Í dag 7. september 2005 var gengiđ frá samningi viđ Sveitarfélagiđ Ölfus um slökkvibifreiđ yfirbyggđa hjá ISS-Wawrzaszek. Bifreiđin verđur afgreidd seinni

Slökkviliđ Ölfus

Í dag 7. september 2005 var gengiđ frá samningi viđ Sveitarfélagiđ Ölfus um slökkvibifreiđ yfirbyggđa hjá ISS-Wawrzaszek. Bifreiđin verđur afgreidd seinni hluta árs 2006. Bifreiđin er af TLF4000/200 gerđ og er undirvagn af gerđ Renault Kerax 420.19 4x4 4.100mm.   Heildarburđargeta bifreiđar er 19 tonn og má gera ráđ fyrir ađ í ţessari útfćrslu yrđi bifreiđin um 17 tonn. Hestöfl pr. tonn eru rúm 24,24 og telst ţađ mjög kraftmikil slökkvibifreiđ. Hámarkshrađi er 125 km/klst.   Sjá mynd af svipađri bifreiđ.

Frá undirritun samnings í Ţorlákshöfn
Myndin er frá undirritun samningsins. Lengst til vinstri Benedikt Einar Gunnarsson frá Ólafi Gíslasyni & Co hf. ţá sveitarstjórinn Ólafur Áki Ragnarsson og til hćgri Guđni Ágústsson slökkvistjóri

 

Frá undirritun samnings í Ţorlákshöfn
Ekki nćgđi ađ skrifa undir heldur voru kaupin einnig handsöluđ.
Til hamingju íbúar Ölfuss.
Ljósmyndari var Gunnar MárÍ ökumannshúsi eru fimm eđa sex sćti, ljós, sjálfstćtt hitakerfi (Webasto miđstöđ), handstýrđur ljóskastari, hitađir speglar og aukaspeglar, ljós í ţrepum sem kvikna viđ opnun hurđa, endurskin á hurđum. Renault útvarp FM/AM og Motorola forritađri talstöđ.

ISS-Wawrzaszek mannskapshús
Hér má sjá inn í aftari hluta tvöfalds áhafnarhúss


Öryggisbelti í sćtum og áklćđi á sćtum hreinsanlegt. Fjađrandi ökumannsćti, sírena međ hljóđnema, blá stróbljós í grilli ađ framan og aftan, strópljósarenna á ţaki og lofthorn. Hljóđmerki tengt bakkljósi. 24V rafkerfi, rafall 2.200W og rafgeymar 2 x 180Ah. Höfuđrofi. Litur bifreiđar rauđur og merkingar. Varahjólbarđi á ţaki laus.

Efni yfirbyggingar úr ryđfríum efnum, trefjaplasti og álprófílum.  Ţak er vinnupallur međ upphleyptum álplötum, burđur 450 kg./m2. Ţrír skápar á hvorri hliđ og einn ađ aftan. Rykţéttar rennihurđir úr áli međ lćsingum. Ljós kviknar í skápum viđ opnun og eins er rofi í ökumannshúsi. Vinnuljós sem gefa 5 til 15 Lux í 1 m. fjarlćgđ. Öll handföng, hurđir og lokur eru gerđar fyrir hanskaklćddar hendur. Vatnshalli í skápum. Yfirborđ ţaks er međ stömu yfirborđi og gólf í skápum er međ stömu yfirborđi en hćgt ađ klćđa međ upphleyptum álplötum. Vatnstankur 4 m3 úr trefjaplastefni međ tilheyrandi búnađi. Frođutankur 150 til 200 dm3 úr trefjaplastefnum međ tilheyrandi búnađi.  Möguleiki á ađ fylla frođutank frá ţaki og svo frá jörđu.  Brunadćlan er stađsett ađ aftan, upphituđ frá kćlikerfi bifreiđar.

ISS-Wawrzaszek teikning
Hér er teikning af bifreiđinni


Hillur og pallar međ lćsingar í opinni stöđu. Ţćr innréttingar sem stađiđ geta 25 sm. út frá bifreiđinni eru međ endurskin.

Dćla seltuvarin úr bronzi og stáli. Tveggja ţrepa 4000 l/mín viđ 10 bar og 250 l/mín viđ 40 bar. Hámark vatns á háţrýstiţrepi 150 l/mín. Gerđ Ruberg R40/2.5. Frođukerfiđ er frá tanki og viđ sog frá opnu. Háţrýstislöngukefli ľż međ 90 m. slöngu, úđastútur stillanlegur og međ frođutrektum. Frođa í gegnum úđastút. Slöngukefliđ er raf- og handdrifiđ. Úttök frá dćlu eru fjögur 75mm til hliđanna inn í skáp. Eins er lögn ađ háţrýstislöngukefli. Dćlan getur fyllt á tank og eru afköst 1.700 l/mín. Sog er annars vegar 125mm Ř og 75mm Ř. Lögn frá tanki ađ dćlu 125mm Ř. Mćlaborđ dćlunnar er međ sogmćli, lágţrýstingsmćli, háţrýstingsmćli, vatnsmćli, frođumćli, snúningshrađamćli dćlu, stöđvunarrofa á bílvél, klst. mćli og viđvörunarljós fyrir olíuţrýsting og kćlivatn.  Dćlan er einstaklega vel útbúin.  Ađ vatnstanki er eitt inntak međ einstreymisloka Storz B ásamt kúluloka til ađ taka vatn frá brunahana međ ţrýstimćli.

Dćlan er búin rafstýrđum gangráđ sem tryggir stöđugan ţrýsting í ţrýstihluta dćlunnar. Ţađ ţýđir ađ hćgt er ađ skilja dćluna eftir mannlausa í slökkvistarfi ţví hún stýrir ţeim ţrýstingi sem óskađ er eftir. Eins er dćlan međ varnarbúnađ gagnvart óhreinindum sem valdiđ geta skemmdum.  Frođublandari er mekanískur er frá 1% til 3% á allt afkastasviđ dćlunnar. Frávik ±0,5%. Allt frođukerfiđ er gert úr efnum sem ţola frođu og er úr ryđfríum efnum.  Ryđfrítt stál er notađ.  Hćgt er ađ dreina allt dćlukerfiđ međ einum loka.  Miđstöđvar eru í einhverjum skáp í yfirbyggingu, dćlurými og ökumannshúsi af Webasto Air Top gerđ.  Ţessar miđstöđvar verja vatns- og frođukerfi fyrir frosti allt ađ ż25°C. Á soghliđ dćlunar er síubúnađur sem verja á hana óhreinindum bćđi frá opnu og vatnstanki. Tryggir örugga notkun dćlunnar. Ljósamastur er loftdrifiđ međ ljóskösturum 2 x 1000W. og snúan- og veltanlegir međ stýringu. Rafstöđ 4,5 kW á útdraganlegum palli tengd ljósamastri.

Međ bifreiđinni kemur Rosenabuer Otter laus brunadćla sem afkastar 1.100 l/mín viđ 4 bar. á útdraganlegum palli.

Eins er í mćlaborđi í ökumannshúsi ljós fyrir vatns og frođutank, ljósamastur eđa úđabyssu, hurđir og ástig opin, hleđslutengingu, skápaljós og loftflautu. Öllum miđstöđvum stýrt ţađan.

Öll gólf og ástig í skápum klćdd međ upphleyptu áli. Prófílar sem er stillanlegir í hćđ eđa breidd í skápum fyrir hillur og innréttingar.Skráning á póstlista

Svćđi