Áhugaverðir úðastútar á áhugaverðu verði.


Við erum að skoða innflutning á úðastútum af fjórum gerðum. Úðastúta 100 til 500 l./mín úðastút og svo 0 til 480 l/mín froðukaststút.

Við köllum eftir áhugasömu slökkvilið sem er í viðskiptum við okkur og sem hefur áhuga á að prófa þessa stúta fyrir okkur en verð þessara stúta er mjög hagstætt. Úðastúturinn kostar kr. 36.250.- án VSK en froðustúturinn er á kr. 34.800.- án VSK.

Í prófun bjóðum við þessa stúta með 50% afslætti. þ.e. ef liðið vill kaupa eftir prófun. Aðeins einn stútur af hverri gerð.

Froðustútur
365230 Froðustúturinn kostar kr. 36.250.- án VSK
Úðastútur
365232 Úðastúturinn er á kr. 34.800.- án VSK.
 Bæklingur  Bæklingur

 
Úðastútarnir hér að neðan eru mjög svipaðir en þeir skila 100 - 500 l/mín. Stillanlegir með 110° úða. Kastlengd á bunu 36 til 37 m. en á úða 12 til 17 m. Þyngd 2 kg og  2,6 kg.

Úðastútur
365234 TURBO SUPON Úðastútur  kostar kr. 47.447 án VSK.
Úðastútur
365236 TURBO JET 2011 Úðastútur kostar kr. 61.240 án VSK.

 

Ef þið hafið áhuga og frekari upplýsinga er þörf sendið fyrirspurn á oger@oger.is eða hringið í síma 5684800.