Verkfćri fyrir slökkviliđ, lögreglu og björgunarsveitir.

Ýmis smáverkfćri

 

   
FORCE björgunaratgeir Gerir göt, sker, beygir, lyftir, togar, styđur og fl. Mjög einfalt í notkun en krefst góđrar ţjálfunar. Sjálfur atgeirinn er í tveimur hlutum, en međ fylgja bönd ásamt sylgjum sem einnig er hćgt ađ nota viđ björgun manna. Einnig fylgir međ festing. Ţyngd alls búnađar er 5 kg. Atgeirinn er úr stáli en međ gúmmíhandfangi. Greinagóđar leiđbeiningar fylgja á disklingi. Force björgunaráhald
Force björgunaráhald  
   
350012 GLAS-MASTER glersög - hnífur Áhald til ađ skera og saga bílrúđur. Áhaldiđ er tennt sagarblađ og annađ áhald til ađ brjóta gler (Window Punch). Ţyngd 1,5 kg.

Glas-Master glersög m.m.

   
350010 STEBCO beltahnífur - skrúfjárn - hamar Til ađ m.a. skera á bílbelti ásamt fleiru. Brjóta bílrúđu

Stebco Heavy Duty beltaskeri og hamar

   
374077 HOLMATRO Rúđubrjótur (Window Punch) Holmatro rúđubrjótur
   
371082 Ningbo björgunarbúnađur Neyđarhamar og hnífur í festingu. Margs konar búnađur til ađ hafa í bifreiđum.

Beltahnífur og hamar (rúđubrjótur)

   

.

Skráning á póstlista

Svćđi