Sinuklöppur og festingar
Við höfum tekið inn all væna sendingu af sinuklöppum til að mæta aukinni eftirspurn. Við bjóðum líka festingar með sem frægur hagleiksmaður hannar og smíðar.
Við mælum með að fólk sé með tvær klöppur í festingum á norðurhlið húsa. Þannig geta aðrir notað við slökkvistarf ef viðkomandi er ekki á staðnum og þörf er á klöppum.