Twinsaw björgunarsagir

Twinsaw björgunarsögBJÖRGUNARSAGIR Twin Saw björgunarsagir eru annað hvort rafdrifnar eða með bensínvél. Tvær gerðir eru rafdrifnar og tvær gerðir með bensínvél. Sagarblöðin eru tvö blöð sem snúast hvort á móti öðru eins og sjá má á myndinni hér fyrir neðan. Enginn titringur eða neistaflug. Mjög fínn skurður

Twinsaw björgunarsög

 

Mynd sem sýnir sögun

Twinsaw björgunarsög

Rafdrifin sög
Gerð CDC 2224
Twinsaw björgunarsög Rafdrifin sög
Gerð CDC 2530

SKOÐIÐ NOTKUNARMÖGULEIKA

Twin Saw Rafdrifnar björgunarsagir eru með yfirálagsvörn og mjúkstarti. Með þeim fylgir smurkerfi og CDC 2224 gerðinni fylgir sérstök smurolía. CDC 2224 gerðin er björgunarsög en jafnframt iðnaðarsög. CDC 2530 gerðin er björgunarsög með QCS kerfi sem er búnaður svo hægt er að skipta mjög fljótt um sagarblað. Á þá gerð er eins hægt að nota 225 og 235 mm Ø sagarblöð. Með CDC2530 settum sem við bjóðum fylgja sett af sagarblöðum af CMB eða CSM gerð eftir stærð sem eru svonefnd alhliðablöð á málma, gler, plastefni, við ofl. Fleiri gerðir af sagarblöðum eru fáanleg eins og CIM iðnaðarblað og CIL á plast, við ofl. Þegar CDC2530 sagirnar eru seldar í settum eru þær í kössum úr krossviði nema 235 og 310 gerðirnar. CDC 2224 sagirnar eru ekki í krossviðarkössum en þá má kaupa sér.

CDC 2224 Basic Set TwinSaw CDC 2224 Björgunarsög 2800W/9,5A (20 start amper) 230V/50Hz. 1.900 sn/m. Þyngd 10,85 kg. 85-98db. Skurður 68 mm. 1 sett af sagarblöðum CSM 235 (Universal) 235 mm Ø blöð, 60 tennur.
CDC 2224 Rescue Universal Set TwinSaw CDC 2224 Björgunarsög 2800W/9,5A (20 start amper) 230V/50Hz. 1.900 sn/m. Þyngd 10,85 kg. 85-98db. Skurður 68 mm. tvö sett af sagarblöðum CSM 235 (Universal) 235 mm Ø blöð, 60 tennur.
CDC2530-235 TwinSaw CDC 2530 Björgunarsög 2800W/12,5A 230V/50Hz. 2.800 sn/m. Þyngd 12,4 kg. 84-89db. Skurður 68 mm. Sagarblað CMB 235 Ø og 60 tennur. Eitt blað í setti.
CDC2530-310 TwinSaw CDC 2530 Björgunarsög 2800W/12,5A 230V/50Hz. 2.800 sn/m. Þyngd 12,4 kg. 84-89db. Skurður 100 mm. Sagarblað CMB 310 Ø og 60 tennur. Eitt blað í setti
CDC2530-470 TwinSaw CDC 2530 Björgunarsög 2800W/12,5A 230V/50Hz. 2.800 sn/m. Þyngd 12,4 kg. 84-89db. Skurður 68 mm. Sagarblað CMB 235 Ø og 60 tennur. Tvö blöð í setti.
CDC2530-545 TwinSaw CDC 2530 Björgunarsög 2800W/12,5A 230V/50Hz. 2.800 sn/m. Þyngd 12,4 kg. 84-89db. Skurður 68 mm og 101 mm. Sagarblað CMB 235 Ø, 60 tennur og CSM 310, 78 tennur. Tvö blöð í setti.
CDC2530-620 TwinSaw CDC 2530 Björgunarsög 2800W/12,5A 230V/50Hz. 2.800 sn/m. Þyngd 12,4 kg. 84-89db. Skurður 101 mm. Sagarblað CSM 305 Ø, 78 tennur. Tvö blöð í setti.
CDC2530-780 TwinSaw CDC 2530 Björgunarsög 2800W/12,5A 230V/50Hz. 2.800 sn/m. Þyngd 12,4 kg. 84-89db. Skurður 68 mm og 101 mm. Sagarblað CMB 235 Ø, 60 tennur (2 stk) og CSM 310, 78 tennur (1 stk). Þrjú blöð í setti.


Nýjasti bæklingurinn með nýjum gerðum af sögum.

Handbók á ensku

Sjá bækling yfir Twin Saw 2224 og 2530 á dönsku

Sjá bækling yfir Twin Saw 2224 og 2530 á ensku

Twinsaw björgunarsög

Sög með bensínvél
Gerð CDF 4030

Twinsaw björgunarsög

Sagir með bensínvélum
Gerðir CDF 2824 og CDF 4030


Twin Saw björgunarsagir með bensínvélum. Með þeim fylgir smurkerfi og sérstök smurolía. CDF 4030 gerðin er með QCS kerfi sem er búnaður svo hægt er að skipta mjög fljótt um sagarblað. Á þá gerð er eins hægt að nota 225 og 235 mm Ø sagarblöð. Með þeim settum sem við bjóðum fylgja sett af sagarblöðum af CMB eða CSM gerð eftir stærð sem eru svonefnd alhliðablöð á málma, gler, plastefni, við ofl. Fleiri gerðir af sagarblöðum eru fáanleg eins og CIM Iðnaðarblað og CIL á plast, við ofl. Þegar sagirnar eru seldar í settum eru þær í kössum úr krossviði.

CDF 2824 TwinSaw CDF 2824 Björgunarsög 2.4 kW tvígengis bensínvél. Þyngd 9,1 kg. 85-98db. Skurður 68 mm. Sagarblað 235 Ø og 60 tennur.
CDF 4030 TwinSaw CDF 4030 Björgunarsög 3.9 kW/5.4 hö. Husqvarna tvígengis bensínvél. 1.700 sn/m. Þyngd 12,8 kg. 84-89db. Skurður 100 mm. Sagarblað 305 Ø og 78 tennur

 

Hvernig á að saga

Hvernig á að saga

Þverskurður af drifi

Þverskurður af drifi

Skurður

Skurður