var eru Ý fremsta skßp Ý yfirbyggingu, dŠlurřmi og ÷kumannsh˙si af Webasto Air Top ger­. Ůessar mi­st÷­var verja vatns og fro­ukerfi fyrir frosti allt a­ -30░C.á B˙na­ur bifrei­anna ß a­ ■ola allt a­ -30░C frost og ■ess vegna er sjßlfvirkur dreinb˙na­ur, upphitun skßpa og eins er vatnstankur upphita­ur. ┴ soghli­ dŠlunar er sÝub˙na­ur sem verja ß hana ˇhreinindum bŠ­i frß opnu og vatnstanki. Tryggir ÷rugga notkun dŠlunnar. Ljˇsamastur er loftdrifi­ me­ ljˇsk÷sturum (4 x 24V dݡ­uljˇs), sn˙an og veltanlegir me­ střringu. Rafall er beintengdur ljˇsamastri, řmsum innstungum Ý skßpum og ÷kumannsh˙si. Einnig er hann tengdur vi­ loftpressu CAFS sl÷kkvikerfisins. Hann framlei­ir st÷­ugt 230V rafmagn.

┴ ■aki er ˙­abyssa sem afkasta­ getur 4.000 l/mÝn af FireDos ger­. Afk÷st skiptast milli 2.000 l. og 4.000 l. Henni er střrt me­ střripinna ˙r ÷kumannsh˙si. LßrÚtt hreyfing er um 135░ en lˇ­rÚtt -15░ til +70░ og kastlengd um 80 m. me­ fro­ubl÷ndun. ┴ stu­ara er ˙­abyssa sem afkasta­ getur 1500 l/mÝn af Akron Brass Firefox ger­. Afk÷stin skiptast milli 750 l. og 1.500 l. LßrÚtt hreyfing er um 180░ en lˇ­rÚtt -20░ til +70░ og kastlengd um 60 m. Bß­ar ger­irnar eru me­ m÷guleika ß mynstur stillingu. ┴ ˙­abyssunum eru ljˇskastarar og m÷gulegt er a­ handstřra ■eim.

Undir bifrei­unum eru ˙­ast˙tar sem skila um 300 til 450 l/mÝn eftir stŠr­ bifrei­a. Fyrir ofan framr˙­u eru svo a­ auki 3 ˙­ast˙tar til kŠlingar.á

┴ ■aki eru vinnuljˇs og upp ß ■ak er stigi sem střrir vinnuljˇsum ß ■ak. A­gengi er a­ fremstu skßpum og aftasta skßp ■ar sem vÚlin er sta­sett frß ■aki. ┴ ■aki minni bifrei­anna eru einnig ■rÝr 3ja m. 125 mm barkar og tilheyrandi sigti.

Gloria dufttankur er Ý bifrei­unum me­ 250 kg. af BC sl÷kkvidufti. Vi­ duftsl÷kkvib˙na­inn er rafdrifi­ sl÷nguhjˇl me­ 45 m. langri sl÷ngu me­ ˙­abyssu ß. Afk÷stin eru 2.5 kg/sek. Einnig er tenging frß duftsl÷kkvikerfinu Ý ˙­abyssu ß stu­ara og eru afk÷st kerfisins ■ar um 7 kg/sek.

MŠlabor­i er Ý ÷kumannsh˙si fyrir allan sl÷kkvi og a­ger­arb˙na­ bifrei­arinnar. Eins er anna­ stjˇrnbor­ Ý vinstri skßp yfirbyggingar. Aukastjˇrnbor­ er fyrir CummingsvÚl vi­ hli­ hennar. Skjßir sřna myndrŠnt st÷­ur eftir ■vÝ vi­ hva­a a­ger­ er veri­ a­ vinna. Vi­v÷run er fyrir vatnstank, fro­utank, ljˇsamastur, ˙­abyssur, hur­ir, ßstig, hle­slutengingu, skßpaljˇs ofl. Íllum mi­st÷­vum střrt ■a­an.

Íll gˇlf og ßstig Ý skßpum klŠdd me­ ßli og g˙mmÝmottum. PrˇfÝlar sem er stillanlegir Ý hŠ­ e­a breidd Ý skßpum fyrir hillur og innrÚttingar. Helstu innrettingar eru sl÷ngurekkar sn˙anlegir veggir fyrir reykk÷funartŠki og verkfŠri.

Af lausum b˙na­i sem er Ý bifrei­unum mß nefna 38 mm 25 m. langar sl÷ngur, 75mm 25m. sl÷ngur, Akron Brass ˙­ast˙tar og fro­utrektar, axir og sÚrst÷k verkfŠri, Samanrennanlegur stigi, hle­sluljˇs, Ramfan reykblßsari, DeWalt skr˙fvÚl, skur­arskÝfur, h÷ggvÚl, stings÷g, tveggja bla­a s÷g, s˙refnistŠki, hjartastu­tŠki, Scott hitamyndavÚl, Scott Propak reykk÷funartŠki ßsamt aukak˙tum, řmsar stŠr­ir af sl÷ngulyklum og brunahanalyklar.

Isavia flugvallasl÷kkvibifrei­ar

Skrßning ß pˇstlista

SvŠ­i