Sautjánda bifreiđin er byggđ fyrir Slökkviliđ Hveragerđis. Undirvagn er af MAN 19.414 gerđ međ 410 hestafla vél, fjórhjóladrifin međ sídrifi og

Slökkviliđ Hveragerđis

Sautjánda bifreiđin er byggđ fyrir Slökkviliđ Hveragerđis. Undirvagn er af MAN 19.414 gerđ međ 410 hestafla vél, fjórhjóladrifin međ sídrifi og rafmagnsgírskiptingu.

Mannskapshús er tvöfalt eđa fyrir sex manns ţar af ţrjá  í reykkafarastólum. Heildarlestun ţ.e. bifreiđin fullbúin í útkall er um 79% en vatnstankur er 3.800 l. og frođutankur 200 l.

Rosenbauer slökkvidćla (NH30) afkastar 3.000 l. viđ 10 bar og 400 l. mín viđ 40 bar. 

Hér sjást Benedikt hjá Ó.G. & Co hf. og Eldvarnamiđstöđinni og Óskar slökkvistjóri Brunavarna Skagfirđina virđa fyrir sér gripinn. Snorri slökkvistjóri mátar


Dćlan er búin tveimur sjálfstćđum frođukerfum ţannig ađ hćgt er ađ hafa frođu á háţrýsti hliđinni og hreint vatn á lágţrýstihliđinni eđa frođu á báđum samtímis.

Tankáfylling er sjálfvirk frá loftstýrđum loka. Helsti búnađur til viđbótar eru tvö 60 m. 3/4" rafdrifin slöngukefli međ Rosenbauer Ne-Pi-Ro háţrýstibyssum stađsett í öftustu hliđarskápum, olíumiđstöđ međ útblástur í alla skápa yfirbyggingar ásamt úttaki frá bílnum til upphitunar viđ klippivinnu, Hella ljóskastarar ađ framan, tengingar fyrir talstöđ og síma ásamt loftnetum og reimdrifinn Unipower 6 kW rafall.

Á ţaki er komiđ fyrir verkfćrakassa ásamt börkum og ţrískiptum 12 m. Raufoss brunastiga. Í yfirbyggingu eru, slöngurekkar, hreyfanlegir veggir fyrir verkfćri og hillur, fyrir ofan dćlu er slönguhilla, loftdrifiđ ljósamastur 3 x 500 W hćđ 4,6 m, reykköfunartćkjafestingar, Rosenbauer Fox brunadćla í festingum.

Einnig eru ástigspallar til ađ auđvelda ađgengi í skápa. Orkuhlutfall ţessarar bifreiđar er um 27 hestöfl á hvert tonn. Á myndinni mátar Snorri slökkviliđsstjóri í Hveragerđi ökumannssćtiđ en Benedikt hjá Eldvarnamiđstöđinni ásamt Óskari slökkviliđsstjóra á Sauđárkrók virđa fyrir sér smíđi bílsins sem er á lokastigi og er hann vćntanlegur í byrjun desember.

Bifreiđin kom í desember og hér eru myndir af ćfingu.

Skráning á póstlista

Svćđi