Fréttir

Supon vatnsveggir á frábæru verði

Við erum að safna saman í góða pöntun af Supon vatnsveggjum í tveimur stærðum. Veggirnir eru stillanlegir
Lesa meira

Nýju Holmatro lyftipúðarnir til slökkviliðs á Suðurlandi

Fyrir nokkru vorum við að afgreiða frá okkur nýju Holmatro lyftipúðana til slökkviliðs á Suðurlandi.
Lesa meira

Slökkvilið norður í landi tekur Rosenbauer Titan hjálma á allt liðið

Við vorum að afgreiða slökkvilið norður í landi með Rosenbauer Titan hjálma á allt liðið. Hvíta, rauða og gula.
Lesa meira

HOLMATRO í samstarf við FiA - Opinber birgi FiA

FiA hefur lagt traust sitt á Holmatro og björgunartækin frá þeim. Þetta er mikil viðurkenning fyrir þennan trausta búnað frá alþjóðasamtökum birfreiðaeigenda og umsjónaraðila öryggismála í kappakstri í heiminum.
Lesa meira

Umhverfisvæn margnota slökkviteppi fyrir bílaelda

Þegar hugað er að kaupum á stórum slökkviteppum fyrir bíla, lyftara og önnur tæki þarf að hafa í huga hvort kaupa eigi einnota teppi eða margnota. Tímabundið vortilboð!
Lesa meira

Apple - Stærsta skrifstofa í heimi notar ESCAPE-CHAIR®

Apple - Stærsta skrifstofa í heimi notar ESCAPE-CHAIR®. Nýjar höfuðstöðvar Apple Inc., Apple Park í Cupertino nota þessa flóttastóla.
Lesa meira

Ný tegund slökkvitækja - vatnsúða slökkvitæki

Vatnsúðatæki henta vel í umhverfi sem illa þola slökkviefni í froðu eða duftformi. Skjalavarsla, skrifstofur, eldhús og matvælameðhöndlun eru dæmi um slík umhverfi. Sjáið myndbönd sem sýna notkun tækisins á ýmsar tegundir elda.
Lesa meira

Ráðstefna um hættur í bílum með aðra eldsneytisgjafa 9. apríl

9. apríl næstkomandi mun Brunavarnir Árnessýslu í samstarfi við Mannvirkjastofnun standa fyrir ráðstefnu í tengslum við hættur í bílum með aðra eldsneytisgjafa með áherslu á rafmagn. Slökkt verður í logandi bifreið með Bridgehill slökkviteppi frá okkur og sérstakt tilboð verður á bíla slökkviteppi þennan eina dag. 25% afsláttur. Sjá verðlista.
Lesa meira

Reykskynjarar og CO kolsýrlingsskynjarar frá Siterwell

Við vorum að fá inn þrjá nýja skynjara á góðu verði frá Siterwell. Einn samtengjanlegan 230v reykskynjara, einn kolsýrlingsskynjara og einn sambyggðan reyk- og kolsýrlingsskynjara. Kolsýrlingsskynarar eru nauðsynlegir til að skynja skort á súrefni í húsbílum, hjólhýsum, fellihýsum, sumarhúsum og skálum.
Lesa meira

Brunavarnir Suðurnesja fá slökkvibifreið

Brunavarnir Suðurnesja fengu Wiss slökkvibifreið í síðustu viku. Við höfum áður selt Brunavörnunum tvær slökkvibifreiðar aðra af Scania gerð en hina af Ford gerð en þær voru smíðaðar í Noregi. Við óskum Brunavörnum Suðurnesja hjartanlega til hamingju.
Lesa meira