Fyrir allnokkrum árum hófum viđ innflutning og sölu á Ramfan reyk og yfirţrýstingsblásurum. Áttum áđur samskipti viđ annan framleiđanda en međ tilkomu

Blásarar, reykblásarar og yfirţrýstingsblásarar

Fyrir allnokkrum árum hófum viđ innflutning og sölu á Ramfan reyk og yfirţrýstingsblásurum. Áttum áđur samskipti viđ annan framleiđanda en međ tilkomu Ramfan var hćgt ađ bjóđa verđ á blásurum sem var langtum betra en viđ höfđum áđur getađ bođiđ. Svo er enn og úrvaliđ eykst. Ramfan var og er ađ mörgu leyti brautryđjandi í ţessari tćkni.

 

Heimasíđa RAMFAN

Heildarbćklingur 2017

Ramfan UB20 blásariUB20

Ramfan UB20 blásari međ hólk fyrir barkaUB20 međ hólk fyrir barka

Ramfan reykblásarar. UB20 gerđir. Soga og blása reyk. Hús úr polyethylene plasti međ tvöföldum veggjum og ţolir útfjólublátt ljós. Mjög sterkir blásar og ţola misjafna međferđ. Ryđfrí efni. Blásarar fyrir skipasmíđastöđvar, járnsmiđjur, logsuđu, verktaka, björgunarsveitir ofl. Gerđir fyrir notkun utanhúss IP65. Hávađi 72dB. Mjög fyrirferđalitlir. Léttir 7,2 kg. Til fyrir 12V DC og 220V/50 Hz. rafmagn. Barki í sérstökum plasthólk. Til neistavariđ (xx). Afköst gefin upp miđađ viđ opiđ flćđi.
UB20 36x31x79 sm. 20 sm 9 blađa. 1.392 m3/klst. 16 kg. 245W. 220V/50Hz. 1.2A. Barkahólkur fyrir 4.6 m. barka
UB20 36x31x104 sm. 20 sm 9 blađa. 1.392 m3/klst. 19 kg. 245W. 220V/50Hz. 1.2A. Barkahólkur fyrir 7.6 m. barka
UB20 36x31x56 sm. 20 sm 9 blađa. 1.1465 m3/klst. 16 kg. 245W. 12V DC. 11.5A. Barkahólkur fyrir 4.6 m. barka
UB20 36x31x81 sm. 20 sm 9 blađa. 1.465 m3/klst. 19 kg. 245W. 12V DC. 11.5A. Barkahólkur fyrir 7.6 m. barka
 

Ramfan UB20 aukahlutir á blásaraÝmsir aukahlutir
fáanlegir á UB20

Ramfan UB20 trekt á blásaraAukabúnađur. Trekt ţegar
hólkur er ekki notađur

 

Ramfan UB20 blásari og gashitariUB20 og 13,5 kW própangashitari


13,5 kW própangas hitari sem getur skilađ hita í allt ađ 10 klst. ef tengdur viđ 10 kg. gaskút. Hentugt ţegar hita ţarf upp tjöld, slysstađi ofl. Hćgt er ađ nota međ börkum ef ţörf er á. Í settinu verđur lengri gerđin af barka 7.6 m.
 
Ramfan reykblásarar Soga og blása reyk. Hús á EFC gerđum úr Lexan trefjaplasti. Afköst aukin međ fleiri blöđum. Hćgt ađ stafla saman hvorn ofan á annan til ađ fá aukin afköst. Ekkert kolmónoxíđ. X gerđir neistafríar. 90 dB. Uppgefin afköst er í opnu en viđ yfirţrýstings notkun  aukast afköst um 60% (hurđarop).
 

