Medsun sjúkratöskur

Súrefnistaska IM 68x30x20

Vnr. 501021 Súrefnistaska
12011B

Vinsælasta taskan á markaðinum. Yfirfellt lok er með tvo netvasa með rennilás fyrir súrefnisgrímur. Bólstrað aðalhólf tekur "D" eða "Jumbo D" hylki. Taskan er með netvösum og breytanlegum áhaldaólum. Tveir langhliðarvasar auk endavasa.

Stærð: 68 x 30 x 20 sm
Litir: Grænn
Efni: 100% Imervious (Vatnshelt)
eða Polyester

Verð án VSK kr. 11.934.-

Ekki lagervara

Vnr. 501022 Súrefnistaska
12016

Þessi taska er afar notendavæn enda er hún hönnuð af sjúkraflutningamönnum.  Hún er með marga netvasa og stórt aðalhólf auk fjölda vasa undir aukahluti sem fylgja súrefnisgjöf. Taskan er með góðum ólum og endurskinsflötum.

Stærð:68 x 30 x25sm
Litir: Kóngablár, rauður
Efni: 100% Imervious (Vatnshelt)

Verð án VSK kr. 16.276.-

Vnr. 501024 Súrefnistaska/Bakpoki
Vnr. 501025 Útbúnaðarvasar

12021A+L/RSP
Bráðataska/bakpoki fyrir einn súrefniskút.  Taskan er hönnuð til að auka hraða og skilvirkni í útköllum. Hún heldur lögun sinni og ver innihald á ferðalögum.  Bólstruð “EZ-Grab” handföng á hliðum og þægileg bakpokaól.  Áberandi endurskinsfletir og góðar festilykkjur.  Innanáliggjandi netvasar með rennilás.  Tveir utanáliggjandi vasar með nethólfum. Fáanlegur útbúnaðarvasi, hægri og vinstri (ekki á mynd)

Stærð: 55 x 41 x 21sm
Litir: Dökkblár
Efni: 1680 Denier Polyester

Verð án VSK kr. 18.988.-  (með útbúnaðarvösum, kr. 29.000.-)

Súrefnis og björgunartaska sérhönnuð fyrir slökkvilið

Vnr. 501026 Súrefnistaska/Bakpoki

12024B
Súrefnis og björgunartaska/bakpoki sérhönnuð fyrir slökkvilið.  Fjöldi hólfa til ýmissa nota.   Bólstraðir veggir og millihólf.  Þægilegar burðarólar.

Stærð:  62 x 53 x 28sm
Litir:  Kóngablár
Efni:  1000 Denier Nylon

Verð án VSK kr. 24.409.-

Ekki lagervara

Vnr. 501032 Fyrstuhjálpartaska

13022L/M/S

Fyrstuhjálpartaska, mittistaska.

Stærð:  Medium 26 x 13 x 16sm
Litir:  Svartur
Efni:  Polyester

Verð án VSK kr. 4.750.-

Vnr. 501042 Áfallahjálpartaska

14015
Taskan hefur tvo hliðarvasa með rennilás, skiptispjöldum og teygjum fyrir smáhluti.  Hanskavasi er ofan á töskunni.  Hún opnast að fullu að ofan til að auðvelda aðgengi að innihaldi.  Tvö glær rennilásahólf eru innaná lokinu undir sáraumbúðir eða annað.

Stærð:  63 x 23 x 23sm
Litir:  Appelsínugulur, dökkblár, rauður
Efni:  Polyester

Verð án VSK kr. 6.811.-

14019 Medsun áfallatöskur

Vnr. 501046 Áfallahjálpartaska/Bakpoki

14019
Einföld og þægileg handtaska með góðum endurskinsborðum. Bakpokaól

Stærð: 40 x 30 x 21sm Litir: Appelsínugulur,Dökkblár,Kóngablár,Rauður
Efni: Polyester.

Verð án VSK kr. 5.451.-

Ekki lagervara

14021 Medsun áfallatöskur

Vnr. 501048 Áfallahjálpartaska

14021
Sérlega vel hönnuð taska með góðum innri hólfum í loki. Herpiólar veita töskunni aukinn styrk og betri endingu í flutningum. Hliðarvasinn er með rennilás, þremur innri vösum og sex teygjum fyrir áhöld eða annan búnað. 

