Tohatsu brunadælur

Tohatsu brunadælur

TOHATSU BRUNADÆLUR. Japanskar dælur lausar. Hafa verið framleiddar í yfir 70 ár. Áreiðanlegar og góðar. Flestar með tvígengisvélar, loftkældar eða vatnskældar í ýmsum stærðum. Tvær gerðir með fjórgengisvél og nefndar neðst á síðunni. Vélar og dælur úr seltuvörðu áli og allir hlutar úr ryðfríu í dælu. Eldneytistankur úr ryðfríu stáli. Mælaborð. Sjálfvirkt innsog. 2015 TOHATSU BÆKLINGUR.

Sem stendur eru aðeins VF gerðir í boði og þá VE1500 dælan. Aðrar eru ekki komnar á markað í Evrópu. Við höldum upplýsingum um U og VC gerðir inni til upplýsinga. VE1500 er mjög sambærileg við VC82ASE.

Bæklingur yfir VE1500 dæluna

VE1500

Engine804cc
Tohatsu 2 strokes, water-cooled gasoline engine

Authorized output
60PS (44kW)

Pump performance
2050 liter / min. at 0.6MPa
1800 liter / min. at 0.8MPa
1500 liter / min. at 1.0MPa

Dry weight
107kg

 

Outline drawingPerformance Curve

 

Features of VE1500

More attractive features and functions are added to maximize efficiency of fire services.

1. Cooling water recirculation system 
Engine cooling water is returned to the pump without drainage outside of the pump,
helping to keep surrounding area of the pump dry.

2. Engine overheat protection sensor 
Engine overheat protection device is provided on this model to safeguard against cooling water loss,
and to protect engine when water is not discharged. This device shuts off engine automatically
when engine temperature reaches 80°C.

3. Double swivel outlets rotating within a 90 degree 
Discharging direction can be flexible.

4. Electric starter with back up recoil starter as standard 
An electric starter and back-up recoil starter ensures quick starting engine under any conditions.

Specifications

Model: VE1500
Engine: Type: Tohatsu 2-stroke, 2-cylinder, water cooled gasoline engine
Bore & Stroke: 81mm x 78mm
Piston displacement: 804cc
Authorized output: 60PS/ 44 kW
Fuel tank capacity: 24 liters
Fuel consumption: 22 liters/h
Ignition: Flywheel magneto (C.D.I. system)
Starting system: Electric starter and recoil
Lubrication: Auto mixing
Light bulb: 12V-35W
Battery: 12V-16Ah/5h
Pump: Type: Single suction, single stage, high pressure turbine pump
Delivery outlet: BSP thread 2-1/2" (65mm) male
Suction inlet: BSP thread 4" (100mm) male
Priming: Rotary-vane vacuum pump (Oilless type)
Pump performance:
 (Suction height: 3m)
2050 liter/min. at 0.6MPa
1800 liter/min. at 0.8MPa
1500 liter/min. at 1.0MPa
Overall dimensions: Length: 748mm x Width: 732mm x Height: 827mm
Mass: Dry: 107kg
Wet: 126kg
Max. suction height: Approx. 9m(29.5 feet)
   

 

U20D2 og U20D2S

Loftkæld 11,7 hö vél

Handstart en S gerðin með rafstarti. Úttak 2 1/2" og inntak 2 1/2". Þyngd  36 kg. en S gerð 42 kg. 
Stærð 555L x 470B x 532H. Snúningssogdæla. 6 sek. að sjúga úr 3 m. hæð.

Afköst miðað við 3 m. soghæð

 650 l/mín við 5 bar
 400 l/mín við 7 bar

U20D2 Teikning

U20D2S Teikning

U20D2 Dælukúrfa

U20D2S Dælukúrfa

Bæklingur

VC52AS

Vatnskæld 40,8 hö vél

Handstart og rafstart. Úttak 2 1/2" og inntak 3". Þyngd  85 kg. 
Stærð 700L x 620B x 730H. Snúningssogdæla. 6 sek. að sjúga úr 3 m. hæð.

Afköst miðað við 3 m. soghæð

1.450 l/mín við   4 bar
1.000 l/mín við   8 bar
   600 l/mín við 10 bar

Teikning

Dælukúrfa

Bæklingur

VC72AS

Vatnskæld 40,8 hö vél

Handstart og rafstart. Úttak 2 1/2" og inntak 3" (4" tengi). Þyngd  85 kg. 
Stærð 700L x 620B x 730H. Snúningssogdæla. 6 sek. að sjúga úr 3 m. hæð.

Afköst miðað við 3 m. soghæð

1.700 l/mín við   4 bar
1.300 l/mín við   8 bar
   950 l/mín við 10 bar

Teikning

Dælukúrfa

Bæklingur

VC82ASE

Vatnskæld 55 hö vél

Handstart og rafstart. Úttak 2 x 2 1/2" og inntak 3 1/2" (4" tengi). Þyngd  94 kg. 
Stærð 742L x 682B x 760H. Snúningssogdæla. 5,5 sek. að sjúga úr 3 m. hæð (6 m. barki).

Afköst miðað við 3 m. soghæð

2.050 l/mín við   6 bar
1.800 l/mín við   8 bar
1.500 l/mín við 10 bar

Teikning

Dælukúrfa

Bæklingur

VF21A/AS

Vatnskæld 10 hö vél

Fjórgengisvél 2ja strokka. Handstart og rafstart. Úttak 1 x 2 1/2" og inntak 2 1/2" (3" tengi). Þyngd  52 kg. 
Stærð 480L x 590B x 560H. Snúningssogdæla. 6 sek. að sjúga úr 3 m. hæð (6 m. barki). Hámarkssoghæð 9 m.

Afköst miðað við 3 m. soghæð

   500 l/mín við   6 bar
   250 l/mín við   8 bar

Bæklingur

VF53AS

Vatnskæld 30 hö vél

Fjórgengisvél 3ja strokka. Handstart og rafstart. Úttak 2 x 2 1/2" og inntak 3 1/2" (4" tengi). Þyngd  101 kg. 
Stærð 742L x 682B x 760H. Snúningssogdæla. 6 sek. að sjúga úr 3 m. hæð (6 m. barki). Hámarkssoghæð 9 m.

Afköst miðað við 3 m. soghæð

1.200 l/mín við   6 bar
   950 l/mín við   8 bar
   700 l/mín við 10 bar

Teikning

Dælukúrfa

Bæklingur

 

.....Slökkvitæki, slökkvitækjaþjónusta, reykskynjarar, eldvarnateppi, brunaslönguhjól, gaskynjarar, kolsýrlingsskynjarar, fellistigar, keðjustigar, lyfjaskápar, neyðarljós, neyðarmerki.....

Efst á síðu