Storz fylgihlutir


ÝMSIR FYLGIHLUTIR MEÐ STORZ TENGJUM OG BÚNAÐI

 

Þrýstiléttir á burðalagnir

Þrýstiléttir á burðalagnir

Hleypir af þrýstingi ef lokað er fyrir stút. Stilltur er þrýstingur á mælir og þegar þrýstingur fer fram úr þeirri stillitölu opnast fyrir úttak og vatn fer út. B75 tengi. Fyrir 2 1/2" og 3" söngulagnir. Stilliþrýstingur frá 2 til 16 bar. Skerðing 0,1 bar. Ef þrýstingur fer 0,1 bar fram úr stilltum þrýstingi opnast þrýstiléttirinn.

 

90° Storz Hné

45° Storz Hné

Storz hné og beygjur

Nokkrar stærðir og gerðir. Tengi snúast.

  • 90° Hné

  • 45° Hné

 

Inntak Úttak Hné Lengd (mm) Breidd (mm) Hæð (mm) Þyngd (Kg) Athugasmd
C C 45ø 165 125 98 1,25  
C C 90ø 137 132 98 0,9  
C C 90ø 132 131 96 2,4 Fyrir olíu
65 65 45ø 170 130 118 1,5  
65 65 90ø 255 255 118 2,9  
B B 45ø 170 157 126 1,655  
B B 90ø 260 260 126 2,9  
A A 45ø 420 300 182 4,68  
A A 90ø 225 220 182 6  

 

Kjallarasuga með einstreymisloka

Kjallarasuga

Til í mismunandi stærðum. Notuð til að sjúga upp vatn af gólfum í allt frá 12 mm hæð

 

Stærð Úttak Minnsta. soghæð (mm) Lengd (mm) Breidd (mm) Hæð (mm) Þyngd (Kg) Athugasemd
45 C 12 226 122 174 1,6 Ekki snúanlegt tengi
65 B 12 215 126 176 1,85  
65 G 2½ 12 180 122 155 1,35  
100 A 15 293 184 240 4,35  
100 G 4 15 250 184 205 3,3  

 

Storz kúlulokakrani

Storz kúluloka kranar

Nokkrar stærðir

 

Stærð Inntak Úttak Lengd (mm) Breidd (mm) Hæð (mm) Þyngd (Kg) Athugasemd
20 D D 120 55 103 0,5  
32 C C 160 98 155 1,3  
32 C C 140 96 135 3,4 Fyrir olíu
40 B B 165 126 185 2,6  
100 A A 275 182 290 11  

 

Storz skrúfaður krani

Storz kranar úr kopar

Aðallega notaðir við þurrlagnir eða um borð í skipum sem brunahanar. Helstu stærðir 1 1/2" og 2".


Sjá annan framleiðanda

Inntak Úttak Lengd Breidd Hæð Þyngd (kg) Athugasemdir
G 1 A D-Ál 110 102 60 0,5  
G 1 A D-Mess 110 102 60 0,75  
G 1 A G 1 A 110 75 60 0,45  
G 1 A D-Mess 132 120 80 0,92 DIN 14461 T3
G 1 A DN 19 132 140 80 0,8 DIN 14461 T3
G 1 A G 1 A 132 100 80 0,7 DIN 14461 T3
G 11/4 A G 1 A 140 90 80 0,75 Úttak 15ø
G 1½ A 38-Ál 140 135 80 1,2  
G 1½ A C-Ál 140 138 98 1,3  
G 1½ A G 1½ A 140 110 80 1,06  
G 2 A C-Mess 155 160 100 2,28 DIN 14461 T3
G 2 A C-Ál 155 160 100 1,75 PN 10
G 2 A C-Ál 155 160 100 1,8 DIN 14461 T3
G 2 A C-Ál 155 160 100 1,92 DIN 14461 T3
G 2 A C-Mess 155 160 100 2,45 DIN 14461 T3
G 2 A C-Ál 155 160 100 1,93 DIN 14461 T3
G 2 A C-Mess 155 160 100 2,475 DIN 14461 T3
G 2 A C-Ál 155 160 100 1,945 DIN 14461 T3
G 2 A C-Mess 155 160 100 2,49 DIN 14461 T3
G 2 A 65-Ál 155 160 100 1,95  
G 2 A G 2 A 155 130 100 1,6  
G 2 A C-Mess 155 161 100 2,65  
G 2 A G 2 A 155 131 100 1,8  
G 2½ A 65-Ál 185 182 118 3,1  
G 2½ A B-Ál 185 182 128 3,1 DIN 14461 T3
G 2½ A B-Mess 185 182 128 3,5 DIN 14461 T3
G 2½ A G 2½ A 185 152 100 2,6  

 

Mælir á Storz röralegg

Þrýstimælar á röralegg með Storz tengjum

 

Inntak Úttak Lengd
(mm)
Breidd
(mm)
Hæð
(mm)
Þyngd
(Kg)
Athugasemd
C C 152 98 212 1,25  
B B 138 126 236 1,5  

 

Storz Alþjóðlegt tengi

Alþjóðleg tengi

Breytistykki yfir í Storz frá flangs. Flangs með göt opin út. Tengin eru úr kopar. Flangs steypujárn. Pakkningar geta verið úr ýmsum efnum. Aðallega notað um borð í skipum.

 

Stærð Lengd Breidd Hæð Gatastærð Þyngd (kg)
C=52 45 90 178 19 3,9
G 2 A 45 90 178 19 3,27
B=75 62 90 178 19 5
G 2½ A 62 90 178 19 3,82