Loftpressur og loftbankar

COLTRI loftpressur og loftbankar

Coltri Loftpressur

Heildarbæklingur

AEROTECNICA COLTRI LOFTPRESSUR: Vandaðar 3ja og 4ra þrepa loftpressur til áfyllingar á loftkúta. Góð kæling á lofti ásamt síun tryggir öndunarloft sem uppfyllir staðla. Pressurnar eru fáanlegar 200 og 300 bar og í mörgum stærðum og gerðum. Minni gerðir eru knúnar af einfasa rafmótor eða vélknúnar með bensin/dieselmótor. Stærri gerðir eru með 3 fasa rafmótor, sjálfvirkri rakatæmingu, stillanlegum þrýstingi með sjálfvirku stoppi, vinnustundamæli og fl. Ýmsir aukahlutir fáanlegir t.d. Síur fyrir inntak og úttak, aukaslöngur fyrir 200 og 300 bar greinibox fyrir 1 inntak og 4 úttök og fl. Hér eru samanburðarupplýsingar um flestar gerðirnar þ. e. hvað þær afkasta,  orku og orkuþörf, þyngd, stærð og  hávaðamörk.

MCH6/EM Coltri loftpressa

MCH6/EM 4ra þrepa loftpressa í burðargrind með einu úttaki knúin af einfasa rafmótor 2,2 Kw. Afköst 80 ltr/min 225 eða 300 bar. Snúningshraði 2240 sn/min hljóð 81,7db. Stærð HxBxD 35x65x39 Þyngd 39 kg.

MCH6/SH Coltri loftpressa

MCH6/SH 4ra þrepa loftpressa í burðargrind með einu úttaki knúin af Hondu bensinmótor 3.6 Kw. Afköst 100 ltr/min 225 eða 300 bar. Snúningshraði 2800 sn/min hljóð 80,5db. Stærð HxBxD 35x78x32 Þyngd 37 kg.

MCH6/ET Coltri loftpressur

MCH6/ET 4ra þrepa loftpressa í burðargrind með einu úttaki knúin af 3fasa rafmótor 3 Kw. Afköst 100 ltr/min 225 eða 300 bar. Snúningshraði 2800 sn/min hljóð 83db. Stærð HxBxD 35x65x39 Þyngd 39 kg.

MCH13/ET Standard Coltri loftpressur

MCH13/ET Standard 3ja þrepa loftpressa í opinni burðargrind, með tveimur úttökum, knúin af 3fasa rafmótor 4 Kw. Afköst 215 ltr/min 225 eða 300 bar. Snúningshraði 1350 sn/min hljóð 80,7db. Stærð HxBxD 63x86x50 Þyngd 99 kg.

MCH13/SH Standard Coltri loftpressur

MCH13/SH Standard 3ja þrepa loftpressa í burðargrind, með tveimur úttökum, knúin af Honda bensínmótor 6,6 Kw. Afköst 215 ltr/min 225 eða 300 bar. Snúningshraði 1350 sn/min hljóð 90db. Stærð HxBxD 63x108x51 Þyngd 126 kg.

MCH13 DY Coltri loftpressur

MCH13/DY Standard 3ja þrepa loftpressa í burðargrind, með tveimur úttökum, knúin af Yanmar dieselmótor 6,6 Kw. Afköst 215 ltr/min 225 eða 300 bar. Snúningshraði 1350 sn/min hljóð 95,7db. Stærð HxBxD 65x115x49 Þyngd 125 kg.

MCH13/ET Compact Coltri loftpressur

MCH13/ET Compact 3ja þrepa loftpressa í lokuðum kassa, með tveimur úttökum, sjálfvirk síutæming, sjálfvirkur útsláttur ,við stilltan þrýsting, vinnustundamælir yfirálagsvörn á mótor, hægstart. Knúin af 3fasa rafmótor 4 Kw. Afköst 215 ltr/min 225 eða 300 bar. Snúningshraði 1350 sn/min hljóð 71,9db. Stærð HxBxD 88x92x61 Þyngd 177 kg.

