Holmatro 2017 björgunartæki


Síða í vinnslu

Við erum sífellt að endurnýja upplýsingar á þessari síðu enda Holmatro framleiðandinn sífellt að endurbæta og koma með nýjungar til að mæta auknum kröfum. Hér eru ekki tæmandi upplýsingar um allar gerðir en flestar þær gerðir sem eru í notkun hérlendis. Hér er að finna upplýsingar um nýju CORE™ tæknina,  Afl tækja hefur verið aukið einfaldlega vegna sterk- byggðari ökutækja. Við viljum því biðja ykkur sem áhuga hafa á meiri upplýsingum en við höfum á okkar síðu að fara inn á heimasíðu Holmatro en þar eru allra nýjustu upplýsingarnar ásamt því að þar er t. d. á mjög svo einfaldan hátt sett saman björgunarsett miðað við ákveðnar aðstæður. Þar eru upplýsingar um vökvadrifin björgunartæki, vökvadælur, vökvaslöngur og slönguhjól, aukabúnað, lyftipúða, þéttibúnað og námsefni um notkun. Námsefnið getið þið einnig fengið hjá okkur.
 
Það allra nýjasta frá Homatro er ný lína í klippum og glennum 5000 línan sem er bæði öflugri og mun léttari. Nýjungar í sambyggðum tækjum og svo rafhlöðudrifin björgunartæki. Í þessum upplýsingum eru ekki upptaldar allar gerðir af rafhlöðudrifum tækjum. Það vantar inn 5000 línuna sem eru öflugustu tækin. Eins er hér Bæklingur yfir Greenline rafhlöðudrifna dælur

Hér setjum við inn upplýsingar um það allra nýjasta sem við eigum eftir að setja á síðuna.

 
 
 
 
 
 

MYNDBÖND SEM SÝNA HOLMATRO BJÖRGUNARTÆKI OG BÚNAÐ

Ef smellt er á myndirnar eða á textann færist þið yfir á heimasíðu Holmatro þar sem fræðast má meira um tækin og búnaðinn.

Klippur

Cutter CU 4035 C NCT II

Klippur CU 4035 C NCT II vökvadrifnar

Skoða nánar

Cutter CU 4055 C NCT II

Klippur CU 4055 C NCT II vökvadrifnar

Skoða nánar

Holmatro CU 5050

Klippur CU 5050 Vökvadrifnar
Skoða nánar


Cutter cu 5050 i

Klippur CU 5050 i Vökvadrifnar
Skoða nánar


Cutter gcu 5050 excl. battery

Klippur GCU 5050 Greenline EVO
rafhlöðudrifnar
Skoða nánar

Cutter gcu 5050 i excl. battery

Klippur GCU 5050 i Greenline EVO 
rafhlöðudrifnar
Skoða nánar

Cutter gcu 5050 i excl. battery

Klippur GCU 4035 NCTII Greenline EVO
rafhlöðudrifnar
Skoða nánar

 

 

Fleiri gerðir af ýmsum klippum

Fleiri gerðir af rafhlöðudrifnum björgunarbúnaði

 

Cutter CU 5030 i CL

Klippur CU 5030 i CL vökvadrifnar

Skoða nánar

Cutter CU 5050 i

Klippur CU 5050 i vökvadrifnar

Skoða nánar

Klippur CU 5060 i vökvadrifnar

Skoða nánar


Klippur CU 5030 CL vökvadrifnar

Skoða nánar

Klippur CU 5050 i vökvadrifnar

Skoða nánar

Klippur CU 5060 vökvadrifnar

Skoða nánar 

Klippur GCU 5030 i CL EVO rafhlöðudrifnar

Skoða nánar

Klippur GCU 5030 CL EVO rafhlöðudrifnar

Skoða nánar

Klippur GCU 5060 i EVO rafhlöðudrifnar

Skoða nánar

Klippur GCU 5060 EVO rafhlöðudrifnar

Skoða nánar

Concrete Crusher CC 23

Steypubrjótur Crusher CC 23 vökvadrifinn

Skoða nánar

Special Materials Cutter SMC 5006

Sérstakur efnisskeri SMC 5006 vökvadrifinn

Skoða nánar

Power Wedge PW 5624

Powre Wedgw PW 5624 vökvadrifinn

Skoða nánar


Glennur

 


