Undanfarið hefur sala verið góð í úðastútum og brunaslöngum


Undanfarið hefur sala verið góð í úðastútum og brunaslöngum. Við erum með gott úrval af brunaslöngum frá fjórum birgjum og sama má segja um úðastútana. Við erum aðallega með brunaslöngur af þremur gerðum, ofnar/gúmmí, Húðaðarofnar/gúmmí og gúmmí/ofnargúmmí. Úðastúta einfalda sterka og góða frá Unifire og svo aðallega Protek eða Akron Brass vandaða stillanlega úðastúta.

 

Brunaslöngur og stútar

 

Ef þið hafið áhuga á frekari upplýsingum eða viljið skoða kaup sendið á oger@oger.is eða hringið í síma 5684800.