Uppblásið tjald

Skemmtilegt að fá umsögn frá ánægðum viðskiptavinum, 

Hér er vitnisburður frá Sólveigu Sveinbjörnsdóttur verkefnastjóra Fjallamennskunáms FAS 

Erum búin að tjalda því tvisvar og pakka. Það hefur gengið mjög vel og kemur mjög vel út. Þetta er mjög massívt tjald og auðvelt að tjalda því, það er nokkuð þungt en þess fyrir utan nokkuð handhægt og auðvelt að vinna með það. 

Nemendur hafa sofið í tjaldinu, það er nóg pláss og þau mjög ánægð með aðstöðuna.

Það var einmitt skrifuð frétt um tjaldið í gær á heimasíðu skólans, við tjölduðum því til að þurrka það í gær hér fyrir utan skólann. Einhverja myndir eru í fréttinni og set líka með í viðhengi. https://www.fas.is/2021/09/08/gisti-og-kennslutjald-i-fas/