Hlífðarfatnaður

Weenas eldfatnað erum við með úr PBi Kevlar efnum. Wenaas fatnaðurinn er frá Noregi og erum við einnig með ýmsan annan fatnað frá þeim eins og samfestinga fyrir sjúkraflutningamenn og svo undirfatnað úr Merino ull. Það allra besta undir eldfatnað.

 

WENAAS Pbi-Kevlar Hlífðarfatnaður

MÁLBLÖÐ FYRIR WENAAS PBI-KEVLAR:

Fjórða kynslóðin er komin fram 2017 og við höfum verið að taka hana inn á lager. Hún nefnist Max. M.a. Sérstakir lausir brjóstvasar fyrir fjarskipti og hægt að vera með allt að fjóra möguleika við frágang á fjarskipatengingum. Vandaður frágangur í hálsi og í ermum til að hindra að sótagnir berist inn fyrir. Akkilesarhællinn í vörn í hálsmáli hefur verið kraginn hjáfelstum framleiðendum. Þess vegna er kraginn með um vandðari lokun og aukinni vörn. Léttari og þjálli en fyrri kynslóðir. Smellið á textann og fáið frekari upplýsingar. 

Wenaas Pbi Matrix Kevlar 501 jakki

WENAAS Matrix Airlock 3 Pbi-Kevlar 49626-12201-30 

Þriðja kynslóðin. Nýtt efni, nýtt snið og útfærsla. Úr Pbi/Kevlar Matrix efnum og með GORE-TEX vatns og öndunarvörn. Þrefalt AirLock efni til fóðrunar.  Fatnaðurinn er 30% léttari en fyrri gerðir. Breyttar og bættar styrkingar. Snið er hálfsíður jakki með bak síðara. Buxur eru smekkbuxur. Fatnaðurinn í venjulegri útfærslu og sniði er vel búinn vösum, endurskinsmerkjum, krækjum fyrir hanska og maska og svo frönskum rennilás. Viðurkenndur samkvæmt EN469:2005 og er í raun gerður fyrir mun meiri kröfur en þar koma fram. Pbi Matrix efnið er með ParaArmid efni sem eykur slitstyrk og Belttron sem bætir viðnám gegn stöðurafmagni.
Litur er gulleitur sem er litur efnisins. Það er því ekki hætta á að brenna lit úr efni og vel er sýnilegt þegar fatnaður verður óhreinn. Góð lokun er í háls. Styrkingar með fóðrun á öxlum. Tveir brjóstvasar fyrir fjarskiptabúnað (stillanleg lokun) í jakka ásamt tveimur öðrum hliðarvösum og svo er einn vasi að innan ásamt tveimur vösum fyrir hanska, annar með maskafestingu. Stroff fyrir þumalfingur. Pbi efnisstyrkingar á neðri hluta erma að aftan og frá hné og niður að framan (svart efni). Neðst á jakka og í ermum er vatnhelt Kelvar efni til styrkingar. Rennilás og franskur rennilás til lokunar á jakka og buxum. Rennilásinn er saumaður í sérstykki til að auðvelda opnun og lokun. Á baki jakka er öryggisbeltis festing þ.e. heilt stykki yfirsaumað til að verja öryggisbelti fyrir hita. Franskur rennilás í kraga til að festa á sérhettu. Á hægri ermi og baki hægra megin er númerastykki á frönskum rennilás. Rennilás er í jakkafaldi svo auðvelda megi aðkomu að fóðri til viðgerða.

Sjá bækling.

Wenaas Pbi Matrix Kevlar 501 buxur

WENAAS Matrix Airlock 3 Pbi-Kevlar 69464-12201-30

Þriðja kynslóðin. Buxur. Nýtt efni, nýtt snið og útfærsla. Þrengdar í mittið með snúru. Úr Pbi/Kevlar Matrix efnum og með GORE-TEX vatns og öndunarvörn. Þrefalt AirLock efni til fóðrunar. Fóðruð axlabönd. Beltislykkjur.  Tveir hliðarvasar á buxum. Á vinstri vasa er númerastykki á frönskum rennilás. Sérstakur vasi fyrir hníf eða annað neðst á skálm. Hægt að þrengja skálmar með snúru (snjó og vatnsgildra). Pbi efnisstyrkingar frá hné og niður að framan (svart efni). Neðst á skálmum og eins á innanverðum skálmunum er vatnhelt Kelvar efni til styrkingar. Rennilás og franskur rennilás til lokunar.