Ramfan EFC50-120 reykblásariEFC50-120

Ramfan EFC50-120 reykblásariReykblásari í upphengju í hurđakarmi

EFC50 48x46x30 sm. 16" 40 sm 21 blađ 5.440 m3/klst. 19 kg. 1/2 hö. 368W/220V/50Hz. 10A/3.1A

EFC50X

48x46x30 sm. 16" 40 sm 21 blađ 5.440 m3/klst. 22 kg. 1/2 hö. 368W/220V/50Hz. 10A/3.1A (neistavarinn)
EFC120 48x46x30sm. 16" 40 sm 7 blöđ 6.375 m3/klst. 21 kg. 1,20 hö 900W/220V/50Hz. 18A/5A
EFC120X 48x46x30 sm. 16" 40 sm 7 blöđ 6.375 m3/klst. 24 kg. 1,20 hö 900W/220V/50Hz. 18A/5A (neistavarinn)

RAMFAN yfirţrýstingsblásari
Blćs reyk og myndar yfirţrýsting. Kynntur á  Rauđa Hananum 2005 en ţessi blásari er međ stiglausri rćsingu sem ţýđir ađ ađeins ţarf 3kW rafstöđ 20A. Rafmótor 2,2 hestöfl. Í stálgrind. Ekkert kolmónoxíđ. 86 dB (EFC120) en 97 dB (EFC50).
 

Ramfan EV420 yfirţrýstingsblásariEV420

Ramfan EV420 yfirţrýstingsblásari aukahlutir

Margskonar aukabúnađur í tösku, vatnsúđahringur, plastbarki 7,6 m., plastbarki međ 90°beygju.

Ramfan EV420 yfirţrýstingsblásari rćsingStiglaus rćsing

Ramfan EV420 yfirţrýstingsblásari í geymsluFyrirferđalítill
58x43x40 sm

EF420 58x43x40 sm. 16" 40 sm 7 blöđ 18.000 m3/klst. 34 kg. 2,2 hö. 1.7kW/220V.
 

EV420 Bćklingur

 
RAMFAN yfirţrýstingsblásarar Blása reyk og mynda yfirţrýsting. Mjög góđ reynsla hérlendis. Rafmótor 2,2 hestöfl. Auđveld rćsing međ rafstöđ 6 kW og 20A öryggi. Afköst aukin međ fleiri blöđum í spađa. Í stálgrind. Ekkert kolmónoxíđ.
 

Ramfan EF390 H og L blásara - gerđirEF390H og L gerđ

Ramfan EF390 H og L blásara - gerđir stillibúnađurStillibúnađur

Ramfan EF390 H og L blásara - gerđir vatnsúđabúnađurVatnsúđabúnađur
(aukabúnađur)

EF390H 58x43x41 sm. 16" 40 sm 21 blađ 20.000 m3/klst. 35 kg. 2,2 hö. 1.7kW/220V.
WF390L 58x43x41 sm. 16" 40 sm 7 blöđ 16.440 m3/klst. 35 kg. 2,2 hö. 1.7W/220V.

 

RAMFAN yfirţrýstingsblásarar Blása reyk og mynda yfirţrýsting. Mjög góđ reynsla hérlendis. Hondu 5,0 eđa 5,5 hestafla vélar. Afköst aukin međ fleiri blöđum í spađa. Í stálgrind. Flestar gerđir á hjólum. Nokkrar gerđir međ olíuţrýstingsviđvörun. Eldsneytistankur dugar í um 1 1/2 klst.
 

Ramfan GF164SE yfirţrýstingsblásariGF164SE

Ramfan GF165SE yfirţrýstingsblásariGF165SE

 

Ramfan GF165 yfirţrýstingsblásariGF165

Ramfan GF210 yfirţrýstingsblásariGF210

 

