Tilboðshorn - Hlífðarfatnaður

Hér er boðinn ýmis búnaður, eins og hlífðarfatnaður, vinnueinkennisfatnaður ofl ofl.


Tilboðsverð og verðlistaverð á við vörur sem eru á lager nú. Fyrivari á villum.

Eingöngu fyrir slökkvilið og björgunarsveitir.  Smellið á myndirnar.

Tilboð til slökkviliða og björgunarsveita. Öll verð eru án VSK.

 

Wenaas Pbi Kevlar buxur

#001g 330264

Wenaas Pbi Kevlar 502 buxur.
Fatnaðurinn er gerður ur Pbi/Kevlar efnum Nomex og með GORE-TEX vatns og öndunarvörn.

1 stk. Stærð S
1 stk. Stærð XXL
Verðlistaverð kr. 111.104
Tilboðsverð kr. 78.624

Sjá upplýsingar

Albatros leðurhanskar

Albatros leðurhanskar

#003 330305
Albatros leðurhanskar


Albatros svínaleðurhanskar með leðurstroffi
1 par. nr. 10, 1 par. nr. 12.

Verðlistaverð kr. 12.935
Tilboðsverðkr. 4.595

Sjá upplýsingar

Taskmaster Debris Glove Leðurlófi

#004 330350
Debris

Taskmaster Debris Glove Leðurlófi, bómullarefni á baki. Fóður með Kelvar trefjum. Fyrir hreinsunarstörf ekki eld. Stærðir M og XL. Eitt par af hverri stærð. EN420

Verðlistaverð kr. 4.112
Tilboðsverðkr. 1.445

Sjá upplýsingar á hanskasíðunni.

Firemaster Non Structural Fire Glove Leðurlófi

#005 330345
Non Structural

Firemaster Non Structural Fire Glove. Leðurlófi og yfir bak, bómullarefni á baki og í lófa styrkt með Kelvar. Fóður með Kelvar trefjum. Fyrir hreinsunarstörf ekki eld. Stærðir S, M, XL. Eitt par af hverri stærð. EN420

Verðlistaverð kr. 6.940
Tilboðsverðkr. 1.995

Sjá upplýsingar á hanskasíðunni.

Spirit Glove hanskar

#006 330315-318
LionSpirit leðurhanskar

LionSpirit leðurhanskar. Hitaunnið leður með omex stroffi og tveimuvarnarlögum, leðri og eldþolnu fóðri.

1 par M -  2 pör XXL
Verðlistaverð kr. 8.018
Tilboðsverð kr. 4.995

Sjá upplýsingar

Harvik 9685 Stígvél

#006a 330520 - 330521

HARVIK Firefighter 9685/9687 stígvél, nr. 44 og 45. Smávægilega útlitsgölluð.

Tilboðsverð kr. 7.431

Sjá upplýsingar

Harvik 9687 slökkviliðsmannastígvél

#007 330500-501-502-503, 533-534-535-536

HARVIK Firefighter 8643/9687 stígvél, nr. 37-38-39-40 og 47-48-49-50. Smávægilega útlitsgölluð.

Tilboðsverð kr. 7.431

Bæklingur yfir 9687 gerðir

Sjá upplýsingar

Harvik Stihl keðjusagarstígvél

#009 330526

HARVIK Stihl 8832 keðjusagar stígvél, nr. 42-43-44-45. Smávægilega útlitsgölluð.

Tilboðsverð kr. 3.339

Sjá upplýsingar

HARVIK Leihigh öryggisstígvél

#010 330530

HARVIK Lehigh öryggisstígvél, NR. 42-43-44-45. Smávægilega útlitsgölluð.

Tilboðsverð kr. 3.339

Sjá upplýsingar

Servus slökkviliðsmannastígvél

#11 330432-439

Servus Stígvél Wide. Með stálsóla, stáltá og gúmmíhanka.

4 stk 41 - 6 stk 42 - 3 stk 42,5
Verðlistaverð kr. 22.685
Tilboðsverðkr.  10.880

Sjá upplýsingar

Holik Lukov skór

#13 330449
Holik Lukov leðurskór

Holik Lukov leðurskór. Holik Lukov háir reimaðir og renndir leðurskór.

3 pör eftir

Verðlistaverð kr. 31.196
Tilboðsverð
kr. 19.444

Sjá upplýsingar

Holik Rusava skór

#14 330452
Holik Rusava leðurskór

Holik Rusava leðurskór. Holik Rusava lágir reimaðir og renndir leðurskór.

4 pör eftir

Verðlistaverð kr. 28.104
Tilboðsverð
kr. 17.517

Sjá upplýsingar

Herkules 5524 öryggisstígvél

#016 330485-486-488-489-492-493

Herkules þýsk leðurstígvél 5524 með stáltá og sóla. Leðurfóður. Stærðir 1 par 38,  1 par 39, 2 pör 41,  2 pör 42,  2 pör 45,  2 pör 46.
EN345

Verðlistaverð kr. 19.577
Tilboðsverðkr. 7.755

Sjá upplýsingar á stígvélasíðunni

Cairns HP3 Command hlífðarhjálmar

#018 330007
Cairns HP3


Cairns HP3 Command hjálmar með gleraugu. 1 stk. gulur og 1 stk. rauður. Björgunarsveitahjálmur eða fyrir stjórnanda.

