Lyklar á Storz tengi

Storz lyklar

Storz lyklar á tengi

Ýmsar gerðir lykla

Slöngutengjum þ.e. stuttum tengjum með þrýstipakkningum upp í stærð Storz 75 og þeim tengjum með sog og þrýstipakkningar (DS) upp í Storz 38 er venjulega snúið saman á höndum. Fyrir þessar stærðir er snúningsátakið frá 3 Nm til 8 Nm. Frá Storz 38 með sog og þrýstipakkningar (DS) og stærra og frá Storz 75 með þrýstipakkningar eru lyklar með góðu handfangi notaðir. Lögun lyklanna gerir það að verkum að þeir leggjast að tengjunum og aðeins þarf eitt handtak til að festa tengin saman. Vinsamlegast hafið í huga að hægt er að fá sérstök ásett handföng fyrir tengi í stærðunum 100, 110, 125, 150 og 205.

Stærð Lengd L (mm) Breidd B (mm) Hæð H (mm) Þyngd (Kg) Athugasemdir
52-25 = CD 185 57 7   Kopar
65-38 245 76 10   Steypujárn
75-65-52=BC 280 71 9   DIN 14822
75-65-52=BC 285 80 11   Steypujárn
75-65-52=BC 280 71 10   Steypujárn
110-75-52=ABC 400 95 11   DIN 14822
110-75-52=ABC 410 115 12   Steypujárn
125-110-100 545 126 35   Steypujárn
150-135-125 470 113 16   Steypujárn
250-205-165-150-135 575 164 18   Stál

 

Storz Brunahanalyklar

Storz brunahanalykill

373250

373250 Brunahanalyklar 125-100 með stilli fyrir mismunandi stærðir af róm á brunahönum. Lengd 52 sm. Er fyrir velflestar gerðir af brunahönum með köntuðum róm.