Spreader sp 5240

Glennur SP 5240 vökvadrifnar

Skoða nánar


Spreader sp 5240

Glennur SP 5240 CL vökvadrifnar
Skoða nánar


Spreader sp 5240

Glennur SP 5250 vökvadrifnar
Skoða nánar


Spreader sp 5240

Glennur SP 5260 vökvadrifnar
Skoða nánar


Spreader sp 5280

Glennur SP 5280 vökvadrifnar
Skoða nánarSpreader gsp 5240 excl. battery

Glennur GSP 5240 Greenline EVO 
rafhlöðudrifnar
Skoða nánar spreader-gsp-5240-cl-evo-excl.-battery

Glennur GSP 5240 CL Greenline EVO 
rafhlöðudrifnar

Skoða nánar


Spreader gsp 5250 excl. battery

Glennur GSP 5250 Greenline EVO 
rafhlöðudrifnar
Skoða nánar


Spreader SP 5240 CL

Glennur SP 5240 CL vökvadrifnar

Skoða nánar


Spreader SP 5240

Glennur SP 5240 vökvadrifnar

Skoða nánar


Spreader SP 5250

Glennur SP 5250 vökvadrifnar

Skoða nánar


Spreader SP 5260

Glennur SP 5260 vökvadrifnar

Skoða nánar


Spreader SP 5280

Glennur SP 5280 vökvadrifnar

Skoða nánar


Tjakkar 10 tonna

 


Ram ra 4311 c

Tjakkur RA 4311 C vökvadrifinn

Skoða nánar


Ram ra 4313 c

Tjakkur RA 4313 C vökvadrifinn
Skoða nánar


Ram ra 4315 c

 Tjakkur RA 4315 V vökvadrifinn
Skoða nánar


Tjakkar 16 tonna


Ram ra 4321 c

Tjakkur RA 4321 C vökvadrifinn
Skoða nánar


Ram ra 4322 c

Tjakkur RA 4322 C vökvadrifinn
Skoða nánar


Ram ra 4331 c

Tjakkur RA 4331 C vökvadrifinn
Skoða nánar


Ram ra 4332 c

Tjakkur RA 4332 C vökvadrifinn
Skoða nánar


Ram gra 4321 excl. battery

Tjakkur GRA 4321 Greenline EVO 
rafhlöðudrifinn
Skoða nánar


Ram gra 4331 excl. battery

Tjakkur GRA 4331 Greenline EVO 
rafhlöðudrifinn
Skoða nánar


Telescopic (sundurdraganlegir) tjakkar


Extendo ram xr 4360 c

Telescopic tjakkur XR 4360 C vökvadrifinn
Skoða nánar


Telescopic ram tr 4340 c

Telescopic tjakkur TR 4340 C
 vökvadrifinn
Skoða nánar


Telescopic ram tr 4350 c

Telescopic tjakkur TR 4350 C vökvadrifinn
Skoða nánar


Telescopic Ram TR 5340 LP

Telescopic tjakkur TR 5340 LP vökvadrifinn
Skoða nánar


Telescopic Ram TR 5350 LP

Telescopic tjakkur TR 5350 LP vökvadrifinn
Skoða nánar


Telescopic Ram TR 5370 LP

Telescopic tjakkur TR 5370 LP vökvadrifinn
Skoða nánar


Sambyggð tæki klippur og glennur


Combi tool ct 4120 c

Combi Klippur/Glennur CT 4120 C vökvadrifnar
Skoða nánar


Combi tool ct 4150 c

Combi Klippur/glennur CT 4150 C vökvadrifnar
Skoða nánar


Combi tool ct 5111

Combi Klippur/Glennur CT 5111 
vökvadrifnar
Skoða nánar


Combi tool ct 5111 rh

Combi Klippur/Glennur CT 5111 RH 
vökvadrifnar
Skoða nánarCombi tool ct 5117

Combi Klippur/Glennur CT 5117 
vökvadrifnar
Skoða nánar


Combi tool ct 5117 rh

Combi Klippur/Glennur CT 5117 RH 
vökvadrifnar
Skoða nánar


Combi tool gct 4120 excl. battery

Combi Klippur/Glennur GCT 4120 EVO 
rafhlöðudrifnar
Skoða nánar


Combi tool gct 4150 excl. battery

Combi Klippur/Glennur GCT 4150 EVO 
rafhlöðudrifnar
Skoða nánarCombi tool gct 5111 excl. battery

