Brunavarnir Skagafjarðar hafa fengið undanfaraslökkvi- og björgunarbifreið af Perfekt gerð en þessi bifreið er sú 70. sem við afgreiðum frá okkur. Bifreiðin er byggð á MB Sprinter undirvagn og er yfirbyggð hjá Perfekt í Póllandi. Þetta er þriðja slökkvibifreiðin sem Brunavarnir Skagafjarðar hafa fengið hjá okkur.
Vestið er hagnýtt og býður upp á fjölmarga möguleika til sérsniðunar, allt eftir þörfum og notagildi. Bringu og bakhlutar vestisins eru hannaðir á þann hátt að einfalt er að breyta því eftir óskum hvers og eins sem og hægt er að setja þar texta ef vill.