Í morgun var undirritaður samningur við SHS um kaup á slökkvibifreiðum


Í morgun var undirritaður samningur við SHS um kaup á fjórum til sex slökkvibifreiðum sem afgreiðast á næsta ári. Bifreiðarnar eru framleiddar hjá Wiss í Póllandi á Scania undirvagna. Mikið erum nýjungar í þessum bifreiðum m.a. Cold Cobra slökkvibúnaður og One Seven froðuslökkvibúnaður.

Við hlökkum til samstarfs við SHS á næstu vikum og mánuðum. Frétt á Mbl.is

Við undirritun samnings

 

Tekist í hendur