Fireco slökkvibúnađur í bifreiđar

Fireco slökkvibúnađur í bifreiđar

Fireco heimasíđan


Fireco háţrýstislökkvibúnađur

Fireco á Ítalíu framleiđir ýmsan búnađ í slökkvibifreiđar eins og ljósamöstur, rennihurđir og háţrýstan slökkvibúnađ sem samanstendur af dćlu međ vél, slöngukefli, úđastút, vatns og frođutanki á ţar til gerđum palli tilbúinn til innsetningar á pallbíla eđa inn í yfirbyggđar bifreiđar. Einfaldur viđhaldslítill búnađur.

Ađ líkindum eru flestar slökkvibifreiđar hérlendis međ ljósamastur af Fireco gerđ.

Háţrýstur slökkvibúnađur

Fyrirtćkiđ Fireco hefur um áratuga skeiđ veriđ framalega í hönnun og ţróun á háţrýstum sambyggđum slökkvibúnađi ţar sem notađar eru stimpil og membram dćlur. Vegna ţekkingaröflunar og međ stöđugum rannsóknum og í samkeppni tekst Fireco ađ bjóđa 120 mismunandi gerđir af slíkum slökkvibúnađi til ađ uppfylla óskir viđskiptavina sinna. Árlega eru framleiddar um 800 einingar af slíkum slökkvibúnađi fyrir viđskiptavini og stöđugt er unniđ međ ađilum um allan heim ađ frekari ţróun búnađarins í samrćmi viđ óskir viđskiptavina.

Ţessi vinna setur Fireco í fremstu röđ á markađinum. Margar tilraunir hafa veriđ gerđar til ađ líkja eftir framleiđslu og hönnun Fireco en ţađ hefur ekki enn tekist. Ţađ er erfitt ađ líkja eftir margra ára reynslu, framleiđslu, gćđum og nýjungum sem komiđ hafa Fireco í fremstu röđ.

Bylting varđ 1997 í framleiđslu á vatnstönkum fyrir háţrýstislökkvibúnađinn ţegar starfsmenn Fireco tóku á vandamálum á hönnun tanka ţeirra tíma. Ţeir komust ađ ţeirri niđurstöđu ađ eftirfarandi skyldi haft í huga:

  1. ŢYNGD: Fireco einingar međ PRFV tönkum eru 50% létttari en ţćr sem gerđar eru úr öđrum efnum (ryđfríu stáli) og opnast ţá sá möguleiki ađ vera međ stćrri tank međ meira vatnsmagni eđa meira af búnađi án ţess ađ fara fram úr leyfđri heildarţyngd bifreiđar.
  2. STYRKLEIKI: Samsetning trefjaplasts og ţar til gerđra styrkingarefna gera tankinn mun sterkari í samnburđi viđ önnur tankbyggingarefni og ţví til viđbótar eru viđgerđir mun auđveldari (sömu efni eru notuđ í kappaksturbíla, kappsiglingabáta og flugvélar).
  3. BÚNAĐUR/VERĐ: Framleiđslukostnađur PRFV tanka er lćgri og hefur ţví jákvćđ áhrif á endanlegt verđ á slökkvibúnađinum.
  4. EITT BYGGINGAREFNI Í TANKINUM
  5. SJÁLFSLÖKKVANDI TANKAR
 
Fireco trefjaplasttankar
Stćrđir frá 100l. til 2500l., kassalagađir, L, T eđa  ATV lagađir. Ýmsar gerđir af dćlum međ bensín eđa díeseldrifnum vélum og ýmsum búnađi.
Fireco Kevlartrefjaplasttankar
PRFV TANKAR STYRKTIR MEĐ KEVLAR-KOLTREFJUM
Til í stćrđnunum 350, 400, 500 and 600l., L lagađir. Ýmsar gerđir af dćlum međ bensín eđa díeseldrifnum vélum og ýmsum búnađi.
Fireco ryđfríirstáltankar
RYĐFRÍIR STÁLTANKAR
Til í stćrđunum frá 350l. to 1000l., kassalagađir, L, T lagađir. Ýmsar gerđir af dćlum međ bensín eđa díeseldrifnum vélum og ýmsum búnađi.
 

 
Fireco háţrýstar dćlur

HÁŢRÝSTAR DĆLUR

Háţrýstu dćlurnar er hćgt ađ fá međ eđa án tanks. Afköstin eru mismunandi 50, 70, 80 og 100 L/mín. viđ 40 og 50 bar – 135 L/mín. viđ 20 bar - 42 L/mín. viđ 100 og 150 bar međ bensíndrifnum vélum 9, 13 og 18 hestöfl og díesel drifnum vélum 10, 11, 12, 15 og 19 hestöfl. Slöngukeflin eru međ háţrýstislöngum í mismunandi lengdum og háţrýstistút. Venjuleg lengd 50 m.

 Fireco frođubúnađur

FIRECO FROĐUKERFI

Ţetta nýja frođukerfi leyfir blöndun frođu og léttvatns í hlutföllunum 0.1 til 6%, óháđ afköstum. Frođukerfiđ vinnur fullkomlega í mismunandi löngum slöngum allt ađ 200 m. Í nýja frođukerfinu blandast frođan í dćlunni sem kemur í veg fyrir ađ blöndunin verđi fyrir áhrifum mismunandi ţrýstings í kerfinu.

Heildarbćklingur

 

Skráning á póstlista

Svćđi