Brunadćlur lausar og fastar fyrir slökkviliđ

Dćlur lausar

 

Egenes vefur Rosenbauer vefur


ROSENBAUER FOX BRUNADĆ
LUR. Vél er af nýjustu kynslóđ BMW loftkćld fjórgengis boxervél 2ja strokka 1170 cc. Afl 50 kW viđ 4500 snúninga. Blýlaust bensín (án blöndunar). Vélin er rafeindastýrđ, sjálfvirkt innsog, rafstýrđ eldsneytisgjöf, rafkveikja og snúningsstýring. Rafstart međ rafal, rafgeymi og mögulegt er einfalt handstart. Eldsneytisgeymir tekur 20 lítra. Umhverfisnotkunarsviđ -25°C til +40°C.

Rosenbauer Fox III međ gangráđ. Dćlan er af Rosenbauer gerđ eins ţrepa miđflóttaaflsdćla. Tćringarvarinn léttmálmur  (seltuvarinn). Ţurrplötukúpling og hćgt ađ aftengja dćlu frá vél. Viđhaldslausar keramískar rennslisţéttingar. Međ dćlunni er ljóskastari og rafstýrt stjórnborđ i húsi yfir dćlunni.
Tvívirk sjálfvirk uppsogsdćla "Professional" fullkomlega sjálfvirk en einnig hćgt ađ setja handvirkt inn sem auđveldar uppsog úr t.d. hýbýlum, bátum ofl.

Uppsog tekur ađeins 5 sek. viđ 3ja m. soghćđ eđa 20 sek viđ 7,5 m. soghćđ.

Tengi og stýribúnađur. Inntak er međ Storz A 100 tengi og úttök eru tvö međ skrúflokum og Storz B75 tengjum.

Stćrđ og ţyngd. Burđarrammi er úr áli međ hreyfanlegum handföngum á hverjum enda ásamt festingu fyrir hjól.

Fćst í tveimur gerđum međ eđa án gangráđs.
Stjórnborđ/takkaborđ. Snertitakkar

Lengd 945 mm
Breidd 735 mm
Hćđ 840 mm
Ţyngd (ţurr) 145 kg
Ţyngd međ eldsneyti og tilbúin í notkun 167 kg

Afköst viđ 3ja m. soghćđ:
1000 l/min. viđ 15 bar.
1600 l/min. viđ 10 bar.
1800 l/min. viđ 8 bar.
2000 l/min. viđ 3 bar.
Rosenbauer Fox III kúrfa


Sjá bćkling.

 

ROSENBAUER BEAVER BRUNADĆLUR
ROSENBAUER BEAVER BRUNADĆLUR
Dćlan er sterkbyggđ og fyrirferđalítil . Ţćgileg í burđi, handföng útdraganleg, létt og ađeins tveggja manna tak. Örugg í notkun og viđhalds og ţjónustuvćn. Loftkćldur Briggs&Stratton fjórgengis vél. Einfalt rafstart. Eyđslugrönn. Vinnur minnst  2 klst. á 20 lítra tank. Afkastamikil miđađ viđ stćrđ. Ţolir óhreint vatn. Afkastafljótt uppsog međ hálfsjálfvirkri sogdćlu. Sjálfvirkt innsog. Aukiđ öryggi međ sér eldsneytistanki 20 l.Burđarammi:
Álrammi sem á eru fjögur útdraganleg handtök.
Vél:
Smurkerfi um utanáliggjandi olíusíu sem einfaldar viđhald.
Rafstart.
Dćluhlutar:
Stórir skóflufletir og vandađ dćluhjól í hringlaga húsi; öxull međ viđhaldsfríum ţéttihringjum.
Dćlubúnađur:
Ţrýstimćlir og sogmćlir Ř 60mm, dreinloki, Storz tengi á soghliđ og eins á ţrýstihliđ.
Aukabúnađur:
Yfirhitavörn.
Uppsog:
Hálfsjálfvirk sogdćla međ sogblöđku.
Tćkniupplýsingar:

Dćla:
Einsţrepa ROSENBAUER miđflóttaaflsdćla úr seltu og ryđvörđum rafhúđuđum léttmálmi.
Dćluafköst: (viđ 3m soghćđ)
375 l/mín viđ 12 bar
750 l/mín viđ 10 bar
1200 l/mín viđ 6 bar

Tengi:
Soghliđ: 4˝“ (Storz A)
Ţrýstihliđ: 2x 2˝“ (Storz B)
Uppsogsdćla:
Hálfsjálfvirk sogdćla međ sogblöđku.

Vél:
Briggs&Stratton V2 strokka 4-gengis OHV Bensínvél
Slagrúmmál 993 ccmł
Afl 26 kW (35 Hö) viđ 3600 mín

Stćrđ (án  eldneytisbrúsa)
L x B x H: 697mm x 545mm x 645mm
Ţyngd:
112 kg ţurr
130 kg tilbúin til notkunar og međ 20 l. bensínbrúsa.

Eldsneytisbrúsi:
Ekki áfastur
Eldsneyti kemur frá 20 l. bensínbrúsa
Ekkert vandamál ađ skipta um brúsa á međan notkun stendur.
ROSENBAUER OTTER BRUNADĆLA. Briggs & Stratton loftkćld tveggja strokka fjórgengisvél 18 hö. Dćluhlutar seltuvarđir og dćluöxull úr ryđfríu stáli. Í burđargrind. Stćrđ 510 x 560 x 630mm. Inntak 1 x B75 2.1/2". Úttak 1 x B75 2 1/2". Handvirk stimpilpriming. Max 8 bar. Handstart og rafstart fáanlegt. Ţyngd tilbúin til notkunar međ handstarti 66 kg.

Otter brunadćla međ B&S fjórgengisvél

Otter brunadćla međ B&S fjórgengisvél

Afköst miđađ viđ 3ja m. hćđ

800 l/mín. viđ 5 bar.
500 l/mín. viđ 6 bar.
400 l/mín. viđ 8 bar.

Afköst miđađ viđ 1,5 m. hćđ

1100 l/mín. viđ 4 bar.

Bćklingur

Sjá dćlukúrfu

ROSENBAUER OTTER BRUNADĆLA. Hatz 1D 81Z eins strokka díeselvél 14 hö. Dćluhlutar seltuvarđir og dćluöxull úr ryđfríu stáli. Í burđargrind. Stćrđ ??? x ??? x ???mm. Inntak 1 x B75 2.1/2". Úttak 1 x B75 2 1/2". Handvirk stimpilpriming. Max 8 bar. Rafstart. Ţyngd tilbúin til notkunar 160 kg.

Otter brunadćla međ Hatz 14 hö díeselvél

Otter brunadćla međ Hatz 14 hö díeselvél

Afköst miđađ viđ 3ja m. hćđ

700 l/mín. viđ 4 bar.
500 l/mín. viđ 5 bar.

Sjá dćlukúrfu

UHPS kerfi međ 1000 l. tank og lausri vél


UHPS kerfi međ 1000 l. tank og lausri vél

Ultra High Pressure fire-suppression System - UHPS er fyrirferđalítiđ slökkvikerfi fyrir forgangs slökkvbifreiđar. Búnađurinn samanstendur af lausri vél, aflúttaki, vatnstanki, háţrýsti stimpildćlu međ 60 m. slöngu sem er 20 mm í ţvermál og úđastút. Slangan međ vatni vegur ađeins um 7 kg. Margskonar útfćrslur. Sjá bćkling.
 

 

 

Efst á síđu

Skráning á póstlista

Svćđi