Foscar frođustútar fyrri slökkviliđ

Foscar frođustútar á há og lágţrýsting


HT2LX Háţrýstifrođustúturinn skilar viđ 40 bar ca. 100 l/mín og er frođublöndunin 0,5%

HT2MX Lágţrýstifrođustúturinn skilar viđ 10 bar ca. 70 l/mín og er frođublöndunin 0,8%

Mćlt er međ ađ nota Bio FOR C klassa A+B frođu

Sjá bćkling.

Foscar frođustútasett

SHS hefur tekiđ ţetta í notkun og líst vel á. Hér er búnađur til ađ auka möguleika á slökkviađferđum og til ađ einfalda ađgerđir. Nýta háţrýstislönguna meira og betur sem er á kefli og auđvelt ađ draga út og inn, vera međ búnađ sem hjálpar til viđ slökkvistarf viđ ađstćđur sem oft eru erfiđar og óskemmtilegar svo sem í gámum, rusli, bílum og ţess háttar.

Međ ţessum búnađi og eins Waterfog rek og svanahálsstútum er einnig veriđ ađ tryggja betur vinnuumhverfi slökkviliđsmanna t.d. međ lengri stútnum svo ekki ţurfi ađ standa alveg ofan í brunanum, beyga sig undir bíla o.s.f. Frođustúturinn er ţannig ađ fljótlegt sé ađ draga út og fá frođu á stút, án ţess ađ taka frođu í gegnum dćluna međ öllu ţví sem ţví fylgir s.s. skolun. Fljótvirkt og notar litla frođu. Settiđ er međ vnr. 365710 og fylgir ţá brúsi af frođu eins og sést á myndinni.

Foscar háţrýstifrođustútur Foscar lágţrýstifrođustúturSkráning á póstlista

Svćđi