Áttunda bifreiđin var byggđ fyrir Slökkviliđ Reykjavíkur. Hér er samskonar undirvagn og fyrir Brunavarnir á Hérađi og Flugmálastjórn á Egilsstöđum eđa

Slökkviliđ Reykjavíkur

Áttunda bifreiđin var byggđ fyrir Slökkviliđ Reykjavíkur. Hér er samskonar undirvagn og fyrir Brunavarnir á Hérađi og Flugmálastjórn á Egilsstöđum eđa bifreiđ af MAN 19.403 FAK gerđ međ 400 hestafla vél, fjórhjóladrifna međ sídrif, háu og lágu drifi, lćsingum og sjálfskiptingu. Mannskapshús er tvöfalt eđa fyrir sjö manns.

Hér er bifreiđin á afhendingardegi fyrir utan slökkvistöđina

Heildarlestun ţ.e. bifreiđin fullbúin í útkall er um 75% en vatnstankur er 2.000 l. og frođutankur 100 l. Rosenbauer slökkvidćla (NH30) afkastar 3.000 l. viđ 10 bar og 300 l. mín viđ 50 bar. Viđ dćluna er gangráđur sem stjórnar stilltum ţrýstingi ţannig ađ hćgt er ađ skilja dćluna eftir mannlausa ef ţörf er á. Búnađur sem lokar fyrir tankáfyllingu svo tankur yfirfyllist ekki. Dćlan er búin tveimur sjálfstćđum frođukerfum ţannig ađ hćgt er ađ hafa frođu á háţrýsti hliđinni og hreint vatn á lágţrýstihliđinni eđa frođu á báđum samtímis.

Hér er kominn ýmiss búnađur og innréttingar


Helsti búnađur til viđbótar eru tvö 60 m. 3/4" rafdrifin slöngukefli međ Rosenbauer Ne-Pi-Ro háţrýstibyssum stađsett í öftustu hliđarskápum, Travel Power 4,5 kW rafall viđ vél, olíumiđstöđ međ lögnum í alla skápa, slönguskúffa fyrir 4" Armtex brunaslöngur ofan á vatnstank, loftdrifiđ ljósamastur 3 x 500W hćđ 4,6 m, Raufoss 10 m. ţrískiptur brunastigi, Rosenbauer reykköfunartćkjastólar og tengingar fyrir talstöđ, síma, tölvu, myndbandsupptökuvél ofl. Innréttingar eins og verkfćraveggir, slöngurekkar, hillur, skúffur ofl. Margskonar búnađur kom međ bifreiđinni eins og Holmatro björgunartćki og klippur, Ramfan reyk og yfirţrýstingsblásarar, AGA Spiromatic reykköfunartćki, Rosenbauer frođublásari, Armtex brunaslöngur, Akron úđastútar og Vetter vatnssuga. Orkuhlutfall ţessarar bifreiđar er um 28 hestöfl á hvert tonn.

Gáma og tankflutningabifreiđ


Ellefta bifreiđin var byggđ fyrir Slökkviliđ Reykjavíkur. Gámabifreiđ af MAN 19.403 FAK gerđ međ 400 hestafla vél, fjórhjóladrifna međ sídrif, háu og lágu drifi, lćsingum og rafmagnsgírskiptingu. Mannskapshús er einfalt eđa fyrir tvo menn. Bifreiđin er međ Joab öflugan 12 tonna krók lyftibúnađ fyrir gámagrindur, Travel Power 4,5 kW rafal viđ vél, loftdrifiđ ljósamastur 3 x 500W 4,6 m., rafdrifiđ 6 tonna Warn spil, uppbyggt tvískipt pústkerfi ofl.

Slöngulagnagámur međ tveimur Rosenbauer Fox brunadćlum samtengdum

 

Bifreiđin er notuđ fyrir ýmsan búnađ m.a. verđmćtabjörgunargám, dćlu og slöngulagnapall (međ tveimur Rosenbauer Fox dćlum) og vatnstank 7.200 l. allt smíđađ hjá Rosenbauer.

Rosenbauer verđmćtabjörgunargámurinn er međ margvíslegum búnađi til verđmćtabjörgunar eins og blásurum, seglum, ţurrkurum, rafstöđvum og margs konar búnađi til björgunarstarfa eftir slökkvistarf.

Skráning á póstlista

Svćđi