Fritz Emde duftvél á frábćru verđi

Fritz Emde Duftvél á frábćru verđi

Fritz Emde Duftvél á frábćru verđi
Fritz Emde


Í tilefni af vörusýningu sem Fritz Emde tekur ţátt í bjóđa ţeir viđskiptavinum sínum PFF-FLIPP-AIR MATIC duftvélina á sérstöku tilbođi eđa á kr. 297.148 án VSK. Viđ höfum bođiđ vélar og búnađ frá Fritz Emde í rúm 30 ár en ţeir ţróa og framleiđa einstaklega vönduđ tćki og tól fyrir slökkvitćkjaţjónustur.

Fritz Emde Flipp duftvélartilbođ

  • Ryk og duftfrí viđ áfyllingu og losunFritz Emde Flipp duftvélartilbođ
  • Duftgeymir tekur 12 kg.
  • Kúlulokar
  • Gluggi á duftgeymi
  • Sjálfvirk hreinsun á geymi og síum
  • Sérstakt sigti til ađ ná upp óhreinindum og mengun
  • Einföld hćđarstilling međ stýrishjóli
  • Áfyllig 18 kg/mín
  • Ţyngd 30 kg
  • Spenna 230V/50Hz 6A

Ef ţiđ hafiđ áhuga á frekari upplýsingum eđa viljiđ skođa kaup sendiđ á oger@oger.is eđa hringiđ í síma 5684800.

 

 

Viđ eigum svo hér KU3 kolsýruáfyllingarvél sem viđ viljum bjóđa á góđu verđi. Vélin hefur ekkert veriđ notuđ og var upprunalega keypt sem vara vél hér hjá okkur en viđ vorum á tímabili í vandrćđum međ stóru áfyllingarvélina okkar.

Ný svona vél kostar  um kr. 392.278 án VSK. en viđ bjóđum ţessa á kr. 196.139 án VSK. Bjóđum líka áfyllingartengibúnađ sem kostar kr. 57.330 án VSK. á kr. 28.665 án VSK.

KU3 Kolsýruáfyllingarvél


Athugasemdir

Skráning á póstlista

Svćđi