MCH13/ET Compact EVO Coltri loftpressur

MCH13/ET Compact EVO 3ja þrepa loftpressa í lokuðum kassa, tvö úttök, sjálfvirk síutæming, sjálfvirkur útsláttur við stilltan þrýsting, vinnustundamælir, yfirálagsvörn á mótor, hægstart, þrír þrýstimælar fyrir hvert stig áfyllingar. Knúin af 3fasa rafmótor 4 Kw. Afköst 215 ltr/min 225 eða 300 bar. Snúningshraði 1350 sn/min hljóð 79,4db. Stærð HxBxD 85x92x61 Þyngd 141 kg.

MCH13/ETS Mini silent Coltri loftpressur

MCH13/ETS Mini silent 3ja þrepa loftpressa í hljóðeinangruðum skáp, tvö úttök, sjálfvirk síutæming, sjálfvirkur útsláttur við stilltan þrýsting, vinnustundamælir, yfirálagsvörn á mótor, hægstart. Knúin af 3fasa rafmótor 4 Kw. Afköst 215 ltr/min 225 eða 300 bar. Snúningshraði 1350 sn/min hljóð 71,9db. Stærð HxBxD 106x75x72 Þyngd 177 kg.

MCH13/ETS Super silent EVO Coltri loftpressur

MCH13/ETS Super silent EVO 3ja þrepa loftpressa í sérstaklega hljóðeinangruðum skáp, tvö úttök, sjálfvirk síutæming, sjálfvirkur útsláttur við stilltan þrýsting, vinnustundamælir, yfirálags vörn á mótor, hægstart, þrír þrýstimælar fyrir hvert stig áfyllingar. Öflugri kæling og síun. Knúin af 3fasa rafmótor 4 Kw. Afköst 215 ltr/min 225 eða 300 bar. Snúningshraði 1350 sn/min hljóð 66,2db. Stærð HxBxD 132x89x82 Þyngd 212 kg.

MCH16/ET Standard Coltri loftpressur

MCH16/ET Standard 3ja þrepa loftpressa í opinni burðargrind, með tveimur úttökum, knúin af 3fasa rafmótor 5,5 Kw. Afköst 265 ltr/min 225 eða 300 bar. Snúningshraði 1550 sn/min hljóð 80,7db. Stærð HxBxD 63x86x50 Þyngd 109 kg.

MCH16/SH Standard Coltri loftpressur

MCH16/SH Standard 3ja þrepa loftpressa í burðargrind, með tveimur úttökum, knúin af Honda bensínmótor 6,6 Kw. Afköst 265 ltr/min 225 eða 300 bar. Snúningshraði 1550 sn/min hljóð 90db. Stærð HxBxD 63x108x51 Þyngd 126 kg.

MCH16 DY Coltri loftpressur

MCH16/DY Standard 3ja þrepa loftpressa í burðargrind, með tveimur úttökum, knúin af Yanmar dieselmótor 6,6 Kw. Afköst 265 ltr/min 225 eða 300 bar. Snúningshraði 1550 sn/min hljóð 95,7db. Stærð HxBxD 65x115x49 Þyngd 125 kg.

MCH16/ET Compact Coltri loftpressur

MCH16/ET Compact 3ja þrepa loftpressa í lokuðum kassa, með tveimur úttökum, sjálfvirk síutæming, sjálfvirkur útsláttur ,við stilltan þrýsting, vinnustundamælir yfirálagsvörn á mótor, hægstart. Knúin af 3fasa rafmótor 5,5 Kw. Afköst 265 ltr/min 225 eða 300 bar. Snúningshraði 1550 sn/min hljóð 74,5db. Stærð HxBxD 88x92x61 Þyngd 187 kg.

