Síđan er í vinnslu. Scott Maskar á reykköfunartćki. Hér munu koma upplýsingar um allar gerđir Scott maska sem viđ bjóđum..... Scott Maskar á Sigma 2,

Scott maskar

Síđan er í vinnslu.

Scott Maskar á reykköfunartćki.


Hér munu koma upplýsingar um allar gerđir Scott maska sem viđ bjóđum.....

Scott Maskar á Sigma 2, Contour og Propak reykköfunartćki.


Úrval maska er nokkuđ og viđ vekjum athygli á ađ verđmunur milli maska gerđa er ekki mikill svo ţetta er ađallega spurning um hvađ hentar notanda best.

Scott Vision3 er sérstaklega ţćgilegur maski úr gúmmíefni TPE međ silicon varnar efni sem eykur ţćgindi viđ notkun. Fjórar stćrđir S,M,L og XL. Međ gúmmíólum eđa neti út tregbrennanlegu. Fjarskiptatengi fáanleg. Kúpt gler sem eykur útsýni. Algengasti maskinn.

Viđurkenning
Scott Panaseal er einfaldur maski og hentar á allar gerđirnar. Úr svörtu neopren efni. Tvćr stćrđir. Small og Medium. Gúmmíbönd eins og á mynd eđa međ neti úr eldvörđu polyester efni. Fjarskiptatengi fáanlegt. Var algengasti maskinn á Scott Sigma 2 tćkin.
Scott Promask PP er nýjasta gerđin af maska frá Scott. Úr Halobutyl gúmmíefni og fáanleg í ţremur stćrđum S, M og L. Međ gúmmíólum eđa neti út tregbrennanlegu. Fjarskiptatengi fáanleg. Sérstök ađ ţví leyti ađ hćgt er ađ fá búnađ sem leyfir ađ drukkiđ sé ţó viđkomandi sé međ maskann á sér.
 
AV 3000 Maskar á Airpack reykköfunartćki
Á AV 3000 maska sem fylgir m.a. Scott Airpakgerđum núna er fjarskiptabúnađi komiđ fyrir. Gleriđ er móđufrítt og sama festingin er fyrir lungađ og ýmsar loftsíur. MAska er hćgt ađ fá međ neti og böndum úr eldţolnum efnum sem er algengast eđa međ gúmmíteygjum. Viđvörun um minnkandi loftmagn er tvöföld ţ.e. titringur í maska og svo bjalla á vinstri axlaról. Hćgt er ađ fá rautt aukaljós viđ lunga.

Skráning á póstlista

Svćđi