Ramfan GF240 yfirţrýstingsblásariGF240


Auđveld vinnustilling

Ramfan GF240 yfirţrýstingsblásari útblástursbúnađurÚtblástursbarki
(aukabúnađur

Ramfan GF240 yfirţrýstingsblásariHreyfanleiki

GF164SE 53x51x43 sm. 16" 40 sm. 17 blöđ. 19.810 m3/klst. 
28 kg. Honda 5,0 hö. GC160. (í ramma)
GF165 53x48x56 sm. 16" 40 sm. 21 blađ 21.940 m3/klst.
38 kg. Honda 5,5 hö. GX160 olíuţrýstingsviđvörun (í ramma á hjólum)
GF165SE 53x48x56 sm. 16" 40 sm. 21 blađ 20.085 m3/klst. 
37 kg. Honda 5,0 hö. GC160 (í ramma á hjólum)
GF210 64x61x50 sm. 21" 54 sm. 7 blađa 30.039 m3/klst. 
38 kg. Honda 5,5 hö. GX160 olíuţrýstingsviđvörun (í ramma á hjólum). Međ uppdregiđ handfang
GF240 74x71x53 sm. 24" 60 sm. 9 blađa 29.356 m3/klst. 
50 kg. Honda 5,5 hö. GX160 (í ramma á hjólum). Gírkassi 1:2 sem dregur úr hávađa og hristingi. Međ uppdregiđ handfang

 

RAMFAN yfirţrýstingsblásari Blćs reyk og myndar yfirţrýsting. Knúnin af vatnsţrýstingi. Lágţrýsting 11,0/186 l/mín til 17,5 bar/266 l/mín. Í stálgrind. Inntak 1 ˝". Inntak og úttak til hringrásartengingar. Ekkert kolmónoxíđ.

Ramfan WF390 yfirţrýstingsblásari vatnsknúinnWF390

Ramfan WF390 yfirţrýstingsblásari vatnsknúinnStillibúnađur

Ramfan WF390 yfirţrýstingsblásari vatnsknúinnVatnsúđabúnađur
(aukabúnađur)

WF390 58x43x41 sm. 16" 40 sm. 17 blađa 18.506 m3/klst. 31 kg. 4,0 hö.

RAMFAN vatnsúđablásari Blćs reyk, myndar yfirţrýsting og vatnsúđa (aukabúnađur) til kćlingar eđa upplausnar eiturlofts. Knúin af vatnstúrbínu 8 hö viđ 17,5 bar. Vinnur viđ lágţrýsting 2 til 6,5 bar. Úđi 38 l/mín viđ 17,5 bar. Inntak 1˝". Stćrđ 41x31x31 sm. en međ trekt 46x99x36 sm.
 

Ramfan WF20 vatnsúđablásariWF20

 

Ramfan WF20 vatnsúđariVatnsúđari

Ramfan WF20 barki á vatnsúđaraBarki til flutnings ađ eđa frá

WF-20

41x31x31 sm. 8" 20 sm. 8 blađa 4.300 til 16.000 m3/klst. Ţyngd 16 kg. sjálfur blásarinn en međ trekt 24 kg.
 
RAMFAN loftbarkar og fylgihlutir Vírstyrktir barkar úr ţykkum plastdúk, plastbarkar á blásturshliđ úr gegnsću 8 mm. PVC plasti samanbrotnu og styrktu međ polyester, hlífđarpokar, útblástursbarkar, úđabúnađur, beygjur, upphengjur, upphenjustangir ofl.

RAMFAN loftbarkar og fylgihlutir

Ýmsar ađrar gerđir blásara fáanlegar sem eru ćtlađir viđ eiturefnaslys eđa fyrir björgunarsveitir.
Yfirleitt eru ţeir dýrari, sumar gerđir jafnvel minni og ekki afkastameiri. Öflugri neistavörn.
Swefan yfirţrýstingsblásarar og frođublásarar Blásarar frá Svíţjóđ. Tvćr stćrđir. Hondu mótorar. Frekari upplýsingar koma á síđuna en skođiđ bćklinga hér ađ neđan.

Swefan yfirţrýstingsblásarar og frođublásarar


Swefan 21" 28.791 m3/klst. Stćrđ 670x500x630mm. Ţyngd 39 kg.

Swefan 24" 31.000 m3/klst. Stćrđ 530x700x790mm. Ţyngd 40 kg.

Frođubúnađur fyrir Swefan 24" yfirţrýstingsblásara.

Yfirlit yfir Swefan 24" yfirţrýstingsblásara og fylgihluti.

 

 

 


Efst á síđu.

.

Skráning á póstlista

Svćđi