Fréttir

Sjálfvirk slökkvitæki fyrir rafmagnstöflur

Komum í veg fyrir eldsvoða og tjón með því að koma fyrir sjálfvirku slökkvitæki í rafmagnstöflum og annars staðar þar sem eldhætta getur leynst.
Lesa meira

Slökkviteppi fyrir elda í farartækjum og litíum-rafhlöðum

Eldvarnamiðstöðin er með á lager öflug slökkviteppi frá Bridgehill, sérstaklega hönnuð til að slökkva elda í bílum, lyfturum, rafhlaupahjólum og litíumrafhlöðum.
Lesa meira

ÁL MERKINGAR SLÖKKVIBÚNAÐ OG BJÖRGUNARSVÆÐI

Eigum allar gerðir af merkingum fyrir fyrirtæki og stofnanir " Aðkoma slökkviliðs hindrið ekki aðgang" var að koma aftur á lager.
Lesa meira

Sinuklöppur og slökkvitæki

Gróðureldar
Lesa meira

MODUM FELLISTIGAR MEÐ BAKVÖRN

Samfellanlegur bogi fyrir stiga sem veitir góða bakvörn, eykur öryggi og dregur þannig úr mögulegri lofthræðslu þegar klifrað er niður úr hærri byggingum.
Lesa meira

Viltu svartan eða hvítan reykskynjara

Reykskynjari - hitaskynjari - semtengjanlegir skynjarar. - Fáðu ráðgjöf hjá okkur
Lesa meira

Nýverið kynnti Protek nýja gerð af 622 úðabyssunni (mónitórnum)

Nýverið kynnti Protek nýja gerð af 622 úðabyssunni en þessi gerð er fjarstýrð
Lesa meira

Greinistykki með loka C-DCD

Nýtt á lager Greinistykki með loka C-DCD og 324027 Greinistykki með loka C-DD
Lesa meira

Wiss kemur með á markað nýjan slökkvibúnað á kerru

Wiss kemur með á markað nýjan slökkvibúnað á kerru.
Lesa meira