Blásarar, reykblásarar og yfirþrýstingsblásarar

Fyrir allnokkrum árum hófum við innflutning og sölu á Ramfan reyk og yfirþrýstingsblásurum. Áttum áður samskipti við annan framleiðanda en með tilkomu Ramfan var hægt að bjóða verð á blásurum sem var langtum betra en við höfðum áður getað boðið. Svo er enn og úrvalið eykst. Ramfan var og er að mörgu leyti brautryðjandi í þessari tækni.

Heimasíða RAMFAN

Heildarbæklingur 2017

Ramfan UB20 blásari

UB20

Ramfan UB20 blásari með hólk fyrir barka

UB20 með hólk fyrir barka


Ramfan reykblásarar. UB20 gerðir. Soga og blása reyk. Hús úr polyethylene plasti með tvöföldum veggjum og þolir útfjólublátt ljós. Mjög sterkir blásar og þola misjafna meðferð. Ryðfrí efni. Blásarar fyrir skipasmíðastöðvar, járnsmiðjur, logsuðu, verktaka, björgunarsveitir ofl. Gerðir fyrir notkun utanhúss IP65. Hávaði 72dB. Mjög fyrirferðalitlir. Léttir 7,2 kg. Til fyrir 12V DC og 220V/50 Hz. rafmagn. Barki í sérstökum plasthólk. Til neistavarið (xx). Afköst gefin upp miðað við opið flæði.

 

UB20 36x31x79 sm. 20 sm 9 blaða. 1.392 m3/klst. 16 kg. 245W. 220V/50Hz. 1.2A. Barkahólkur fyrir 4.6 m. barka
UB20 36x31x104 sm. 20 sm 9 blaða. 1.392 m3/klst. 19 kg. 245W. 220V/50Hz. 1.2A. Barkahólkur fyrir 7.6 m. barka
UB20 36x31x56 sm. 20 sm 9 blaða. 1.1465 m3/klst. 16 kg. 245W. 12V DC. 11.5A. Barkahólkur fyrir 4.6 m. barka
UB20 36x31x81 sm. 20 sm 9 blaða. 1.465 m3/klst. 19 kg. 245W. 12V DC. 11.5A. Barkahólkur fyrir 7.6 m. barka

 

Ramfan UB20 aukahlutir á blásara

Ýmsir aukahlutir
fáanlegir á UB20

Ramfan UB20 trekt á blásara

Aukabúnaður. Trekt þegar
hólkur er ekki notaður

Ramfan UB20 blásari og gashitari

UB20 og 13,5 kW própangashitari


13,5 kW própangas hitari sem getur skilað hita í allt að 10 klst. ef tengdur við 10 kg. gaskút. Hentugt þegar hita þarf upp tjöld, slysstaði ofl. Hægt er að nota með börkum ef þörf er á. Í settinu verður lengri gerðin af barka 7.6 m.

Ramfan reykblásarar Soga og blása reyk. Hús á EFC gerðum úr Lexan trefjaplasti. Afköst aukin með fleiri blöðum. Hægt að stafla saman hvorn ofan á annan til að fá aukin afköst. Ekkert kolmónoxíð. X gerðir neistafríar. 90 dB. Uppgefin afköst er í opnu en við yfirþrýstings notkun  aukast afköst um 60% (hurðarop).

 

Ramfan EFC50-120 reykblásari

EFC50-120

Ramfan EFC50-120 reykblásari

Reykblásari í upphengju í hurðakarmi

 

EFC50 48x46x30 sm. 16" 40 sm 21 blað 5.440 m3/klst. 19 kg. 1/2 hö. 368W/220V/50Hz. 10A/3.1A

EFC50X

48x46x30 sm. 16" 40 sm 21 blað 5.440 m3/klst. 22 kg. 1/2 hö. 368W/220V/50Hz. 10A/3.1A (neistavarinn)
EFC120 48x46x30sm. 16" 40 sm 7 blöð 6.375 m3/klst. 21 kg. 1,20 hö 900W/220V/50Hz. 18A/5A
EFC120X 48x46x30 sm. 16" 40 sm 7 blöð 6.375 m3/klst. 24 kg. 1,20 hö 900W/220V/50Hz. 18A/5A (neistavarinn)


RAMFAN yfirþrýstingsblásari Blæs reyk og myndar yfirþrýsting. Kynntur á  Rauða Hananum 2005 en þessi blásari er með stiglausri ræsingu sem þýðir að aðeins þarf 3kW rafstöð 20A. Rafmótor 2,2 hestöfl. Í stálgrind. Ekkert kolmónoxíð. 86 dB (EFC120) en 97 dB (EFC50).

Ramfan EV420 yfirþrýstingsblásari

EV420

Ramfan EV420 yfirþrýstingsblásari ræsing

Stiglaus ræsing

Ramfan EV420 yfirþrýstingsblásari aukahlutir

Margskonar aukabúnaður í tösku, vatnsúðahringur, plastbarki 7,6 m., plastbarki með 90°beygju.
Ramfan EV420 yfirþrýstingsblásari í geymslu Fyrirferðalítill
58x43x40 sm

 

EF420 58x43x40 sm. 16" 40 sm 7 blöð 18.000 m3/klst. 34 kg. 2,2 hö. 1.7kW/220V.

EV420 Bæklingur

RAMFAN yfirþrýstingsblásarar Blása reyk og mynda yfirþrýsting. Mjög góð reynsla hérlendis. Rafmótor 2,2 hestöfl. Auðveld ræsing með rafstöð 6 kW og 20A öryggi. Afköst aukin með fleiri blöðum í spaða. Í stálgrind. Ekkert kolmónoxíð.

