Brunaaxir

Við erum með nokkrar gerðir af brunaöxum fyrir slökkvilið og um borð í skip og báta.

Ningbo litil brunaexi

Ningbo Lítil brunaöxi með skaft klæddu gúmmíi.17 mm. rauf og meitill í skafti. Ætluð aðallega í skápa fyrir brunaslöngur um borð í skip og báta.

Dönges Lítil brunaexi

Brunaöxi.  Úr stáli rauðmáluð. Skaft með gúmmíi. 330 mm. löng. Leðurtaska fyrir belti fáanleg.

Ningbo brunaexi með trefjaplastskafti

Ningbo Brunaöxi með trefjaplastskaft. 90 sm. löng.

Ningbo Brunaexi með harðhnotuskafti

Ningbo Brunaöxi með harðhnotuskaft. 80 sm. löng.