Ný gerð af neyðarljósum

Við höfum fengið á lager nýja gerð af neyðarljósum af Meteor gerð, einnar peru sílogandi og lækkað verð.

Við höfum fengið á lager nýja gerð af neyðarljósum af Meteor gerð, einnar peru sílogandi og lækkað verð.

Fyrri birgi okkar hvarf af sjónarsviðinu og vegna þess höfum við ekki átt ljós á lager undanfarið. Við höfum tekið inn aðeins eina gerð til að byrja með en svo er ætlunin að auka við.

Eins eigum við væntanleg sílogandi og ekki sílogandi frá öðrum birgja í haust.

Meteor Neyðarljós 320100 Meteor Einnar peru ljós. Hleðslutími um 24 klst. Ljósið lýsir svo í 3 klst. ef rafmagn fer af. Í ljósinu eru tvær 1,2 V Ni-Cd rafhlöður 4,4Ah. 8W pera. IP65 vatnsvarið.

Meteor neyðarljós 1 x 8W M Sílogandi. Stærð 352L x 93B x 75H mm.

Neyðarljósamerki til að setja á ljósin fylgir.

Bæklingur


......Slökkvitæki, slökkvitækjaþjónusta, reykskynjarar, eldvarnateppi, brunaslönguhjól, gaskynjarar, kolsýrlingsskynjarar, fellistigar, keðjustigar, lyfjaskápar, neyðarljós, neyðarmerki......


.