Ţrír samtengjanlegir skynjarar, tveir OR jónískir og einn hitaskynjari. Allir af OR gerđ. Ţessar gerđir samtengjast međ vír og eru annađ hvort tengdir viđ

Reykskynjarapakki

Reykskynjarapakki
Reykskynjarapakki
Tveir jónískir og einn hita skynjarar samtengjanlegir

Ţrír samtengjanlegir skynjarar, tveir OR jónískir og einn hitaskynjari. Allir af OR gerđ. Ţessar gerđir samtengjast međ vír og eru annađ hvort tengdir viđ húsarafmagn eđa ekki. 9V rafhlađa fylgir hverjum skynjara.

Vörunúmer -
4 Í bođi
Verđ
8.054 kr.

Nánari upplýsingar

Jónískir reykskynjarar:

  • Skynja međ rafeindahólfi bćđi ósýnilegar, lyktarlausar lofttegundir og sýnilegar, sem myndast viđ bruna á byrjunarstigi. Sérstaklega frá opnum eldi. 
  • Háđir loftţrýstingi, rakastigi, hitastigi og loftrćstingu. 
  • Henta vel í stofur, herbergi, stigaganga, geymslur, geymsluganga og víđar

Hitaskynjarar:

  • Skynja breytingu á hita í umhverfi. 
  • Hitamörk 54°C til 62°C. 
  • Henta vel ţar sem ekki er hćgt ađ nota reykskynjara svo sem í bílageymslur, sorpgeymslur og ţvottahús međ gömlum ţurrkurum.

Ţađ er mjög mikilvćgt ađ hreinsa skynjara međ ţví ađ ryksuga ţá eđa blása lofti í ţá, sérstaklega optíska reykskynjara. Ţeir geta gefiđ frá sér viđvörunarhljóđ í tíma og ótíma ef ryk er í skynjunarhólfi.

Til ađ tryggja sem mesta öryggi, er best ađ nota samblöndu af jónískum, optískum og hitaskynjurum á heimiliđ.

Skráning á póstlista

Svćđi