Ólafur Gíslason & Co hf. - Eldvarnarmiđstöđin

Grunntenglar fyrir vöruflokka okkar og tenglar á vefverslun og nýjustu fréttir. Grunnsíđan sem leiđbeinir ţér um alla vefsíđuna.

 • Hreyfiskynjarar

  Einfaldir hreyfiskynjarar

  Tvćr gerđir. Önnur gerđin skynjar hreyfingu í allt ađ 8 m. fjarlćgđ og í 140° umhvefis en hin skynjar hreyfingu í allt ađ 6 m. fjarlćgđ og í 90° umhvefis.Tvćr fjarstýringar. Frábćrt verđ.

  Nánar

 • Nýjar gerđir af vatnsskynjurum

  Vatnsskynjarar

  Vatnsnemarnir eru undir skynjaranum. Skynjaranum er komiđ fyrir á gólfi ţar sem vćnta má vatns viđ ţvottavélar, vaska, klakavélar (ísskápar), hitara ofl stađi. Ef neminn skynjar vatn gefur skynjarinn frá sér hljóđmerki (85 db).

  Nánar

 • Kolsýrlingsskynjarar

  Gabel Kolsýrlingsskynjarar

  Kolsýrlingsskynjari gengur fyrir 9V rafhlöđukubb. Skynjun er stillt viđ 150+/-50ppm af kolmónoxíđi. Straumnotkun <20 mA viđ skynjun. Vinnuhitastig 4°C til 38°C. Sjálfsprófun. 85db viđvörunarhljóđ.

  NÁNAR

 • Nýjar gerđir af gasskynjurum

  Nýjar gerđir af gasskynjurum

  Viđ erum međ nýjar gerđir af gasskynjurum frá AMS og Smartware. Ţeir gaskynjarar sem viđ erum međ eru annađ hvort fyrir 12V DC eđa fyrir 230V/50Hz spennu og skynjar própan og bútan gas. Hentugir fyrir heimili, sumarhús og í ferđtćkiđ, bílinn, tjaldvagninn og fellihýsiđ.

  Nánar

 • Búnađur fyrir sjúkra og björgunarliđ

  Búnađur fyrir sjúkra og björgunarliđ

  Úrval af ýmsum búnađi eins og bakbrettum, skröpum, Ketvestum, börum, börum á hjólum, burđarstólum, töskum, bakpokum, kćlipokum, spelkum, álteppum og fl.

  Nánar

 • Medsun blástursgrímur

  Medsun blástursgrímur

  Medsun CPR einnota blástursgríma (maski) í litlu veski (tösku) međ beltisfestingu og lyklakippuhring. Auđvelt ţví ađ hafa í belti eđa sem lyklakippu. Í veskinu eru líka einnota hanskar.

  Nánar

 • Howtim Neyđarljós

  Howtim Neyđarljós

  Viđ eigum nú á lager Howtim neyđarljós sílogandi og ekki. Einnar peru ljós. Merkingar fylgja. Ţetta er algengasta gerđin af neyđarljósum. Í ljósinu eru tvćr 1,2 V Ni-Cd rafhlöđur 4,5Ah. 8W pera. IP65 vatnsvariđ. Búđarverđ er kr. 8.890.- og kr. 8.325.-

  Nánar

 • Framúrskarandi fyrirtćki 2016

  Framúrskarandi Fyrirtćki 2016

  Viđ vorum ađ fá tilkynningu frá Creditinfo ađ Ólafur Gíslason & Co hf.  vćri í hópi Framúrskarandi fyrirtćkja á árinu 2016. 1,7% íslenskra fyrirtćkja er á listanum.

  Frétt

Forvarnarpakkar - betra verđ

Forvarnarpakki Bjóđum mismunandi gerđir af forvarnarpökkum sem í eru slökkvitćki, reykskynjarar og eldvarnateppi. Fyrir heimiliđ, sumarhúsiđ og bifreiđina. Hagstćtt verđ.
Meira

Eurostigen fellistigar

Fellistigar

Eurostigen flóttastigar eru einstaklega einfaldir í uppsetningu og notkun. Til í einni lengd 3,9 m. hjá okkur. Viđ erum svo međ Modum stiga í öđrum lengdum.

Nánar

Nýjustu fréttir

Skráning á póstlista

Svćđi