Fréttir

Neyðarljós CARE-FLARE

MIKILL STÖÐUGLEIKI. CARE-FLARE er hannað fyrir erfiðar aðstæður stendur stöðugt í öllum veðrum, stormi, snjó, bleytu og þolir þrýstibylgjur frá farartæki, CARE-FLARE er öruggt á vettvangi og varar við hættu.
Lesa meira

Undanfaraslökkvi- og björgunarbifreið fyrir Slökkvilið Langanesbyggðar

Slökkvilið Langanesbyggðar fær undanfaraslökkvi- og björgunarbifreið af Perfekt gerð en þessi bifreið er sú 64. sem við afgreiðum frá okkur. Bifreiðin er byggð á MB Sprinter undirvagn og er yfirbyggð hjá Perfekt í Póllandi. Þetta er önnur slökkvibifreiðin sem Slökkvilið Langanesbyggðar hefur fengið hjá okkur.
Lesa meira

Eldæfingarpanna - Training Tank

Vantar þið æfingar pönnu fyrir æfingar ?
Lesa meira

Reykhettur

Erum með þrjár gerðir af reykhettum á lager
Lesa meira

Ný sending af ofurtunnunni frá New PIG

Ofurtunnan er UN-vottuð fyrir pakkningar í flokkum I, II og III (UN1H2/X295/S), sem gerir hana tilvalda fyrir reglugerðarbundnar pökkunarlausnir, þar á meðal flutning á hættulegum úrgangi á landi og sjó.
Lesa meira

Car Pro X hefur hlotið vottun sem staðfestir að það sé hannað fyrir brunatilvik í rafbílum og uppfylli allar kröfur um virkni, endingu, öryggi og notagildi.

Slökkviteppið Car Pro X hefur nú formlega staðist staðalinn DIN SPEC 91489:2024-11. Þetta er fyrsti evrópski prófstaðallinn sem er sérstaklega hannaður fyrir slökkviteppi fyrir rafbíla.
Lesa meira

WATERAX MINI-STRIKER® Laus brunadæla

Dælur sem eru léttar og meðfærilegar, henta vel fyrir gróðurelda. KOMNAR Á LAGER!
Lesa meira

BÚNAÐUR TIL BJÖRGUNARSTARFA / BRETTI 2 IN 1

Tvö bretti í einu bretti fyrir börn og fullorna.
Lesa meira

Slökkviteppi fyrir elda í farartækjum og litíum-rafhlöðum

Eldvarnamiðstöðin er með á lager öflug slökkviteppi frá Bridgehill, sérstaklega hönnuð til að slökkva elda í bílum, lyfturum, rafhlaupahjólum og litíumrafhlöðum.
Lesa meira

Burðarstóll léttur - sambrjótanlegur- lipur

Léttur - sambrjótanlegur- lipur
Lesa meira