Verðlistaverð kr. 34.306
Tilboðsverðkr. 4.825

Sjá upplýsingar

Rosenbauer Heros II hjálmar

#019 330017

Rosenbauer Heros II Hjálmur. Staðal EN443:1997 auk EN397 og EN166. Hjálmur með sérlega vel heppnaðri þyngdardreifingu.

1 stk. hvítur, 2 stk. rauðir

Verðlistaverð kr. 50.258
Tilboðsverðkr. 20.825

Sjá upplýsingar

Rosenbauer Xtreme hjálmar

#020 330019

Rosenbauer Xtreme Hjálmur. Ný gerð hlífðarhjálma sem uppfyllir staðal EN443:2008 auk EN397og EN166. Hjálmur með sérlega vel heppnaðri þyngdardreifingu og vegur aðeins 1500gr.

1 stk. skærappelsínurauður.
Verðlistaverð kr. 59.704
Tilboðsverðkr. 35.500

Sjá upplýsingar

Rosenbauer Heros Smart hjálmur

#021 330020

Rosenbauer Smart Hjálmur án gleraugna.

4 eintök
Verðlistaverð kr. 61.780
Tilboðsverðkr. 15.625

Sjá upplýsingar

MSA Fuego hjálmar

#024 330xxx
MSA FUEGO

MSA Fuego hjálmar. Höfuðband er af venjulegri gerð. Hlífðargler (EN 166) venjulegt. Gleraugu  fyrir innan hlífðargler. 1 stk. endurskin

Verðlistaverð kr. 51.285
Tilboðsverðkr. 5.825

Carins vetrarhettur úr Nomex

#025 330230
Cairns vetrarhettur


Cairns vetrarhettur. Í ameríska hjálma. Getur notast þeim líka sem vantar hnakkahlífar á hjálma. 3 stk.
Verðlistaverð kr. 9.736
Tilboðsverðkr. 1.550

Hnappar á einkennisföt

#027

Hnappar á einkennisföt. Stórir 23mm og litlir 16mm.

330930 Verðlistaverð kr. 157
Tilboðsverðkr. 110

330932 Verðlistaverð kr. 150
Tilboðsverðkr. 105

Boswell skyrta ljósblá

#029 330xxx

Boswell stuttermaskyrta, dökkblá með spælum nr. 42. 1 stk.

Tilboðsverðkr. 2500

Wenaas sjúkraflutningamannabuxur

#031 330801

Wenaas sjúkraflutningabuxur.Ambulance buxur grænar með tvöföldu gráu endurskini á skálmum. Vasar á lærum. Efni 50% polýester og 50% bómull. Tvennar buxur sumar og vetur.

2 eintök
Verðlistaverð kr. 17.638
Tilboðsverðkr. 4.995

Sjá upplýsingar

Vinnubuxur úr Nomex eða gerfiefnum

#031a 330xxx

 

Eigum nokkur pör af dökkbláum vinnubuxum vönduðum úr Nomex eða gerfiefnum í ýmsum stærðum. Vasar á hliðum og lærum.

 

Tiboðsverð kr. 4.995

Sportwool jakki með rennilás

#033 330810

Sportwool treyja með rennilás. 19540-05-5 með axlarspælum. 212024 án spæla. Blandað 14 stk. 

Verðlistaverð kr. 25.255
Tilboðsverðkr. 5.050

Sjá sportwoolsíðu.

Sportwool síðar buxur með vösum

#034 330812

Sportwool síðar buxur með vösum. 19541-0-5. 7 stk.

Verðlistaverð kr. 19.731
Tilboðsverðkr. 4.050 UPPSELT

Sjá sportwoolsíðu.

Sportwool skyrtubolir stutterma

#035 330814

Sportwool skyrtubolir stutterma. 19538-0-5 með axlarspælum. 213045 án spæla. Blandað. 4 stk.

Verðlistaverð kr. 16.933
Tilboðsverðkr. 4.080

Sjá sportwoolsíðu.

Sportwool skyrtubolir langerma

#036 330815

Sportwool skyrtubolir langerma. 19537-0-5 með axlarspælum. 213046 án spæla. Blandað. 10 stk.


Verðlistaverð kr. 17.575
Tilboðsverðkr. 4.050 UPPSELT

Sjá sportwoolsíðu.

Sportwool T-Bolur stutterma

#037 330816

Sportwool T-Bolur stutterma. 213044 án spæla. 11 stk.

Verðlistaverð kr. 9.721
Tilboðsverðkr. 1.995

Sjá sportwoolsíðu.

Sportwool Stuttuxur

#038 330818-819

Stuttbuxur. 3 stk. 

Verðlistaverð kr. 8.421
Tilboðsverðkr. 1.995

Sjá sportwoolsíðu.

Sportwool skyrtubolur renndur

#039 330820

Sportwool skyrtubolur renndur. 213051 án spæla. 1 stk.

Verðlistaverð kr. 14.343
Tilboðsverðkr. 3.495

 

.....Slökkvitæki, slökkvitækjaþjónusta, reykskynjarar, eldvarnateppi, brunaslönguhjól, gaskynjarar, kolsýrlingsskynjarar, fellistigar, keðjustigar, lyfjaskápar, neyðarljós, neyðarmerki.....