Við vorum að fá inn ýmsan búnað fyrir sjúkraflutninga og björgunarsveitir


Við vorum að fá inn ýmsan búnað fyrir sjúkraflutninga og björgunarsveitir. M.a. körfubörur, SVEG börur, lofttæmispelkur, grjónadýnur ofl.

Á heimasíðu okkar undir sjúkrabúnaður má fá frekari upplýsingar

 

Sveigjanlegar plast börur

SVEG Sveigjanlegar plast börur EMS-A407 
Börur til notkunar við þröngar og erfiðar astæður. M.a.
í vatni. Úr sérstöku plastefni sem er bæði sterkt og
sveigjanlegt. Með börunum er nauðsynlegur ylgibúnaður. 

Burðarþyngd 200kg. Eigin þyngd 11kg.
Stærð 244 x 92 sm. Samanpökkuð stærð 92 x 32 sm.

Vnr. 500017
Verð án VSK kr. 140.383.-
Skel - börur BS2000 Skel - börur BS2000
Sömu eiginleikar og í teg. BS1000. Þessum börum er
hægt að skipta í tvennt, látið þannig lítið fara fyrir þeim
og því auðveldar í flutningi.

Stærð: 2190x640x180mm
Hámarkshleðsluþyngd: 272kg
Heildarþyngd: 20kg

Vnr. 500015
Verð án VSK kr. 135.574.-
Grjónadýna
Medsource Lofttæmi grjónadýna, lofttæmidýna
Grjónadýna (Adult Body Shaped Vacuum Mattress)
Höfuðlag/ Miðja /Fætur Breidd: 40/88/60sm
Lengd: 200sm

Þyngd: 7kg

Vnr. 500173
Verð án VSK kr. 96.576.-
Lofttæmispelkur

Medsource Lofttæmi spelkur 
Efnið í spelkunum er TPU (Thermoplastic polyurhetan)
Þær eru mjög sveigjanlegar og auðveldar í notkun.
Efnið þolir olíur og feiti. Í hverju setti eru spelkur fyrir
handlegg, fót og búk.

Vnr. 500172
Verð án VSK kr. 87.296,-

MS-SCP-123 Skröpur/börur

Tegund.: MS-SCP123
Scoop brettið er hannað þannig að auðvelt sé að
koma því undir sjúkling með sem minnstu hnjaski
við að velta honum, snúa eða lyfta. Opið í miðju gerir
mögulegt að röntgenmynda sjúkling á brettinu, án
þess að hann sé færður úr stað. Brettið er gert úr
léttáli, það hefur stillanlega lengd og er með þremur
ólum.

Vnr. 500005
Verð án VSK kr.  63.443.-

MS-Stairchr-D Tegund: MS-Stairchr-D
Stóllinn hentar til flutninga á sjúklingum í lyftum
hárra bygginga. Á stólbakinu eru fjögur niðurfellanleg
burðarhandföng og undir honum að framan eru tvær
sveigjanlegar lyftistangir. Tvær ólar tryggja öryggi
sjúklings í flutningum. Stóllinn er gerður úr hertri
álblöndu. Hann er léttur og meðfærilegur, öruggur
í notkun og auðveldur í þrifum.

Stærð: 500x410x850mm
Hámarkshleðsluþyngd: 159kg.
Heildarþyngd: 13kg.

Vnr. 500130
Verð án VSK kr.  69.135

 

 Medsun kælipokar  

Instant Ice Pack Pokarnir eru til að kæla vöðva
og liði sem hafa orðið fyrir áverka. Dregur úr
bólgu og blæðingum. Einfaldir í notkun.
Sprengja þarf innri pokann og hrista vel.
tærð 17 x 11 sm.

Vnr. 500210
Verð án VSK. kr. 236.-

Viðurkenning

Taska fyrir hlífðarfatnað

15011 Töskur

Step In Fire Fighter Gear Bag Milligerð.
Stærð 51 x 43 x 41 sm. Fyrir t.d. eldfatnað, jakka,
hettu, hanska og stígvél. Stígvélin geta staðið í
töskunni og þannig tilbúinn með buxur um sig.
Hliðarvasi. Sterkir rennilásar. Handólar.

Vnr. 330185
Verð án VSK. kr. 7.103.-

 

Við biðjum því áhugasama að hafa samband og sendið fyrirspurn á oger@oger.is eða hringið í síma 5684800.