Nýir samtengjanlegir reykskynjarar með möguleika á titrandi fjarstýringu. 5 ára rafhlöðuending.

NUMENS 205-005 er nýr optískur, samtengjanlegur, þráðlaus og smekklegur reykskynjari.
Vörunr. 305094.

  • Stærð 100 x 36 mm. Umhverfishitastig 0°C til 55°C.
  • Rakastig 10 til 95%.
  • Bíb hljóð 85 dB/3 m.
  • Prufu- og þöggunarhnappur og gaumljós.
  • Þöggunarhlé 9 mín.
  • Lætur vita þegar rafhlaða er að verða búin.
  • Gengur fyrir einni 3V rafhlöðu.
  • Viðvörun þegar rafhlaða er orðin léleg (40 sek. fresti) í 30 daga.
  • Allt að 5 ára ending rafhlöðu við venjulegar aðstæður.
  • Hægt að tengja saman ótakmarkaðan fjölda skynjara.
  • Hámarks lengd milli hvers skynjara er 500m. 
  • Auðveldur í uppsetningu og tengingu.

Reykskynjari

 

Hægt er að hafa aðskilda hópa samtengdra skynjara ef þörf er á.

Fjarstýring

Hægt að fá samtengjanlega fjarstýringu sem titrar við aðvörun og hægt er að nota til prófunar (V.nr. 305093). Ef aðgengi að reykskynjurum er ekki gott, t.d. mjög hátt í lofti, er auðvelt að prófa þá með fjarstýringunni.

Tenging skynjaranna er tiltölulega einföld. (sjá leiðbeiningar).

Samtengileiðbeiningar

Frekari upplýsingar fást á heimasíðu, með tölvupósti eða í síma 568-4800.