MCH16/ET Compact EVO Coltri loftpressur

MCH16/ET Compact EVO 3ja þrepa loftpressa í lokuðum kassa, tvö úttök, sjálfvirk síutæming, sjálfvirkur útsláttur við stilltan þrýsting, vinnustundamælir, yfirálagsvörn á mótor, hægstart, þrír þrýstimælar fyrir hvert stig áfyllingar. Knúin af 3fasa rafmótor 4 Kw. Afköst 265 ltr/min 225 eða 300 bar. Snúningshraði 1550 sn/min hljóð 81db. Stærð HxBxD 85x92x61 Þyngd 151 kg.

MCH16/ETS Mini silent Coltri loftpressur

MCH16/ETS Mini silent 3ja þrepa loftpressa í hljóðeinangruðum skáp, tvö úttök, sjálfvirk síutæming, sjálfvirkur útsláttur við stilltan þrýsting, vinnustundamælir, yfirálagsvörn á mótor, hægstart. Knúin af 3fasa rafmótor 4 Kw. Afköst 265 ltr/min 225 eða 300 bar. Snúningshraði 1550 sn/min hljóð 74,5db. Stærð HxBxD 106x75x72 Þyngd 187 kg.

MCH16/ETS Super silent EVO Coltri loftpressur

MCH16/ETS Super silent EVO 3ja þrepa loftpressa í sérstaklega hljóðeinangruðum skáp, tvö úttök, sjálfvirk síutæming, sjálfvirkur útsláttur við stilltan þrýsting, vinnustundamælir, yfirálags vörn á mótor, hægstart, þrír þrýstimælar fyrir hvert stig áfyllingar. Öflugri kæling og síun. Knúin af 3fasa rafmótor 4 Kw. Afköst 265 ltr/min 225 eða 300 bar. Snúningshraði 1550 sn/min hljóð 68,8db. Stærð HxBxD 132x89x82 Þyngd 222 kg.

MCH26/ET Compact Coltri loftpressur

MCH26/ET Compact 3ja þrepa loftpressa í hljóðeinangruðum skáp, fjögur úttök, sjálfvirk síutæming sjálfvirkur útsláttur við stilltan þrýsting, vinnustundamælir, yfirálags vörn á mótor. Öflug kæling og síun. Þessi loft hleðslustöð samanstendur af 2 sjálfstæðum loftpressum. Báðar vinna út á öll úttök og hægt að láta aðra eða báðar vinna samtímis. Mjög stuttur hleðslutími. Knúin af 3fasa rafmótor 2 x 4 Kw. Afköst 2 x 215 ltr/min (430 ltr/mín) 225 eða 300 bar. Snúningshraði 1350 sn/min hljóð 75db. Stærð HxBxD 133x90x87 Þyngd 286 kg.

MCH32/ET Compact Coltri loftpressur

MCH32/ET Compact 3ja þrepa loftpressa í hljóðeinangruðum skáp, fjögur úttök, sjálfvirk síutæming sjálfvirkur útsláttur við stilltan þrýsting, vinnustundamælir, yfirálags vörn á mótor. Öflug kæling og síun. Þessi loft hleðslustöð samanstendur af 2 sjálfstæðum loftpressum. Báðar vinna út á öll úttök og hægt að láta aðra eða báðar vinna samtímis. Mjög stuttur hleðslutími. Knúin af 3fasa rafmótor 2 x 5,5 Kw. Afköst 2 x 265 ltr/min (530 ltr/mín)  225 eða 300 bar. Snúningshraði 1550 sn/min hljóð 75db. Stærð HxBxD 133x90x87 Þyngd 306 kg.

 

Ýmsir aukahlutir fáanlegir. T.d. sjálfvirk tæming og sjálfvirkt stopp fyrir Standard gerðir. Loftsíur fyrir inntak og úttök. Aukaslöngur og panell með 4 áfyllislöngum, og fleira. Ýmislegt til viðhalds eins og olíur, filterar, mælar, súrefnis og CO mælibúnaður ofl.

 

Coltri olíur Coltri loftsíur Coltri áfyllibúnaður
Coltri stjórnborð Coltri olíusíur Coltri nemar


Loftbankar eins og sjá má á myndinni hér fyrir neðan.

Loftbanki og aukahlutir


Efst á síðu