Ný slökkvibifreiđ af gerđinni Rosenbauer Buffalo fyrir Slökkviliđ Akureyrar. Ţetta er önnur slökkvibifreiđin sem viđ höfum selt til Slökkviliđs

Slökkviliđ Akureyrar 10


Ný slökkvibifreiđ af gerđinni Rosenbauer Buffalo fyrir Slökkviliđ Akureyrar.


Ţetta er önnur slökkvibifreiđin sem viđ höfum selt til Slökkviliđs Akureyrar. Upplýsingar um ţá fyrri eru hér.

Í bćklingi eru allar frekari upplýsingar um nýju bifreiđina en hér er stutt lýsing.

Undirvagn er af gerđinni Mercedes Benz MB 3350/6x4 Actros MP2 međ 503 hestafla V8 međ sjálfvirkri skiptingu. Ökumannshús af M gerđ.

Vatnstankur er 9.000 l. og frođutankur er 1.000 l.

Brunadćlan er af gerđinni Rosenbauer R600 7.000 l/mín viđ 10 bar. Frođubúnađur sjálfvirkur RVMA500 ND.

Á ţaki er úđabyssa af gerđinni Rosenbauer RM60E (međ afköst allt ađ 7.000 l/mín og 95 m. kastlengd) og á stuđara RM8E (međ afköst allt ađ 1.000 l/mín og 42 m. kastlengd) báđum stýrt úr ökumannshúsi.

Af aukabúnađi má nefna bakkmyndavél, loftstýrt mastur međ 4 ljóskösturum 1000W ofl.

Frekari upplýsingar eru á vefsíđu Slökkviliđs Akureyrar.

Hér eru svo fleiri myndir f slökkvibifreiđinni, skápum og búnađi. Frá prófun á bifreiđinni í höfuđstöđvum Rosenbauer og svo ferđalaginu heim til Akureyrar.


Skráning á póstlista

Svćđi