Fréttir

Ný slökkvibifreið fyrir Isavia komin til landsins

Til landsins er komin ný slökkvi og björgunarbifreið fyrir Isavia smíðuð hjá Wawrzaszek í Póllandi
Lesa meira

Slöngutiltekt á lager

Við erum í tiltekt á lager hjá okkur og eigum nokkrar slöngur sem við látum á frábæru verði.
Lesa meira

Wiss Iveco Daily slökkvibifreið enn til sölu

Við getum enn boðið Wiss Iveco Daily slökkvibifreið af árgerð 2016 Euro 6 til sölu og afgreiðslu strax. Bifreiðin er lítið ekin og var notuð sem sýningabifreið í örfá skipti þar sem kaupandinn ákvað kaup strax á nokkrum slíkum bifreiðum. Lækkað verð !!!!
Lesa meira

Coltri MHC16/ET loftpressa til viðskiptavinar fyrir vestan

Fyrir nokkru afgreiddum við Coltri loftpressu ásamt áfylliborði vestur á firði til góðs viðskiptavinar.
Lesa meira

Nýtt fyrir slökkvilið og björgunarsveitir! Duftlensan - Pulverlansen

Hér er ný einföld og fljótleg leið til að ráða niðurlögum elds utan frá með dufti.
Lesa meira

Keðjustigarnir (2H) komnir aftur

Við vorum að taka inn sendingu í flugi þar sem við höfum ekki átt stiga um nokkurn tíma en nú eru þeir tilbúnir til afgreiðslu
Lesa meira

Við eigum fullt af neyðar og öryggismerkingum

Við höfum nýverið bætt verulega við úrvalið af merkingum og erum að uppfæra heimasíðuna okkar og munun setja þar inn allar nýjar gerðir ásamt tilvísun í vörunúmer. Eins höfum við aukið úrvalið af endurskinsborðum.
Lesa meira

Supon vatnsveggir á frábæru verði

Við erum að safna saman í góða pöntun af Supon vatnsveggjum í tveimur stærðum. Veggirnir eru stillanlegir
Lesa meira

Nýju Holmatro lyftipúðarnir til slökkviliðs á Suðurlandi

Fyrir nokkru vorum við að afgreiða frá okkur nýju Holmatro lyftipúðana til slökkviliðs á Suðurlandi.
Lesa meira

Slökkvilið norður í landi tekur Rosenbauer Titan hjálma á allt liðið

Við vorum að afgreiða slökkvilið norður í landi með Rosenbauer Titan hjálma á allt liðið. Hvíta, rauða og gula.
Lesa meira