GABLE Hitaskynjari 3V

GABLE Hitaskynjari 3V
GABLE Hitaskynjari 3V
10 ára litíum rafhlađa. Sá minnsti ?

305065 GABLE 10Y Hitaskynjari stakur og er stćrđin 46 x 46 x 35mm. Líklega sá allra minnsti. Innbyggđ ţöggun í 10 mínútur. Gefur viđvörun ţegar hitastig nćr 60°C (+/- 5°). Umhverfishitastig -65°C til 55°C. Rakastig 10 til 90%. Bíb hljóđ 85 dB/3 m. Prufuhnappur og gaumljós. 3V Litíum 10 ára rafhlađa. Viđvörun ţegar rafhlađa er orđin léleg (48 sek. fresti) í 30 daga. Líftími skynjara 10 ár.

Vörunúmer 305065
49 Í bođi
Verđ
2.123 kr.

Nánari upplýsingar

Hitaskynjarar (stakir á rafhlöđum).

 • Skynja breytingu á hita í umhverfi. 
 • Hitamörk 54°C til 62°C
 • Henta vel ţar sem ekki er hćgt ađ nota reykskynjara svo sem í bílageymslur, sorpgeymslur og ţvottahús

Kostir

 • Ný kynslóđ. Einstakt útlit 46x46x35mm.
 • Frábćrt verđ í samanburđi viđ hitaskynjara (10 ára) á markađnum.
 • IC foritun og einstakur búnađur tryggir nákvćma virkni.
 • 10 ára litíum rafhlađa. Engin rafhlöđuskipti.
 • Einstök gćđaprófun í verksmiđju. Hver skynjari prófađur.
 • Öryggi í virkni. Nćmni hvers skynjara still viđ sérstakar prófunarađstćđur.
 • Hver skynjari hefur rekjanlega kóđa. Allar prófanir eru skráđar.

Eiginleikar

 • 10 ára litíum rafhlađa.
 • Viđvörunarljós og prófunarhnappur.
 • Sjálfvirk prófun.
 • Ţöggunareiginleiki (10 mín).
 • Viđvörun ţegar rafhlađan er orđin léleg.
 • Ekki hćgt ađ setja upp nema rafhlađa sé í skynjara.
 • Auđveld uppsetning. Lítill rammi festur og skynjari í hann.

Skráning á póstlista

Svćđi