Slönguflæðimælir

 

Akron flæðimælar


Nýverið fengum við mjög vandaða og meðfærilega slönguflæðimæla frá Akron Brass.  Mælarnir eru þegar komnir í notkun hjá tveimur slökkviliðum. 

Þessi mælir er fyrir margar slöngustærðir og er mælisviðið frá 38-2270 l/min miðað við 14bar. Einfaldur aflestur af skjá.  Notar 6xAA 1,5V Lithium rafhlöður.

Fyrir frekari upplýsingar eða ef þið viljið skoða kaup sendið fyrirspurn á oger@oger.is eða hringið í síma 5684800.

 

 

Akron flæðimælar