Liyang Chemicals framleiđir ýmsar gerđir af uppsogsefnum. Efnin eru flokkuđ í ţrjár gerđir MOS, HOS og BOS gerđir. Viđ bjóđum til ađ byrja međ ţćr tvćr

Upphreinsivörur


Liyang Chemicals framleiđir ýmsar gerđir af uppsogsefnum. Efnin eru flokkuđ í ţrjár gerđir MOS, HOS og BOS gerđir. Viđ bjóđum til ađ byrja međ ţćr tvćr fyrrnefndu. BOS (hvít) gerđin er eingöngu til ađ hreinsa upp olíur og olíublöndur. MOS (grá) hreinsar upp ýmis spilliefni ásamt olíum. HOS (gul) hreinsar upp ýmis eiturefni og olíur.

Uppsog er allt ađ fimmtán til tuttuguföld ţyngd efnisins. Ekki til ađ hreinsa upp úr vatni. Sérstaklega styrkt efni međ mikinn teyjanleika og leysist ekki upp eđa rifnar viđ notkun. Ţriggja laga međ sérstakri yfirborđsstyrkingu.

MOS gerđin er ćtluđ ţar sem olía hefur lekiđ og spilliefni í vökvaformi. T.d. í verksmiđjum, ýmsum iđnađi, verkstćđum. Viđ ýmis tćki og búnađ ţar sem vćnta má leka. Spilliefni eins og kćlivökva, uppleysiefni, jafnvel sýrur og basa.

MOS-PADS 3602S Klútar MOS-PADS 3602S Klútar. 100 stk. í kassa.
Vnr. 367505
Klútarnir eru 40 x 50 sm. ađ stćrđ og
stungnir til ađ auka uppsogsgetu. Til ađ
ţrífa upp eđa ţurrka af olíur eđa spilliefni.
Ţyngd 3,6 kg. Uppsog 54 l.
MOS-LMTR 3602S Rúllur 40sm x 50m. MOS-LMTR 3602S Rúllur 40sm x 50m.
Vnr. 367508
Rúllan er 50 m. löng og 40 sm breiđ og er
efniđ stungiđ til ađ auka uppsogsgetu. Í
plastpoka. Lagt undir eđa viđ ţá stađi sem
vćnta má ađ leki verđi eđa ţegar eru
óhreinir.
Ţyngd 3,6 kg. Uppsog 54 l.
MOS-SOC 7612 Sokkar. MOS-SOC 7612 Sokkar.
Vnr. 367511
Ţvermál sokksins er 7,6 sm og lengdin er
1,2 m. Í hverjum kassa eru 20 stk.
Uppsogsefniđ er í polypropylen poka sem
heldur óhreinindum í sér. Lagt í kringum
leka.
Ţyngd 7 kg. Uppsog 90 l.
MOS-SOC 7636 Sokkar. MOS-SOC 7636 Sokkar.
Vnr. 367512
Ţvermál sokksins er 7,6 sm og lengdin er
3,6 m. Í hverjum kassa eru 7 stk.
Uppsogsefniđ er í polypropylen poka sem
heldur óhreinindum í sér. Lagt í kringum
leka.
Ţyngd 21 kg. Uppsog 270 l.
MOS-PIL 2025 Koddar 20x25sm. MOS-PIL 2025 Koddar 20x25sm.
Vnr. 367511
Í hverjum kassa eru 30 stk. Ćtlađir ţar
sem vćnta má mikils leka og viđ ţröngar
ađstćđur.
Ţyngd 5 kg. Uppsog 60 l.
MOS-KIT6 Sett af ýmsum uppsogsefnum MOS-KIT6 Sett af ýmsum uppsogsefnum
ásamt varnarbúnađi.
Vnr. 367517
Í hverju setti eru 10 stk. af 40x50sm.
klútum, 2 stk. af 7,6smx1,2m. sokkum,
hlífđargleraugu, hanskapar og
úrgangspoki.
Uppsog 20 l.
MOS-KIT30 Sett af ýmsum uppsogsefnum ásamt varnarbúnađi. MOS-KIT30 Sett af ýmsum uppsogsefnum
ásamt varnarbúnađi.
Vnr. 367520
Í hverju setti eru 35 stk. af 40x50sm.
klútum, 6 stk. af 7,6smx1,2m. sokkum,
hlífđargleraugu, hanskapar, 5 stk. af
úrgangspokum og leiđbeiningar.
Uppsog 95 l.
MOS-POK Trefjar MOS-POK Trefjar
Vnr. 367530
Lausar trefjar til ađ dreifa yfir svćđi sem 
hreinsa á. Í hverjum poka eru 8 kg.

