Til baka
AJ 765W WiFi reykskynjari
AJ 765W WiFi reykskynjari

ANKA WiFi reykskynjari 3V 10/3 ára rafhl. tengist með appi

AJ 765W WiFi app-tengjanlegur snjall reykskynjari 10/3 ára rafhl.

Optískur app-tengjanlegur þráðlaust með WiFi. Stærð 110 x 57,5 mm. Hljóðstyrkur 85 dB/3m. Prufu- og þöggunarhnappur og gaumljós. Reykskynjarinn notar innbyggða rafhlöðu sem endist í 10 ár, eða líftíma skynjara, svo aldrei þarf að skipta um hana. WiFi þráðlausi búnaðurinn notar tvær 3V rafhlöður sem duga í 3-5 ár. Viðvörun er send þegar skipta þarf um rafhlöður. Hægt er að tengja skynjarann við fjölda síma með TUYA appi (IOS og Android). Auðveldur í uppsetningu. Við skynjun á reyk sendir hann hljóðmerki og sendir hann boð í app á símunum sem tengdir eru. Þráðlausi búnaðurinn notar internet tengingu og þráðlausan beini sem þarf að vera til staðar í húsinu. Tengingarleiðbeiningar hér. Til að bæta við notanda: Leiðbeiningar hér.

Vörunúmer: 305080
Verðmeð VSK
5.900 kr.
47 Í boði