Combi Klippur/Glennur GCT 5111 EVO 
rafhlöðudrifnar
Skoða nánarCombi tool gct 5117 excl. battery

Combi Klippur/Glennur GCT 5117 EVO 
rafdrifnar
Skoða nánarCombi tool hct 4120

Combi Klippur/Glennur HCT 4120 
handdrifnar
Skoða nánar


Combi tool hct 5111

Combi Klippur/Glennur HCT 5111 
handdrifnar
Skoða nánar


Combi tool hct 5111 rh

Combi Klippur/Glennur HCT 5111 RH
Skoða nánar


Combi tool hct 5117

Combi Klippur/Glennur HCT 5117
Skoða nánar


Combi tool hct 5117 rh

Combi Klippur/Glennur HCT 5117 RH 
handdrifnar
Skoða nánar


Combi Tool CT 5111

Combi Klippur/Glennur CT 5111
vökvadrifnar
Skoða nánar


Combi Tool CT 5111 RH

Combi Klippur/Glennur CT 5111
vökvadrifnar
Skoða nánar


Combi Tool CT 5117

Combi Klippur/Glennur CT 5117
vökvadrifnar
Skoða nánar


Combi Tool CT 5117 RH

Combi Klippur/Glennur CT 5117 RH
vökvadrifnar
Skoða nánar


Glerhnífur og varnarbúnaður


Glass master

Glerhnífur


Protection shield

Varnarplasthlíf


Sharp edge protection cover sep 10

Varnarábreiður SEP 10


Sharp edge protection cover sep 5

Varnarábreiður SEP 5


Safetypen

Rúðubrjótur og beltahnífur


Window punch

Rúðubrjótur


Dælur og slöngur


Battery pump spu 16 bc excl. battery

Battery pump spu 16 bc excl. battery


Gas petrol duo pump dpu 31 pc

Gas petrol duo pump dpu 31 pcGas petrol duo pump sr 20 pc 2 e

Gas petrol duo pump sr 20 pc 2 e


Gas petrol duo pump sr 20 pc 2

Gas petrol duo pump sr 20 pc 2


Gas etrol pump sr 10 pc 1 e

Gas petrol pump sr 10 pc 1 e


Gas petrol pump sr 10 pc 1

Gas petrol pump sr 10 pc 1


Hand- og fótdælur


Foot pump pa 18 f 2 c

Foot pump pa 18 f 2 c


Hand pump pa 04 h 2 s

Hand pump pa 04 h 2 s


Hand pump pa 09 h 2 c

Hand pump pa 09 h 2 c


Hand pump pa 09 h 2 s 10

Hand pump pa 09 h 2 s 10


Hand pump pa 09 h 2 s 11

Hand pump pa 09 h 2 s 11


Hand pump pa 09 h 2 s

Hand pump pa 09 h 2 s


Hand pump pa 18 h 2 c

Hand pump pa 18 h 2 c

Pump htt 1800 uc

Pump htt 1800 uc


Core Vökvaslöngur


Core connection hose c 1.5 ou

Core connection hose c 1.5 ou


Core hose c 05 ou

Core hose c 05 ou


Tjakkar


Toe jack tj 3610

Toe jack tj 3610


Aluminium jack hlj 50 a 10

Aluminium jack hlj 50 a 10


Aluminium jack hlj 50 a 6

Aluminium jack hlj 50 a 6


Lyftipúðar (Háþrýstipúðar)

 


Lifting bag hlb 3

Háþrýstipúðar HLB 3


Lyftipúðar (Lágþrýstipúðar)


