Við vorum að fá nýja sendingu af Smartware 10 ára reykskynjaranum

 

Smartwares RM620

SMARTWARES RM620

305064 SMARTWARES 10Y Optískur stakur og stærðin
er 70mm í þvermála og 34mm að hæð. Með þeim allra
minnstu. Innbyggð þöggun. Umhverfishitastig
4°C til 40°C. Rakastig 10 til 90%. Bíb hljóð 85 dB/3 m.
Vel staðsettur prufu-hnappur og gaumljós.
Lætur vita þegar rafhlaða er að verða búin.
3V Litíum 10 ára rafhlaða. Viðvörun þegar
rafhlaða er orðin léleg (48 sek. fresti) í 30 daga.
Líftími skynjara 10 ár.

 

Ef þið hafið áhuga að panta eða frekari upplýsinga er þörf sendið fyrirspurn á oger@oger.is eða hringið í síma 5684800.