Siterwell Optískur skynjari

Siterwell Optískur skynjari
Siterwell Optískur skynjari
Rafhlađa fylgir međ

305048 GS506 Siterwell optískur stakur og er ţvermál skynjarans 100 mm og ţykkt 35 mm. Umhverfishitastig 4°C til 38°C. Bíb hljóđ 85 dB/3 m. Prufuhnappur og gaumljós. Lćtur vita ţegar rafhlađa er ađ verđa búin. 9V Carbon Zink rafhlađa. Viđvörun ţegar rafhlađa er orđin léleg (40 sek. fresti). Ef ekki er rafhlađa í skynjara er ekki hćgt ađ loka honum. Líftími rafhlöđu um ár.

Vörunúmer 305048
100 Í bođi
Verđ
1.664 kr.

Nánari upplýsingar

  • Skynja međ auga sýnilegan reyk frá t.d. glóđareldi og P.V.C. plastefnum. 
  • Óháđur rakastigi, hitastigi og loftrćstingu. 
  • Hentar vel í stofur, herbergi stigaganga, geymslur, geymsluganga og eins ef stađsetja ţarf reykskynjara nálćgt eldhúsi.

Ţađ er mjög mikilvćgt ađ hreinsa skynjara međ ţví ađ ryksuga ţá eđa blása lofti í ţá, sérstaklega optíska reykskynjara. Ţeir geta gefiđ frá sér viđvörunarhljóđ í tíma og ótíma ef ryk er í skynjunarhólfi.

Til ađ tryggja sem mesta öryggi, er best ađ nota samblöndu af jónískum, optískum og hitaskynjurum á heimiliđ.

Skráning á póstlista

Svćđi