Slökkvibifreiđ af gerđinni ISS Wawrzaszek TLF 4000/400 á Scania P380 undirvagni. Bifreiđin er 380 hestöfl beinskipt og međ háu og lágu sítengdu

Slökkviliđ Snćfellsbćjar

 

Slökkviliđ Snćfellsbćjar í kennslu


Slökkvibifreiđ af gerđinni ISS Wawrzaszek TLF 4000/400 á Scania P380 undirvagni. Bifreiđin er 380 hestöfl beinskipt og međ háu og lágu sítengdu fjórhjóladrifi međ tilheyrandi lćsingum. Bifreiđin er á breiđum dekkjum. Bifreiđin er búin rafmagnsspili međ togkraft ađ 6,5 t.

Í ökumannshúsi eru sex sćti ţar af fjögur fyrir reykkafara međ tilheyrandi festingum, ljós, sjálfstćtt hitakerfi (Webasto miđstöđ), handstýrđur ljóskastari, hitađir speglar og aukaspeglar, ljós í ţrepum sem kvikna viđ opnun hurđa, endurskin á hurđum. útvarp FM/AM, geislaspilari og Motorola forrituđ talstöđ. Tvćr lausar TETRA stöđvar. Öryggisbelti í sćtum og áklćđi á sćtum hreinsanlegt.  Fjađrandi ökumannsćti, sírena međ hljóđnema, blá stróbljós í grilli ađ framan, aftan og hliđum uppi, strópljósarenna á ţaki og lofthorn.

Hljóđmerki tengt bakkljósi og bakkmyndavél.  24V rafkerfi, rafall 2.200W og rafgeymar 2 x 180Ah. Höfuđrofi.  Litur bifreiđar er grár, svartur og rauđur.  Varahjólbarđi fylgir .

Efni yfirbyggingar úr ryđfríum efnum, trefjaplasti, álplötum og álprófílum.  Ţak er vinnupallur međ upphleyptum álplötum, burđur 450 kg./m2.  Ţrír skápar á hvorri hliđ og einn ađ aftan. Rykţéttar rennihurđir úr áli međ lćsingum. Ljós kviknar í skápum viđ opnun og eins er rofi í ökumannshúsi. Vinnuljós sem gefa 5 til 15 Lux í 1 m. fjarlćgđ.  Hillur og pallar međ lćsingar í opinni stöđu.

Ţćr innréttingar sem stađiđ geta 25 sm. út frá bifreiđinni eru međ endurskin. Öll handföng hurđir og lokur eru gerđar fyrir hanskaklćddar hendur. Vatnshalli í skápum. Yfirborđ ţaks og gólf í skápum klćtt međ upphleyptum álplötum. Vatnstankur 4 m3 (4.000 l.) úr trefjaplastefni međ tilheyrandi búnađi. Frođutankur 200 dm3 (200 l.) úr trefjaplastefnum međ tilheyrandi búnađi. Möguleiki á ađ fylla frođutank frá ţaki og svo frá jörđu. Brunadćlan er stađsett ađ aftan, upphituđ frá kćlikerfi bifreiđar.

Dćlan  er seltuvarin úr bronzi og stáli. Tveggja ţrepa 4000 l/mín viđ 10 bar og 250 l/mín viđ 40 bar. Hámark vatns á háţrýstiţrepi 150 l/mín. Gerđ Ruberg R40/2.5. Frođukerfiđ er frá tanki og viđ sog frá opnu. Háţrýstislöngukeflin ľ" međ 90 m. slöngur, úđastúta stillanlega og međ frođutrektum. Frođa í gegnum úđastút. Slöngukeflin eru bćđi raf og handdrifin.

Úttök frá dćlu eru fjögur 75mm til hliđanna inn í skáp. Eins er lögn ađ háţrýstislöngukeflum. Dćlan getur fyllt á tank og eru afköst 1.700 l/mín. Sog er annars vegar 2 x 110mm Ř og 75mm Ř. Lögn frá tanki ađ dćlu 125mm Ř. Mćlaborđ dćlunnar er međ sogmćli, lágţrýstingsmćli, háţrýstingsmćli, vatnsmćli, frođumćli, snúningshrađamćli dćlu, stöđvunarrofa á bílvél, klst. mćli og viđvörunarljós fyrir olíuţrýsting og kćlivatn. Dćlan er einstaklega vel útbúin.  Ađ vatnstanki er eitt inntak međ einstreymisloka Storz B ásamt kúluloka til ađ taka vatn frá brunahana međ ţrýstimćli.

Dćlan er búin rafstýrđum gangráđ sem tryggir stöđugan ţrýsting í ţrýstihluta dćlunnar. Eins er dćlan međ varnarbúnađ gagnvart óhreinindum sem valdiđ geta skemmdum.  Frođublandari er mekanískur er frá 1% til 3% á allt afkastasviđ dćlunnar. Frávik ±0,5%. Allt frođukerfiđ er gert úr efnum sem ţola frođu og er úr ryđfríum efnum. Ryđfrítt stál er notađ.  Hćgt er ađ dreina allt dćlukerfiđ međ einum loka.

Miđstöđvar eru í fremsta skáp í yfirbyggingu, dćlurými og ökumannshúsi af Webasto Air Top gerđ. Ţessar miđstöđvar verja vatns og frođukerfi fyrir frosti allt ađ -25°C.Á öftustu miđstöđ er sérúttak fyrir 15 m. barka sem fylgir til ađ geta lagt hita ađ slysstađ.  Á soghliđ dćlunar er síubúnađur sem verja á hana óhreinindum bćđi frá opnu og vatnstanki. Tryggir örugga notkun dćlunnar. Ljósamastur er loftdrifiđ međ ljóskösturum 2 x 1000W. og snúan og veltanlegir međ stýringu. PowerTek rafall er viđ vél og skilar 6 kW  beintengdur ljósamastri. Einnig er hann tengdur viđ innstungur í skápum og ökumannshúsi. Hann framleiđir stöđugt 230V rafmagn.

Á ţaki er úđabyssa međ frođustút sem afkastađ getur 3.200 l/mín. Hún lyftist upp ţegar vatni er hleypt á hana međ fjarstýrđum loka. Á ţaki eru einnig ţrír 3ja m. barkar og tilheyrandi sigti og vírsigti. Brunastigi er í festingum á ţaki.

Eins er í mćlaborđi í ökumannshúsi ljós fyrir vatns og frođutank, ljósamastur eđa úđabyssu, hurđir og ástig opin, hleđslutengingu, skápaljós og loftflautu. Öllum miđstöđvum stýrt ţađan.

Öll gólf og ástig í skápum klćdd međ upphleyptu áli. Prófílar sem er stillanlegir í hćđ eđa breidd í skápum fyrir hillur og innréttingar. Helstu innrettingar eins og slöngurekkar snúanlegir veggir fyrir björgunartćki og útdraganlegir pallar eru í bifreiđinni.

Af lausum búnađi sem er í bifreiđinni má nefna  45 mm gular og 75mm bláar brunaslöngur, Protek 366 og Unifire V14 úđastúta, A-2B safnstykki, frođu og léttvatnsblöndu FFFP, tvćr Tetra fjarskiptastöđvar, ýmsar stćrđir af slöngulyklum og brunahanalykill.

Skráning á póstlista

Svćđi