Ýmis smáverkfæri

Force björgunaráhald

FORCE björgunaratgeir Gerir göt, sker, beygir, lyftir, togar, styður og fl. Mjög einfalt í notkun en krefst góðrar þjálfunar. Sjálfur atgeirinn er í tveimur hlutum, en með fylgja bönd ásamt sylgjum sem einnig er hægt að nota við björgun manna. Einnig fylgir með festing. Þyngd alls búnaðar er 5 kg. Atgeirinn er úr stáli en með gúmmíhandfangi. Greinagóðar leiðbeiningar fylgja á disklingi.

Force björgunaráhald

 

Glas-Master glersög m.m.

350012 GLAS-MASTER glersög - hnífur Áhald til að skera og saga bílrúður. Áhaldið er tennt sagarblað og annað áhald til að brjóta gler (Window Punch). Þyngd 1,5 kg.

Stebco Heavy Duty beltaskeri og hamar

350010 STEBCO beltahnífur - skrúfjárn - hamar Til að m.a. skera á bílbelti ásamt fleiru. Brjóta bílrúðu

Holmatro safety pen

374077 HOLMATRO Rúðubrjótur (Window Punch)

Beltahnífur og hamar (rúðubrjótur)

371082 Ningbo björgunarbúnaður Neyðarhamar og hnífur í festingu. Margs konar búnaður til að hafa í bifreiðum.