Low pressure lifting bag system lab 4 un

Láþrýstipúðasett LAB 4 UN


Vökvadrifnar stoðir


Powershore strut hs 1 l 10

Powershore strut hs 1 l 10


Powershore strut hs 1 l 5

Powershore strut hs 1 l 5


Powershore strut hs 1 q 10 fl

Powershore strut hs 1 q 10 fl


Powershore strut hs 1 q 5 fl

Powershore strut hs 1 q 5 fl


Mekanískar stoðir 


Powershore strut ms 2 l 2

Powershore strut ms 2 l 2


Powershore strut ms 2 l 5

Powershore strut ms 2 l 5


Loftdrifnar stoðir


Powershore strut as 3 l 10

Powershore strut as 3 l 10


Powershore strut as 3 l 5

Powershore strut as 3 l 5


Powershore strut as 3 q 10 fl

Powershore strut as 3 q 10 fl


Powershore strut as 3 q 5 fl

Powershore strut as 3 q 5 fl


V-Stoðir & kílar og kubbar


V-strut

V-Stoðir V-STRUT


Chocks blocks set a

Tröppukubbar og fleygar SET A


Chocks blocks set b

Fleygar og kubbar SET B


Ýmis konar björgunarbúnaður

 


Airbag protection cover secunet iii

Airbag protection cover secunet iii


Mini cutter hmc 8 u 4

Mini cutter hmc 8 u 4Mini cutter hmc 8 u w_fixed coupler

Mini cutter hmc 8 u w_fixed couplerMini cutter hmc 8 u with pigtail hose in synthetic case

Mini cutter hmc 8 u with pigtail hose in synthetic case


Mini cutter hmc 8 u with rotation elbow-pigtail hose in synthetic case

Mini cutter hmc 8 u with rotation elbow-pigtail hose in synthetic caseRam support hrs 22 nct

Ram support hrs 22 nct

Ram support hrs 22

Ram support hrs 22


Rescue support bag

Rescue support bag


Rim adapter set

Rim adapter set


Seatbelt cutter

Seatbelt cutter


Tool station 2000 x 1500 mm

Tool station 2000 x 1500 mmTool station 2500 x 2000 mm

Tool station 2500 x 2000 mm


Úr frétt

Á Rauða hananum í sumar kom enn og aftur í ljós að Holmatro ber höfuð og herðar yfir aðra björgunartækjaframleiðendur. Nýja 5000 línan er bæði léttari og öflugri en 4000 línan.

Nú eru allir möguleikar fáanlegir, handdrifin tæki, vökvadrifin tæki, rafhlöðudrifnar dælur og vökvadrifin tæki og svo rafhlöðudrifin tæki.

Undanfarið hafa slökkvilið sem hafa fest kaup á Holmatro björgunartækjum valið ákveðnar stærðir og gerðir til að geta fengist við algengustu og erfiðustu verkefnin. Við höfum sett hér upp lista þar sem í eru sambærileg tæki í 5000 línunni en ítrekum um leið að þau eru bæði léttari og öflugri.

Í þessari upptalningu er aðeins brot af þeim tækjum og búnaði sem hægt er að fá. Hér eru ekki upplýsingar um aðrar útfærslur eins og rafhlöðudrifin tæki, rafmagnsdælur, handdrifin tæki eða sambyggð tæki (combi þ.e bæði klippur og glennur). Hvetjum ykkur á meðan að nýja heimasíðan okkar er ekki tilbúin að fara inn á Holmatro vefsíðuna.

Hér er stuttur bæklingur yfir heildarlínuna.

Allur búnaður er af Core gerðinni og NCT (New Car technology). Í 5000 gerðinni er hröðunarloki sem flýtir lokun og opnun þegar ekki er álag á tækjunum um 65%. Í handföng eru sex öflug díóðuljós (voru tvö) sem lýsa við vinnu. Svo kallaður "I bolti" er í klippunum, en hann er fyrirferðaminni og herðir eingöngu saman hnífana en ekki tjakkarmana. Mun auðveldara aðgengi. 

Klippurnar af CU5050i gerðinni er algjör nýjung. Þær eru með hallandi blöðum sem auðveldar aðgengi að póstum og þaki. Mikið vinnuhagræði.