Stærð: 20 x 25 x 44sm Litir: Dökkblár, Rauður og appelsínugulur.
Efni: Polyester 

Verð án VSK kr. 7.220.-

Áfallahjálpartaska 56x46x18

Vnr. 501050 Áfallahjálpartaska/Bakpoki

14025
Taskan/bakpokinn er vel skipulagður til að takast á við krefjandi verkefni bráðaliðans.  Stór utanáliggjandi vasi rúmar t.d. "Thomas-lyfjabox" eða "Thomas-barkaþræðingarbúnað.
Stór endurskinsflötur er á töskunni til öryggis að næturlagi.  Sérlega þægilegar, stillanlegar bakólar.  Innri hólf eru  með merkimiðum til skilgreiningar á innihaldi.

Stærð:  56 x 46 x 18sm
Litur:  Kóngablár
Efni:  1000 Denier nylon

Verð án VSK kr. 31.847.-

Ekki lagervara

Vnr. 501053 Áfallahjálpartaska/Bakpoki

14030
Fullkomnasta bráðataskan/bakpokinn í vörulínunni.  Taska og bakpoki. Hliðarvasar, hólf (stillanleg), netvasar ofl. Hönnuð af þeim sem þurfa að nota hana.  Frábær ending, auðveld í þrifum og gott aðgengi að innihaldi.
Vnr. 501025 Útbúnaðarvasi Fáanlegur útbúnaðarvasi, hægri og vinstri (ekki á mynd) eingöngu í dökkbláu

Stærð:  64 x 36 x 30sm
Litir:  Appelsínugulur, dökkblár
Efni: 1000 Denier Nylon

Verð án VSK kr. 25.592.- (með V+H Vasa kr. 35.504.-)

Vnr. 501055 Áfallarhjálpartaska

14032 
Hólf stillanleg, axlaól, harður botn, netvasar, teygjufestingar, endavasar og hliðarvasar með hólfum og teygjum.

Stærð: 64 x 40 x 29sm
Litir:  Appelsínugulur, kóngablár 
Efni:  1000 Denier Nylon

Verð án VSK kr. 16.513.-

Sjúkrataska 14035

Vnr. 501056 Áfallarhjálpartaska

14035
Hólf stillanleg, axlaól, harður botn, netvasar, teygjufestingar. Fjöldi endavasa, toppvasa og hliðarvasar með hólfum og teygjum.

Stærð: 50 x 32 x 29sm.
Litur: Rauður
Efni: 1000 Denier Nylon

Verð án VSK kr. 18.376.-

Vnr. 501061 Barkaþræðingartaska

16011
Taska undir barkaþræðingarbúnað, passar í flestar stærri töskurnar.  Vel skipulögð og bólstruð taska.  Nægt rými fyrir allan nauðsynlegan búnað til barkaþræðinga.

Stærð:  25 x 35 x 4,5sm
Litur:  Dökkblár

Verð án VSK kr. 2.149.-

Vnr. 501062 Lyfjagjafataska

16012
Taska undir æðaleggi og nálar til inngjafa á lyfjum eða saltlausn.  Opnast eins og bók sem gefur góða yfirsýn og gott aðgengi að innihaldi töskunnar.

Stærð:  32 x 20 x 7,5sm
Litur:  Dökkblár

Verð án VSK kr. 2.149.-

Vnr. 501083 Sjúkrabakpoki

18015
Stærð:  54 x 33 x 18sm
Litir:  Dökkblár, rauður og applesínugulur
Efni:  Polyester

Verð án VSK kr. 10.576.-

 

Medtech vefsíða

.....Sjúkrabifreiðar, sjúkrabörur, sjúkratöskur, sjúkrakörfur, bakbretti, ketvesti, burðarstólar, skröpur, spelkur, blástursgrímur, álpokar, álteppi, spelkur, sjáaldursljós, kælipokar, hálskragar.......