Ţyngd 8 kg. Uppsog 120 l.HOS gerđin (gul) er ćtluđ ţar sem olía hefur lekiđ og eiturefni í vökvaformi. Olíur, olíublönduđ efni, kolvatnsefni, hlutlaus efnasambönd, vatnskenndar efnablöndur ofl.

HOS-PADS 3602S Klútar. HOS-PADS 3602S Klútar. 100 stk. í kassa.
Vnr. 367550
Klútarnir eru 40 x 50 sm. ađ stćrđ og
stungnir til ađ auka uppsogsgetu. Til ađ
ţrífa upp eđa ţurrka af olíur eđa spilliefni.
Ţyngd 3,6 kg. Uppsog 54 l.
HOS-LMTR 3602S Rúllur 40sm x 50m. HOS-LMTR 3602S Rúllur 40sm x 50m.
Vnr. 367553
Rúllan er 50 m. löng og 40 sm breiđ og er
efniđ stungiđ til ađ auka uppsogsgetu. Í
plastpoka. Lagt undir eđa viđ ţá stađi sem
vćnta má ađ leki verđi eđa ţegar eru
óhreinir.
Ţyngd 3,6 kg. Uppsog 54 l.
HOS-SOC 7612 Sokkar. HOS-SOC 7612 Sokkar.
Vnr. 367556
Ţvermál sokksins er 7,6 sm og lengdin er
1,2 m. Í hverjum kassa eru 20 stk.
Uppsogsefniđ er í polypropylen poka sem
heldur óhreinindum í sér. Lagt í kringum
leka.
Ţyngd 7 kg. Uppsog 90 l.
HOS-PIL 2025 Koddar 20x25sm. HOS-PIL 2025 Koddar 20x25sm.
Vnr. 367559
Í hverjum kassa eru 30 stk. Ćtlađir ţar
sem vćnta má mikils leka og viđ ţröngar
ađstćđur.
Ţyngd 5 kg. Uppsog 60 l.
HOS-KIT6 Sett af ýmsum uppsogsefnum ásamt varnarbúnađi. HOS-KIT6 Sett af ýmsum uppsogsefnum
ásamt varnarbúnađi.
Vnr. 367562
Í hverju setti eru 10 stk. af 40x50sm.
klútum, 2 stk. af 7,6smx1,2m. sokkum,
hlífđargleraugu, hanskapar og
úrgangspoki.
Ţyngd ? Uppsog 20 l.
HOS-KIT30 Sett af ýmsum uppsogsefnum ásamt varnarbúnađi. HOS-KIT30 Sett af ýmsum uppsogsefnum
ásamt varnarbúnađi.
Vnr. 367565
Í hverju setti eru 35 stk. af 40x50sm.
klútum, 6 stk. af 7,6smx1,2m. sokkum,
hlífđargleraugu, hanskapar, 5 stk. af
úrgangspokum og leiđbeiningar.
Ţyngd ? Uppsog 95 l.

 

.....Slökkvitćki, slökkvitćkjaţjónusta, reykskynjarar, eldvarnateppi, brunaslönguhjól, gaskynjarar, kolsýrlingsskynjarar, fellistigar, keđjustigar, lyfjaskápar, neyđarljós, neyđarmerki.....

Skráning á póstlista

Svćđi