Axlabönd, pokar fyrir reykgrímur og hanskafestingar frá Fire Brigade fyrir slökkviliđsmenn

Ýmsir fylgihlutir

 

   


FB501R

FireBrigade Axlabönd.

Svonefnd H gerđ. Passar á festar gerđir af bandarískum eldfatnađi. 5 sm. breiđ međ 4 sm. svörtum teygjum. Stillanleg. O hringir til ađ koma í veg fyrir ađ ţau snúist. Sérstakar lykkjur fyrir hnappa.

Getum pantađ ađrar gerđir eins og fyrir t.d. Globe GX7

 

   


FB302S

FireBrigade Pokar fyrir reykgrímur

Nokkrar gerđir. Úr gulu 1000 denier nylon efni međ mismunandi festingum í belti, á ólar eđa ţ.h.

FB301 Stćrđ 33 x 15 x 23 sm. Franskur rennilás ađ ofan. 

FB302 Stćrđ 36 x 18 sm. FRanskur rennilás ađ ofan međ flipum til opnunar.

FB303 Stćrđ 36 x 25 x 10 sm. Franskur rennilás međ flipum til opnunar. Opnast á hliđinni. Koparhnođ opin til útöndunar í botni.

   


FB1000S

FireBrigade FB1000 Hanskafesting

Hanska festing úr svörtum sterkum borđa međ krćkju fyrir krók á eldfatnađi. Franskur rennilás. Hentugt á hanska sem ekki eru međ áfastri lykkju.

   
   

Skráning á póstlista

Svćđi