Ryðfrí Gras brunaslönguhjól


Eftirspurn eftir ryðfríum brunaslönguhjólum hefur aukist verulega en við getum boðið nokkrar gerðir. Við erum yfirleitt með eina gerð á lager en getum svo sérpantað aðrar. Sú gerð sem við erum með á lager að jafnaði er 311105 Gras 3/4" x 30 m. hjól.

 

Gras ryðfrítt brunaslönguhjól

 
Ef frekari upplýsinga er þörf eða þið viljið panta sendið þá póst á oger@oger.is eða hringið í síma 5684800.