Ruberg brunadælur

Ruberg heimasíða

RUBERG BRUNADÆLUR. Sænskar aflúttaks dælur sem framleiddar hafa verið frá 1932 og fluttar til að minnsta kosti 20 landa. Framleiðsla samkvæmt ISO 9001 og umhverfisstaðli 14001. Nokkrar gerðir eða sex en nú á Rauða Hanananum 2005 kom fram ný gerð mun hljóðlátari en aðrar gerðir og með mjög flata dælukúrfu en það ásamt því að vera gerðar úr bronzi hefur verið það einstaka við Ruberg dælur. Þær endast og endast og þurfa aðeins venjulegt viðhald þ.e. smurningu í gírkassa. Dælurnar eru fyrir aflúttök. Annan búnað býður Ruberg eins og úðabyssur, gangráða og froðubúnað og eru sífellt að bæta við. W. Ruberg AB er að bróðurparti í eigu ISS-Wawrzaszek

Ruberg R2-40-PXG brunadæla

R2-40-PXG

Afkastar 200 l/mín við 40 bar og er án soghliðar. Fjögurra þrepa. Úttök 2 x 2 1/2". Þyngd 98 kg. Stærð 480L x 289B x 401H. Mismunandi gírhlutföll og gírkassar fáanlegir. Hentar minni slökkvibifreiðum. Fáanlegur háþrýstimælir og gangráður.

Sjá frekari upplýsingar

Ruberg R12/2,5 brunadæla

R12/2,5

Afkastar 1200 l/mín við 10 bar og 250 l/mín við 40 bar og með soghlið. Eins þrepa lágþrýstihlið og þriggja þrepa háþrýstihlið. Nokkrir möguleikar á inn og úttökum. Þyngd 126 kg. Stærð 725L x 406B x 419H. Mismunandi gírhlutföll og gírkassar fáanlegir. Hentar litlum og stórum slökkvibifreiðum. Fáanlegur gangráður.

Sjá frekari upplýsingar

Ruberg R30-ALZ brunadæla

R30-ALZ

Afkastar 3000 l/mín við 10 bar og með soghlið. Eins þrepa. Nokkrir möguleikar á in og úttökum. Þyngd 125 kg. Stærð 522L x 400B x 429H. Mismunandi gírhlutföll og gírkassar fáanlegir. Hentar stórum slökkvibifreiðum. Fáanlegur gangráður.

Sjá frekari upplýsingar

Ruberg R30/2,5 (e-HPZ) brunadæla

R30/2,5 (e-HPZ)

Afkastar 3000 l/mín við 10 bar og 250 l/mín við 40 bar og með soghlið. Eins þrepa lágþrýstihlið og þriggja til fjögurra þrepa háþrýstihlið. Nokkrir möguleikar á inn og úttökum. Þyngd 225 kg. Stærð 879L x 426B x 443H. Mismunandi gírhlutföll og gírkassar fáanlegir. Hentar stórum slökkvibifreiðum. Fáanlegur gangráður.

Sjá frekari upplýsingar

Ruberg R40/2,5 (OPZ) brunadæla

R40/2,5 (OPZ)

Afkastar 4000 l/mín við 10 bar og 250 l/mín við 40 bar og með soghlið. Eins þrepa lágþrýstihlið og þriggja til fjögurra þrepa háþrýstihlið. Nokkrir möguleikar á inn og úttökum. Þyngd 210 kg. Stærð 701L x 426B x 443H. Mismunandi gírhlutföll og gírkassar fáanlegir. Hentar stórum slökkvibifreiðum. Fáanlegur gangráður.

Sjá frekari upplýsingar

Ruberg R 2-280-20 GSA brunadæla

R 2-280-20 GSA

Afkastar 6000 l/mín við 10 bar og með soghlið. Tveggja eða þriggja þrepa. Inntak 150 mm og úttak 125mm. Þyngd 189 kg. Stærð 686L x 530B x 495H. Mismunandi gírhlutföll og gírkassar fáanlegir. Hentar stórum slökkvibifreiðum. Fáanlegur gangráður.

Sjá frekari upplýsingar

Ruberg EURO-LINE brunadælur

EURO-LINE

Afkastar 3000 l/mín við 10 bar og með eða án soghlið. Mismunandi intök og úttök. Lítil um sig en afkastamikil. Lágvær og með mjög flata kúrfu. Kynnt nú á Rauða Hananum 2005. Frekari upplýsingar væntanlegar.


Sjáið upplýsingaspjald.


Ruberg brunadæla

Séð inn í venjulega Ruberg dælu og soghlið

Efst á síðu