Enn nettari Marble optískur reykskynjari, núna hringlaga.

Enn nettari Marble optískur reykskynjari, núna hringlaga, er kominn á lager. Sá allra minnsti? Hann er aðeins 5sm. breiður. Með 10 ára rafhlöðu! Reykskynjari er hagstætt og nauðsynlegt öryggi.


 


305061 MARBLE 10Y
optískur stakur og stærðin er 50mm að breidd og 46mm að hæð. Líklega sá allra minnsti. Innbyggð þöggun í 10 mínútur. Umhverfishitastig 4°C til 40°C. Rakastig 10 til 90%. Bíb hljóð 85 dB/3 m. Prufuhnappur og gaumljós. Lætur vita þegar rafhlaða er að verða búin. 3V Litíum 10 ára rafhlaða. Viðvörun þegar rafhlaða er orðin léleg (48 sek. fresti) í 30 daga. Líftími skynjara 10 ár.

Ef frekari upplýsinga er þörf sendið fyrirspurn á oger@oger.is eða hringið í síma 5684800.