Pokasaumavélar eru notađar í ađ sauma fyrir poka og sekki

Revo Pokasaumavélar

Framleiđslufyrirtćkiđ Revo var stofnađ 1942 og er einn stćrsti framleiđandi á iđnađarsaumavélum. Um 800.000 vélar hafa veriđ seldar vítt og breytt um allan heim.

Revo pokasaumavélar eru til í fimm gerđum. Til ađ byrja međ erum viđ međ eina gerđ sem er NP-7A. Međ vélunum fylgja helstu verkfćri og svo varahlutir.

Frá sama framleiđanda bjóđast ýmsar gerđir af saumavélum eins og iđnađarvélar til sauma á stórum sekkjum ofl. Eins iđnađarsaumavélar til földunar og frágangs á teppum og ýmsum grófari efnum. Margs konar viđbótar búnađur í bođi.

DA-R Revo pokasaumavél

Revo pokasaumavél DA-R. Einnar nálar vél međ einfaldri ţrćđingu. Keđjusaumur. Saumar í pappír, efni, plastpoka (HDPE/PP) ofl.  Einföld í notkun jafnvel fyrir óvana. Styrktur fćribúnađur. Tiltölulega hljóđlát međ nylon kambhjól. Smurkerfi. Lokađur mótor. Skurđarhnífur.

Saumar 1600 til 1800 spor á mínútu.
Stćrđ 30x30x33 sm.
Lengd saums 3.5 saumar/25.4 sm.
Skurđarhnífur vélrćnn
Ţráđur 8 oz
Stćrđ nálar DB x 1 200/25 Groz-Beckert
Mótor 1/10 hö 8000 sn/mín 230V 1.3 Amp
Ţyngd 6 kg.
Gerđ saums einfaldur keđjusaumur
Lokunarhrađi 5 til 8 sek/poka
Efni Margfaldur pappír, kraftpappír, pokastrigi, PP/PE, Hessían strigi, ofiđ poliester, jute efni.
Smurning SAE30

Bćklingur

DAD Revo pokasaumavél

Revo pokasaumavél DAD. Tveggja nála vél međ tvöfaldri ţrćđingu. Samhliđasaumur. Saumar í pappír, efni, plastpoka (HDPE/PP) ofl.  Vandađur og fallegur tvöfaldur saumur. Styrktur fćribúnađur. Tiltölulega hljóđlát međ nylon kambhjól. Smurkerfi. Lokađur mótor. Skurđarhnífur.

Saumar 1600 til 1800 spor á mínútu.
Stćrđ 30x30x33 sm.
Lengd saums 3.5 saumar/25.4 sm.
Hámarksţykkt efnir 10mm
Skurđarhnífur vélrćnn
Ţráđur 8 oz
Bil milli samhliđa sauma 8mm
Stćrđ nálar DB x 1 130/21 Organ
Mótor 1/10 hö 8000 sn/mín 230V 1.3 Amp
Ţyngd 6.25 kg.
Gerđ saums tvöfaldur keđjusaumur
Lokunarhrađi 5 til 8 sek/poka
Efni Margfaldur pappír, kraftpappír, pokastrigi, PP/PE, Hessían strigi, ofiđ poliester, jute efni.
Smurning SAE30

Bćklingur

DAC Revo pokasaumavél

Revo pokasaumavél DAC. Einnar nálar vél međ einfaldri ţrćđingu og fyrir kreppappírborđa. Notuđ ţer sem vanda ţarf útlit lokunar sérstaklega. 50mm breidd borđa. Saumađ í einni lotu. Keđjusaumur. Saumar í pappír, efni, plastpoka (HDPE/PP) ofl. Styrktur fćribúnađur. Tiltölulega hljóđlát međ nylon kambhjól. Smurkerfi. Lokađur mótor. Skurđarhnífur.

Saumar 1600 til 1800 spor á mínútu.
Stćrđ 30x30x33 sm.
Lengd saums 3.5 saumar/25.4 sm.
Skurđarhnífur vélrćnn
Ţráđur 8 oz
Stćrđ nálar DB x 1 130/21 Organ
Mótor 1/10 hö 8000 sn/mín 230V 1.3 Amp
Ţyngd 6 kg.
Gerđ saums einfaldur keđjusaumur
Lokunarhrađi 5 til 8 sek/poka
Efni Margfaldur pappír, kraftpappír, pokastrigi, PP/PE, Hessían strigi, ofiđ poliester, jute efni.
Smurning SAE30

 

Bćklingur

NP-7A Revo pokasaumavél

Revo pokasaumavél NP-7A. Einnar nálar hrađvirk vél međ einfaldri ţrćđingu. Ţetta er sú gerđ sem viđ stefnum á ađ vera međ á lager. Keđjusaumur. Saumar í pappír, efni, plastpoka (HDPE/PP) ofl.  Hentar vel í landbúnađ fyrir fóđur, áburđ, hveiti og kögglađ efni.  Styrktur fćribúnađur. Tiltölulega hljóđlát en međ stál  kambhjól. Viđhaldslítil og örugg. Smurkerfi. Lokađur mótor. Skurđarhnífur.

Saumar 1800 spor á mínútu.
Stćrđ 30x30x33 sm.
Lengd saums 3.5 saumar/25.4 sm.
Hámarksţykkt efnir 12mm
Skurđarhnífur vélrćnn
Mótor 1/10 hö 8000 sn/mín 230V 1.3 Amp
Ţyngd 5.1 kg.
Gerđ saums einfaldur keđjusaumur Federal 101
Lokunarhrađi 6 til 8 sek/poka
Efni Margfaldur pappír, kraftpappír, pokastrigi, PP/PE, Hessían strigi, ofiđ poliester, jute efni.
Smurning SAE10

Bćklingur

NP-32 Revo pokasaumavél

Revo pokasaumavél NP-32. Einnar nálar vél međ tvöfaldri ţrćđingu. Sérstaklega styrktu saumur sem raknar ekki ţó skoriđ sé á. Saumar í pappír, efni, plastpoka (HDPE/PP) ofl.  Einföld í notkun jafnvel fyrir óvana. Styrktur fćribúnađur. Tiltölulega hljóđlát međ nylon kambhjól. Ţrýsti smurkerfi. Lokađur mótor. Skćrahnífur.

Saumar 1600 spor á mínútu.
Lengd saums 3 saumar/25.4 sm.
Skćrahnífur vélrćnn
Ţráđur 8 oz
Stćrđ nálar DN x 1 #25 Organ
Mótor 75W 230V
Ţyngd 6.4 kg.
Gerđ saums tvöfaldur keđjusaumur
Lokunarhrađi 5 til 8 sek/poka
Efni Margfaldur pappír, kraftpappír, pokastrigi, PP/PE, Hessían strigi, ofiđ poliester, jute efni.
Smurning 2T Oil eđa SAE 10

Bćklingur

Skráning á póstlista

Svćđi