Framleiðslufyrirtækið Revo var stofnað 1942 og er einn stærsti framleiðandi á iðnaðarsaumavélum. Um 800.000 vélar hafa verið seldar vítt og breytt um allan heim.
Revo pokasaumavélar eru til í fimm gerðum. Til að byrja með erum við með eina gerð sem er NP-7A. Með vélunum fylgja helstu verkfæri og svo varahlutir.
Frá sama framleiðanda bjóðast ýmsar gerðir af saumavélum eins og iðnaðarvélar til sauma á stórum sekkjum ofl. Eins iðnaðarsaumavélar til földunar og frágangs á teppum og ýmsum grófari efnum. Margs konar viðbótar búnaður í boði.

|
Revo pokasaumavél DA-R. Einnar nálar vél með einfaldri þræðingu. Keðjusaumur. Saumar í pappír, efni, plastpoka (HDPE/PP) ofl. Einföld í notkun jafnvel fyrir óvana. Styrktur færibúnaður. Tiltölulega hljóðlát með nylon kambhjól. Smurkerfi. Lokaður mótor. Skurðarhnífur.
Saumar 1600 til 1800 spor á mínútu. Stærð 30x30x33 sm. Lengd saums 3.5 saumar/25.4 sm. Skurðarhnífur vélrænn Þráður 8 oz Stærð nálar DB x 1 200/25 Groz-Beckert Mótor 1/10 hö 8000 sn/mín 230V 1.3 Amp Þyngd 6 kg. Gerð saums einfaldur keðjusaumur Lokunarhraði 5 til 8 sek/poka Efni Margfaldur pappír, kraftpappír, pokastrigi, PP/PE, Hessían strigi, ofið poliester, jute efni. Smurning SAE30
Bæklingur
|

|
Revo pokasaumavél DAD. Tveggja nála vél með tvöfaldri þræðingu. Samhliðasaumur. Saumar í pappír, efni, plastpoka (HDPE/PP) ofl. Vandaður og fallegur tvöfaldur saumur. Styrktur færibúnaður. Tiltölulega hljóðlát með nylon kambhjól. Smurkerfi. Lokaður mótor. Skurðarhnífur.
Saumar 1600 til 1800 spor á mínútu. Stærð 30x30x33 sm. Lengd saums 3.5 saumar/25.4 sm. Hámarksþykkt efnir 10mm Skurðarhnífur vélrænn Þráður 8 oz Bil milli samhliða sauma 8mm Stærð nálar DB x 1 130/21 Organ Mótor 1/10 hö 8000 sn/mín 230V 1.3 Amp Þyngd 6.25 kg. Gerð saums tvöfaldur keðjusaumur Lokunarhraði 5 til 8 sek/poka Efni Margfaldur pappír, kraftpappír, pokastrigi, PP/PE, Hessían strigi, ofið poliester, jute efni. Smurning SAE30
Bæklingur
|

|
Revo pokasaumavél DAC. Einnar nálar vél með einfaldri þræðingu og fyrir kreppappírborða. Notuð þer sem vanda þarf útlit lokunar sérstaklega. 50mm breidd borða. Saumað í einni lotu. Keðjusaumur. Saumar í pappír, efni, plastpoka (HDPE/PP) ofl. Styrktur færibúnaður. Tiltölulega hljóðlát með nylon kambhjól. Smurkerfi. Lokaður mótor. Skurðarhnífur.
Saumar 1600 til 1800 spor á mínútu. Stærð 30x30x33 sm. Lengd saums 3.5 saumar/25.4 sm. Skurðarhnífur vélrænn Þráður 8 oz Stærð nálar DB x 1 130/21 Organ Mótor 1/10 hö 8000 sn/mín 230V 1.3 Amp Þyngd 6 kg. Gerð saums einfaldur keðjusaumur Lokunarhraði 5 til 8 sek/poka Efni Margfaldur pappír, kraftpappír, pokastrigi, PP/PE, Hessían strigi, ofið poliester, jute efni. Smurning SAE30
Bæklingur
|

|
Revo pokasaumavél NP-7A. Einnar nálar hraðvirk vél með einfaldri þræðingu. Þetta er sú gerð sem við stefnum á að vera með á lager. Keðjusaumur. Saumar í pappír, efni, plastpoka (HDPE/PP) ofl. Hentar vel í landbúnað fyrir fóður, áburð, hveiti og kögglað efni. Styrktur færibúnaður. Tiltölulega hljóðlát en með stál kambhjól. Viðhaldslítil og örugg. Smurkerfi. Lokaður mótor. Skurðarhnífur.
Saumar 1800 spor á mínútu. Stærð 30x30x33 sm. Lengd saums 3.5 saumar/25.4 sm. Hámarksþykkt efnir 12mm Skurðarhnífur vélrænn Mótor 1/10 hö 8000 sn/mín 230V 1.3 Amp Þyngd 5.1 kg. Gerð saums einfaldur keðjusaumur Federal 101 Lokunarhraði 6 til 8 sek/poka Efni Margfaldur pappír, kraftpappír, pokastrigi, PP/PE, Hessían strigi, ofið poliester, jute efni. Smurning SAE10
Bæklingur
|

|
Revo pokasaumavél NP-32. Einnar nálar vél með tvöfaldri þræðingu. Sérstaklega styrktu saumur sem raknar ekki þó skorið sé á. Saumar í pappír, efni, plastpoka (HDPE/PP) ofl. Einföld í notkun jafnvel fyrir óvana. Styrktur færibúnaður. Tiltölulega hljóðlát með nylon kambhjól. Þrýsti smurkerfi. Lokaður mótor. Skærahnífur.
Saumar 1600 spor á mínútu. Lengd saums 3 saumar/25.4 sm. Skærahnífur vélrænn Þráður 8 oz Stærð nálar DN x 1 #25 Organ Mótor 75W 230V Þyngd 6.4 kg. Gerð saums tvöfaldur keðjusaumur Lokunarhraði 5 til 8 sek/poka Efni Margfaldur pappír, kraftpappír, pokastrigi, PP/PE, Hessían strigi, ofið poliester, jute efni. Smurning 2T Oil eða SAE 10
Bæklingur
|