Ramfan EF390 H og L blásara - gerðir

EF390H og L gerð

Ramfan EF390 H og L blásara - gerðir stillibúnaður

Stillibúnaður

Ramfan EF390 H og L blásara - gerðir vatnsúðabúnaður

Vatnsúðabúnaður
(aukabúnaður)

 

EF390H 58x43x41 sm. 16" 40 sm 21 blað 20.000 m3/klst. 35 kg. 2,2 hö. 1.7kW/220V.
WF390L 58x43x41 sm. 16" 40 sm 7 blöð 16.440 m3/klst. 35 kg. 2,2 hö. 1.7W/220V.


RAMFAN yfirþrýstingsblásarar Blása reyk og mynda yfirþrýsting. Mjög góð reynsla hérlendis. Hondu 5,0 eða 5,5 hestafla vélar. Afköst aukin með fleiri blöðum í spaða. Í stálgrind. Flestar gerðir á hjólum. Nokkrar gerðir með olíuþrýstingsviðvörun. Eldsneytistankur dugar í um 1 1/2 klst.

Ramfan GF164SE yfirþrýstingsblásari

GF164SE

Ramfan GF165SE yfirþrýstingsblásari

GF165SE

Ramfan GF165 yfirþrýstingsblásari

GF165

Ramfan GF210 yfirþrýstingsblásari

GF210

Auðveld vinnustilling

Ramfan GF240 yfirþrýstingsblásari útblástursbúnaður

Útblástursbarki
(aukabúnaður

Ramfan GF240 yfirþrýstingsblásari

Hreyfanleiki
Ramfan GF240 yfirþrýstingsblásari GF240

 

GF164SE 53x51x43 sm. 16" 40 sm. 17 blöð. 19.810 m3/klst. 
28 kg. Honda 5,0 hö. GC160. (í ramma)
GF165 53x48x56 sm. 16" 40 sm. 21 blað 21.940 m3/klst.
38 kg. Honda 5,5 hö. GX160 olíuþrýstingsviðvörun (í ramma á hjólum)
GF165SE 53x48x56 sm. 16" 40 sm. 21 blað 20.085 m3/klst. 
37 kg. Honda 5,0 hö. GC160 (í ramma á hjólum)
GF210 64x61x50 sm. 21" 54 sm. 7 blaða 30.039 m3/klst. 
38 kg. Honda 5,5 hö. GX160 olíuþrýstingsviðvörun (í ramma á hjólum). Með uppdregið handfang
GF240 74x71x53 sm. 24" 60 sm. 9 blaða 29.356 m3/klst. 
50 kg. Honda 5,5 hö. GX160 (í ramma á hjólum). Gírkassi 1:2 sem dregur úr hávaða og hristingi. Með uppdregið handfang


RAMFAN yfirþrýstingsblásari Blæs reyk og myndar yfirþrýsting. Knúnin af vatnsþrýstingi. Lágþrýsting 11,0/186 l/mín til 17,5 bar/266 l/mín. Í stálgrind. Inntak 1 ½". Inntak og úttak til hringrásartengingar. Ekkert kolmónoxíð.

Ramfan WF390 yfirþrýstingsblásari vatnsknúinn

WF390

Ramfan WF390 yfirþrýstingsblásari vatnsknúinn

Stillibúnaður

Ramfan WF390 yfirþrýstingsblásari vatnsknúinn

Vatnsúðabúnaður
(aukabúnaður)

 

WF390 58x43x41 sm. 16" 40 sm. 17 blaða 18.506 m3/klst. 31 kg. 4,0 hö.


RAMFAN vatnsúðablásari Blæs reyk, myndar yfirþrýsting og vatnsúða (aukabúnaður) til kælingar eða upplausnar eiturlofts. Knúin af vatnstúrbínu 8 hö við 17,5 bar. Vinnur við lágþrýsting 2 til 6,5 bar. Úði 38 l/mín við 17,5 bar. Inntak 1½". Stærð 41x31x31 sm. en með trekt 46x99x36 sm.

Ramfan WF20 vatnsúðablásari

WF20

Ramfan WF20 vatnsúðari

Vatnsúðari

Ramfan WF20 barki á vatnsúðara

Barki til flutnings að eða frá

 

WF-20

41x31x31 sm. 8" 20 sm. 8 blaða 4.300 til 16.000 m3/klst. Þyngd 16 kg. sjálfur blásarinn en með trekt 24 kg.


RAMFAN loftbarkar og fylgihlutir Vírstyrktir barkar úr þykkum plastdúk, plastbarkar á blásturshlið úr gegnsæu 8 mm. PVC plasti samanbrotnu og styrktu með polyester, hlífðarpokar, útblástursbarkar, úðabúnaður, beygjur, upphengjur, upphenjustangir ofl.

RAMFAN loftbarkar og fylgihlutir

Ýmsar aðrar gerðir blásara fáanlegar sem eru ætlaðir við eiturefnaslys eða fyrir björgunarsveitir.

Yfirleitt eru þeir dýrari, sumar gerðir jafnvel minni og ekki afkastameiri. Öflugri neistavörn.

Swefan yfirþrýstingsblásarar og froðublásarar Blásarar frá Svíþjóð. Tvær stærðir. Hondu mótorar. Frekari upplýsingar koma á síðuna en skoðið bæklinga hér að neðan.
Swefan yfirþrýstingsblásarar og froðublásarar