Mast vörulisti fyrir slökkvilið
MAST K BRUNNDÆLUR. Ný gerð fyrir slökkvilið og atvinnumenn. Til í þremur gerðum með afköst allt frá 200 l/mín til 330 l/mín. Þyngd frá 5 til 7 kg. 230V/50Hz 430W til 810W. Skoðið bæklinginn.

MAST BRUNNDÆLUR. Þýskar. Samkvæmt DIN staðli. Þessar dælur eru boðnar af vel flestum slökkvibíla- framleiðendum í Þýskalandi. Með dælunum er hægt að fá ýmsan nauðsynlegan fylgibúnað. Þar má nefna slöngur, burðagrind, lykla, tengi o.fl. Hafa reynst afburða vel.
Tegund |
Afköst |
Orka |
Tengi |
Þyngd |
TP 4-1 |
Dæla 700 l/mín. 0bar |
230V/50Hz |
B75 |
21 kg. |
TP 8-1 |
Dæla 1300 l/mín. 0bar |
380V/50Hz |
B75 |
40 kg. |
TP 15-1 |
Dæla 2200 l/mín. 0bar |
380V/50Hz |
A110 |
47 kg. |
T 6 L |
Dæla 660 l/mín. 0bar |
230V/50Hz |
C52 |
21 kg. |
T 6 |
Dæla 660 l/mín. 0bar |
380V/50Hz |
C52 |
24 kg. |
T 8 |
Dæla 800 l/mín. 0bar |
380V/50Hz |
B75 |
23 kg. |
T 12 |
Dæla 1300 l/mín. 0bar |
380V/50Hz |
B75 |
40 kg. |
T 16 |
Dæla 1600 l/mín. 0bar |
380V/50Hz |
A110 |
42 kg. |
T 20 |
Dæla 2200 l/mín. 0bar |
380V/50Hz |
A110 |
47 kg. |
Mast vörulisti fyrir slökkvilið
MAST DÆLUR. Þýskar. Magndælur eða ausur af ýmsum stærðum og gerðum. Soghæð að 8,4 m. Góðar í millidælingu eða úr vatnsbólum áfram til slökkvidælna. Einnig fáanlegar með rafmótor eða díselvél.
Tegund |
Lýsing vélar og afköst |
Þyngd |
NP 4 B |
Fjórgengisvél (bensín) 500 l/mín. við 0 bar |
30 kg. |
NP 8 B |
Fjórgengisvél (bensín) 850 l/mín. við 0 bar |
45 kg. |
NP 12 B |
Fjórgengisvél (bensín) 1200 l/mín. við 0 bar |
58 kg. |