Sjá bækling.

 

Wenaas Pbi Matrix Kevlar 501 jakki

WENAAS Matrix Airlock Pbi-Kevlar 49549-122-30 

Önnur kynslóðin. Nýtt efni, nýtt snið og útfærsla. Úr Pbi/Kevlar Matrix efnum og með GORE-TEX vatns og öndunarvörn. Tvöfalt AirLock efni til fóðrunar.  Snið er hálfsíður jakki með bak síðara. Buxur eru smekkbuxur. Fatnaðurinn í venjulegri útfærslu og sniði er vel búinn vösum, endurskinsmerkjum, krækjum fyrir hanska og maska og svo frönskum rennilás.
Litur er gulleitur sem er litur efnisins. Það er því ekki hætta á að brenna lit úr efni og vel er sýnilegt þegar fatnaður verður óhreinn. Góð lokun er í háls. Styrkingar með fóðrun á öxlum. Tveir brjóstvasar fyrir fjarskiptabúnað (stillanleg lokun) í jakka ásamt tveimur öðrum hliðarvösum og svo er einn vasi að innan ásamt tveimur vösum fyrir hanska, annar með maskafestingu. Stroff fyrir þumalfingur. Pbi efnisstyrkingar á neðri hluta erma að aftan og frá hné og niður að framan (svart efni). Neðst á jakka og í ermum er vatnhelt Kelvar efni til styrkingar. Rennilás og franskur rennilás til lokunar á jakka og buxum. Rennilásinn er saumaður í sérstykki til að auðvelda opnun og lokun. Á baki jakka er öryggisbeltis festing þ.e. heilt stykki yfirsaumað til að verja öryggisbelti fyrir hita. Franskur rennilás í kraga til að festa á sérhettu. Á hægri ermi og baki hægra megin er númerastykki á frönskum rennilás. Rennilás er í jakkafaldi svo auðvelda megi aðkomu að fóðri til viðgerða.

Sjá bækling.

Wenaas Pbi Matrix Kevlar 501 buxur

WENAAS Matrix Airlock Pbi-Kevlar 69448-122-30

Buxur (Önnur kynslóðin. Nýtt efni, nýtt snið og útfærsla) þrengdar í mittið með snúru. Úr Pbi/Kevlar Matrix efnum og með GORE-TEX vatns og öndunarvörn. Tvöfalt AirLock efni til fóðrunar. Fóðruð axlabönd. Tveir hliðarvasar á buxum. Á vinstri vasa er númerastykki á frönskum rennilás. Sérstakur vasi fyrir hníf eða annað neðst á skálm. Hægt að þrengja skálmar með snúru (snjó og vatnsgildra). Pbi efnisstyrkingar frá hné og niður að framan (svart efni). Neðst á skálmum er vatnhelt Kelvar efni til styrkingar. Rennilás og franskur rennilás til lokunar.

Sjá bækling.

 

 

WENAAS Pbi-Kevlar

 

Wenaas Pbi Kelvar 501 Jakki

Hlífðarfatnaður fyrir slökkviliðsmenn (Fyrsta kynslóðin). Fatnaðurinn er gerður úr Pbi/Kevlar efnum, Nomex og með GORE-TEX vatns og öndunarvörn. Snið er í  hálfsíður jakki með bak síðara. Buxur eru smekkbuxur. Fatnaðurinn í venjulegri útfærslu og sniði er vel búinn vösum, endurskinsmerkjum, krækjum fyrir hanska og maska og svo frönskum rennilás og krækjum til lokunar.

Wenaas Pbi Kelvar 501 Jakki

Litur er gulleitur sem er litur efnisins. Það er því ekki hætta á að brenna lit úr efni og vel er sýnilegt þegar fatnaður verður óhreinn. Góð lokun er í háls. Styrkingar með fóðrun á öxlum. Tveir vasar fyrir fjarskiptabúnað í jakka ásamt tveimur öðrum hliðarvösum og svo er einn vasi að innan ásamt tveimur vösum fyrir hanska, annar með maskafestingu. Stroff fyrir þumalfingur. Pbi efnisstyrkingar á neðri hluta erma að aftan (svart efni). Rennilás og franskur rennilás til lokunar á jakka ásamt krækjum. Á baki jakka er öryggisbeltis festing þ.e. heilt stykki yfirsaumað til að verja öryggisbelti fyrir hita.