Ef frekari upplýsinga er þörf sendið fyrirspurn á oger@oger.is


Holmatro CU5050 NTC Klippur

Klippurnar af CU5050 NCT gerð eru þær allra öflugustu en þær klippa með 144,0 tonna afli og opnast í 182 mm. Þyngd aðeins 15,9 kg.

Eldri gerðin CU4055 NCT klippir með 103,8 tonna afli, opnast í 202 mm og þyngdin er 19,6 kg. Verulega aukið afl í nýju klippunum eða um 39% og létting um 19% eða fimmtung.


Holmatro CU5050i Klippur

Klippurnar af CU5050i gerð eru næst öflugustu klippurnar. Munar mjög litlu en þessi gerð er byltingagerð nýjung en blöðin hallast sem auðveldar aðgengi að póstum og þaki. Auðveldar alla klippivinnu. Klippir með 141,6 tonna afli og opnast í 180 mm. Þyngdin aðeins 16,2 kg.


Holmatro SP5240 Glennur

Glennurnar af gerðinni SP5240 má segja að séu af milligerð en þær opnast um 725 mm með 26,8 tonna afli og klemma með 6,0 tonna afli. Þyngd aðeins 14,9 kg.

Eldri gerðin SP4240C opnast um 686 mm með 21,0 tonna afli og klemmir með 6,6 tonna afli Þyngd 18,1 kg.

Nýja gerðin opnar með rúmlega 27% meira afli og er létting um 18% eða um tæpan fimmtung.


Holmatro SP5250 Glennur

Ný gerð af glennum SP5250 líka svona milligerð en þó nær þeim öflugustu en þessi opnast um 725 mm með 37,3 tonna afli og klemmir með 13,8 tonna afli. Þyngd aðeins 16,3 kg.


Holmatro SP5280 Glennur

Nýju öflugustu glennurnar eru af gerðinni SP5280 en þær opnast um 662 mm með 47,2 tonna afli og klemma með 16,2 tonna afli. Þyngd aðeins 19,8 kg.

Eldri gerðin SP4280C opnast um 677 mm með 40,5 tonna afli og klemmir með 18,0 tonna afli. Þyngd 26,9 kg.

Opna með rúmlega 5% meira afli og er létting um 26% eða fjórðung.


Holmatro TR4350C Tjakkur

Tjakkar eru að mestu leyti óbreyttir þ.e þessir sundurdraganlegu (telescopic) Helsta gerðin er TR4350C en opnunarafl hans á fyrsta strokk er 22,1 tonn en á öðrum strokk 8,3 tonn. Sá fyrsti fer út um 388mm, en sá seinni 354mm svo heildarlengd er 742mm. Heildarlengdin á tjakk og strokkum er 1275mm og í upphafsstöðu er hann 533mm. Þyngd aðeins 16,3 kg. Eldri gerðin er 17,4 kg.


Holmatro CU4007 klippur

Holmatro CU4007C Klippur litlar og auðveldar að koma við þar sem rými er lítið, en þær klippa með 22.4 tonna afli. Þyngd er 3.8 kg. Stærð 377 x 72 x 131 mm. Blaðopnun 59 mm. Vinnuþrýstingur 720 bar. Fyrir Core slöngur.


Holmatro SR10 vökvadæla

Algengustu dælurnar eru af SR10 gerð úr Spider fjölskyldunni. Þriggja þrepa dælur. Fyrir eitt tæki í notkun og eru minnstu dælurnar með fjórgengis Honduvél 2.1 hestafla með eldsneyti til 3ja klst. Þyngd er 14.5 kg. Stærðin er 360x290x423mm. Hljóð 82 dB í 1s. m. fjarlægð. Olíumagn 2840cc.

Með þriggja þrepa dælum eykst hraði og öryggi við klippivinnu.

Margar fleiri gerðir af dælum fáanlegar


Með í venjulegu setti eru svo yfirleitt 10 m. langar Core slöngur, A og B kubbasett, V-Strut stoðir og svo HRS22 NCT sílsaklossi.

Holmatro Core slöngur Holmatro kubbasett Holmatro sílsaklossar
Holmatro Core slöngur Holmatro B kubbasett   Holmatro STRUT stoðir