ELDVARNABÚNAÐUR.
Duftslökkvitæki, vatnsslökkvitæki, kolsýruslökkvitæki, léttvatnsslökkvitæki, málmduftslökkvitæki, slökkvivagnar, eldvarnateppi, reykskynjarar, stakir og samtengjanlegir, gasskynjarar, kolsýrlingsskynjarar, reykskynjaraprófunargas, brunaslönguhjól og skápar, slöngukefli á hjólum, úðastútar, neyðarstigar (fellistigar) á hús, keðjustigar, björgunarlínur, skápar fyrir slökkvitæki, bíla- og skipafestingar fyrir slökkvitæki, neyðarbörur, eldtraustar ruslafötur, lyklageymslur, neyðarhamrar, sjúkrakassar, slökkvikerfi (úðaefni).
|
ELDVARNABÚNAÐUR.
Brunaslöngur, barkar, stroz hraðtengi, storz lyklar, sjálfvirkir og stillanlegir úðastútar, froðustútar, úðabyssur, froðubyssur, froðublandarar, greinistykki, safnstykki, sigti, nipplar, skápar fyrir brunaslöngur í skip og báta, Nomex/Kelvar hlífðarfatnaður, buxur, jakkar og kápur, samfestingar, peysur, bolir, nærföt, hálsbindi, öryggisstígvél, leðurstígvél, hlífðarhjálmar, leðurhanskar, eldfatnaður, reykkafarahettur, reykköfunartæki, reykkafaraljós, líflínur, neyðarflautur, loftdælur, fjarskiptabúnaður, reykvélar, reykblásarar, froðublásarar, björgunarsagir, björgunarklippur, björgunartjakkar/glennarar, björgunarpúðar/lyftipúðar, lekapúðar, lekatappar, brunastigar, brunahanar, þrýsti- og flæðimælar á brunahana, brunadælur háþrýstar/lágþrýstar, vatnstankar samanbrjótanlegir, rafstöðvar, rafalar, duftáfyllingarvélar, kolsýruáfyllingarvélar, þrýstiprófunarvélar, slökkvitækjavarahlutir, sérhæfð verkfæri til að þjónusta slökkvitæki, slökkviduft, slökkvifroða, léttvatn, gjallarhorn, sírenur, aðvörunarljós, vatns/olíusugur, ljósamöstur, ljóskastarar, handljós, vinnuljós, slönguþvottavélar, slönguþrýstiprófunarvélar, slönguvindur, slöngubindivélar, slönguburðargrindur, sérhæfð verkfæri fyrir slökkvilið og björgunarsveitir, þrýsimælar, þrýstijafnarar, storz kranar, storz vatnsveggir, kjallarasugur, alþjóðleg tengi í skip og báta, vatnstankar, axir, nornakústar, innréttingar í slökkvibifreiðar, slökkvibifreiðar, slökkvivagnar ofl.
|
SPILLIEFNA OG EITUREFNA- HREINSIBÚNAÐUR.
Eiturefnabúningar, spilliefnabúningar, Skápar, tunnur, fötur, kassar, kör, rennur, önnur ílát, upphreinsiefni, lekabúnaður, tappar, mottur, teppi, tuskur, pulsur, sokkar, koddar, hámar, renningar ofl. Uppsogsbúnaður.
|
SPRENGIEFNI.
Dynomit, DynoRex, Kemix, Anolit, Anolit Extra, Anolit Extra A, Anolit Lett, Aquanit, Dynopre, Dynotex rör, Polydyn, tímahvellhettur, Nonel hvellhettur, púðurþráður, púðurhvellhettur, sjálfsprengiþráður, seinkanir, hnallar, viðnámsmælar, skotkapalar, framlengingarvír, tangir, einangrunarhulsur, sprengimottur, loftslöngur, borholutrektar.
|