Kelvar hetta yfir hjálm

Kelvar hetta undir hjálm

Rennda hettu utan um eða undir hjálm

Sigbelti í buxur

Öryggisbelti í jakka

 Wenaas Pbi Kelvar 501 Jakki

Merkingar

Axlarstykki til aðgreiningar

 Ýmislegt má fá til viðbótar eins og merkingar aftan á jakka og annan hliðarvasa á buxum.

Axlarstykki í mismunandi litum ofl. ofl.

Wenaas Pbi Kelvar 502 Buxur

WENAAS Pbi-Kevlar

Buxur (Fyrsta kynslóðin) þrengdar í mittið með snúru. Tveir hliðarvasar á buxum. Sérstakur vasi fyrir hníf eða annað neðst á skálm. Hægt að þrengja skálmar með snúru (snjó og vatnsgildra). Pbi efnisstyrkingar og frá hné og niður að framan (svart efni). Neðst á skálmum er vatnhelt Kelvar efni til styrkingar. Rennilás og franskur rennilás til lokunar. Buxurnar koma með tilbúnu sniði fyrir sigbelti sem er svo rennt í þar til gerðan rennilás.

 

WENAAS NOMEX HLÍFÐARFATNAÐUR

(Ekki lengur fáanlegur)

Wenaas Nomex fatnaður

WENAAS Nomex

Fatnaðurinn er gerður úr Nomex efni (94/5/1) sem er húðað með vatnsvarnar-efnablöndu. Fóður er 100% Nomex stungið (Isomex). Snið er í líkingu við þann fatnað sem við nefnum REYKJAVÍK þ.e. hálfsíð kápa.

Buxur eru smekkbuxur þ.e. smekkur að framan og aftan. Fatnaðurinn í venjulegri útfærslu og sniði er vel búinn vösum, endurskinsmerkjum m.a. gráum og rauðum litlum endurskins ferhyrningum, lykkju fyrir hanska og svo rennilás og frönskum rennilás til lokunar.

Verð er mjög hagstætt miðað við fatnað úr Nomex efnum.

Stækka mynd

Wenaas Nomex jakki

Bæklingur

Wenaas Nomex buxur

Bæklingur

Wenaas Nomex fatnaður

WENAAS Nomex

Litur er dökkblár. Góð lokun er í háls. Styrkingar með fóðrun á öxlum. Einn brjóstvasi fyrir fjarskiptabúnað í kápu ásamt tveimur öðrum hliðarvösum og svo er einn vasi í fóðri að innan. Rennilás og franskur rennilás til lokunar á kápu og buxum. Rennilásinn er saumaður í sérstykki til að auðvelda opnun og lokun.

Franskir rennilásar á brjósti fyrir nafnamerkingar. Stroff fyrir þumalfingur. Á baki kápu er öryggisbeltis festing þ.e. heilt stykki yfirsaumað til að verja öryggisbelti fyrir hita. Rennilás og franskur rennilás til lokunar á kápu og buxum.

Kápa er þrengd í mittið með teygju. Á baki kápu er öryggisbeltis festing þ.e. heilt stykki yfirsaumað til að verja öryggisbelti fyrir hita. Buxur þrengdar í mittið með teygju. Fóðruð axlabönd. Tveir hliðarvasar á buxum. Á hnjám er sérstakt svart Kelvar efni til styrkinga. Lykkjur á kápu á brjósti og við hliðarvsa.

Stroff í skálmum að neðan. Í ermum og neðst í buxum að innanverðu er vatnhelt Kelvar efni til styrkingar.

Ýmislegt má fá til viðbótar eins og merkingar aftan á jakka Rennda hettu utan um hjálm og eins inn í hjálm. Axlarstykki í mismunandi litum sem fest er með frönskum rennilás ofl. ofl.

Stækka mynd