Eiturefnafatnaður

AlphaTec® EITUREFNABÚNINGAR

(Hétu áður TRELLCHEM)

AlphaTec eiturefnabúningar

 

SKOÐIÐ NÝJA HEIMASÍÐU ANSELL

AlphaTec® (áður nefnt Trellchem) eru án efa algengustur eiturefnabúningar hérlendis. Öllu stærstu liðin sem sinna eiturefnaslysum eru með Super T gerðir af búningum. Einnig er þessi gerð hjá skipafélögum hérlendis. Light gerðin er hjá nokkrum fiskiðnaðar og frystihúsum um landið.

Undir tenglum hér að neðan eru flestir nýjir bæklingar og upplýsingar.

Nýjasti "Full body protection range and Viking diving suits" bæklingurinn.

Val á eiturefnabúningi

 
Með búningunum fylgir leiðbeiningartafla um hvaða efni búningurinn þolir, hve lengi og áhrif á búninginn. Nefna má að allir búningarnir þola ammoníak í tæpar tvær klst. Loftloki 2/30 l/mín. Eða 30/100 l/mín. Með hverjum búningi fylgja hanskar, loftloki, taska, herðatré og smurefni á rennilás.
 
Allir viðurkenndir samkvæmt prEN 943. CE Merking. TE stendur fyrir eiturefnabúning þar sem reykköfunartæki eru borin innan í búningnum en T stendur fyrir ef tækin eru borin utan á búningnum. Stærðir XS, S, M, L, XL og XXL. Sama verð á öllum stærðum. Allir búningar eru viðurkenndir annað hvort samkvæmt EN eða NFPA stöðlum þar sem það á við. Allar gerðir CE merktar. Hér er viðurkenning SEI.

Við höfum sett inn bæklinga á síðuna en hver bæklingur sýnir aðeins eina gerð af búning. T.d. T eða TE gerð en svo er líka til í hvorri gerð ET og VP1 útfærsla ásamt fleiru.
 
Notkunarleiðbeiningar fyrir hina ýmsu gerðir má finna hér: Notkunareiðbeiningar/Manuals
 

Super T eiturefnabúningurSuper CV eiturefnabúningurSuper VP1 eiturefnabúningur

AlphaTec® SUPER eiturefnabúningar eru úr polyamíðefni húðuðu butyl gúmmíefni að utan og innan en að utan er butyl efnið húðað með viton efni (Gulir). Henta fyrir slökkvilið, eiturefnasveitir, efnaiðnað og útgerð. Flest slökkvilið og skipafélög hér með þessa gerð. Fánlegir með VP1, CV gleri ef TE gerð valin.
Viðurkenningar:
  • EN 943-1:2015 and EN 943-1/FprA1:2018
  • EN 943-2:2002 and FprEN 943-2:2018
  • EN 1073-2:2002 (radioactive particle protection)
  • EN 14126:2003 (infective agent protection)
  • EN 1149-5:2008 (antistatic suit material)
  • ATEX zones 0, 1, 2/20, 21, 22 and chemical group IIA, IIB, IIC
  • SOLAS*

AlphaTec SUPER CV/VP1 - bæklingur 

AlphaTec SUPER T - bæklingur 

AlphaTec SUPER Tæknilegar upplýsingar

AlphaTec SUPER á heimasíðu Ansell

 

Light T eiturefnabúningurLight CV eiturefnabúningurTrellchem Light VP1 eiturefnabúningur

AlphaTec® LIGHT eiturefnabúningarnir eru úr polyamíðefni húðuðu PVC plastefni beggja megin (Rauðir). Henta í efnaiðnað og útgerð. Fánlegir með VP1, CV gleri ef TE gerð valin.
Viðurkenningar:
  • EN 943-1:2015 and EN 943-1/FprA1:2018
  • EN 1073-2:2002 (radioactive particle protection)
  • EN 14126:2003 (infective agent protection)
  • EN 1149-5:2008 (antistatic suit material)
  • SOLAS*

AlphaTec LIGHT CV/VP1 - bæklingur

AlphaTec LIGHT T - bæklingur

AlphaTec LIGHT TR - bæklingur

AlphaTec LIGHT Tæknilegar upplýsingar

AlphaTec LIGHT á heimasíðu Ansell

 

EVO T eiturefnabúningurEVO CV eiturefnabúningurEVO VP1 eiturefnabúningur

AlphaTec® EVO eiturefnabúningar eru úr polyamíðefni húðuðu með viton gúmmíefni með Nomex blöndu að utan en að innan er polymer vörn (Rauðir). Henta fyrir slökkvilið, eiturefnasveitir og efnaiðnað.Fánlegir með VP1, CV gleri ef TE gerð valin.
Viðurkenningar:

  • NFPA 1991:2016
  • EN 943-1:2015 and EN 943-1/FprA1:2018
  • EN 943-2:2002 and FprEN 943-2:2018
  • EN 1073-2:2002 (radioactive particle protection)
  • EN 14126:2003 (infective agent protection)
  • EN 1149-5:2008 (antistatic suit material)
  • ATEX zones 0, 1, 2/20, 21, 22 and chemical group IIA, IIB, IIC

AlphaTec EVO CV/VP1 - bæklingur

AlphaTec EVO T - bæklingur

AlphaTec EVO Tæknilegar upplýsingar

AlphaTec EVO á heimasíðu Ansell

VPS T eiturefnabúningurVPS CV eiturefnabúningurVPS VP1 eiturefnabúningur

AlphaTec® VPS (Optimal Chemical Protection) eiturefnabúningar eru úr polyamíðefni húðuðu með chloroprene gúmmíefni að utan en að innan er polymer vörn (Gulir). Henta fyrir slökkvilið, eiturefnasveitir og efnaiðnað.  Fánlegir með VP1, CV gleri ef TE gerð valin. Einnig til af Flash gerð en í þeim er efnið Nomexblandað.
Viðurkenningar:
  • EN 943-1:2015 and EN 943-1/FprA1:2018
  • EN 943-2:2002 and FprEN 943-2:2018
  • EN 1073-2:2002 (radioactive particle protection)
  • EN 14126:2003 (infective agent protection)
  • SOLAS*

AlphaTec VPS CV/VP1 - bæklingur

AlphaTec VPS T - bæklingur

AlphaTec VPS Tæknilegar upplýsingar

AlphaTec VPS á heimasíðu Ansell

Þær gerðir sem hafa stafina ET eru viðurkenndar samkvæmt ET staðli (Emergency Team) pr943 II en það eru gerðirnar HPS (EVO), VPS, Super og TLU (NEO). Helsti munur er þ.e. ef búningur með stígvél þá eru stígvélin úr svörtu nítríl gúmmíi (slökkviliðsmannastígvél) í stað gulra PVC stígvéla. Viton húðaður rennilás með tennur sem snúa inn. Í þeim búningum sem reykköfunartæki eru borin inni í búniningum (TE) er sérstök vörn í kringum tækin svo búningurinn verði ekki fyrir skemmdum. Sérstakar slöngur eru fáanlegar til tengingar við loftloka og við reykköfunartæki eða utanaðkomandi loftlínu til kælingar eða til að hindra móðumyndun. Til eru slöngur við Scott, Interspiro, Fenzy, Drager, MSA-Auer ofl.

Búningarnir eru afgreiddir með herðatré en hægt er að fá utan um þá svarta poka at tveimur gerðum, þunna og svo sterkari og vandaðri. Eins eru til sérstakar töskur.

Nefna má fleiri gerðir eins og svartan búning sérstaklega hugsaðan fyrir víkingasveitir. Sjá upplýsingar hér.

 

AlphaTec® SPLASH Efnabúningarnir eru úr Polyamide eða Polyester plastefni. Þeir eru eingöngu hugsaðir sem skvettuvörn og eru ekki gasþéttir eins og búningarnir hér að onfan. Flestir eru til notkunar með eða án reykköfunartækja. Stærðir S, M, L og XL. Sama verð á öllum stærðum. CE Merking.

Alla gerðir búninga með skvettuvörn (SPLASH) á heimasíðu Ansell.

 

Splash 66-300

AlphaTec® SPLASH 66-300 Efnabúningar úr Polyamide (þakið PVC á annan flötinn). Eldtefjandi PVC. Rauðir að lit. Soðnir saumar. Rennilás með yfirstykki að framan. Annað hvort með háum kraga eða hettu. Alhliða notkun þar sem ekki er þörf á reykköfunartækjum. 
Viðurkenningar:
  • EN 14605, type 4 ”spray tight”
  • EN 14126
  • EN 1149-5

AlphaTec® SPLASH 66-300 - Bæklingur

Tæknilýsing

Sjá uppl. á heimasíðu Ansell hér.

Splash 66-320 Model 151/156

AlphaTec® SPLASH 66-320 Model 151/156 Efnabúningar úr Poliamide (þakið PVC á annan flötinn). Gulir að lit. Soðnir saumar. Vandaður rennilás með yfirstykki að aftan. Tvöfalt efni í skálmum. Hanskar áfastir ermum. Loftloki. Alhliða notkun með reykköfunartækjum og hetta með neoprene þéttingu fyrir maska. Hugsaðir fyrir aðstoðarmenn þeirra sem vinna í eiturefnabúningum (lokuðum).
Viðurkenningar:
  • EN 14605, type 3 ”liquid tight”
  • EN 14126
  • EN 1149-5

AlphaTec® SPLASH 66-320 Model 151/156 - Bæklingur

Tæknilýsing

Sjá uppl. á heimasíðu Ansell hér.

Splash 66-320 Model 146

AlphaTec® SPLASH 66-320 Model 146 Efnabúningar úr mjúku teygjanlegu efni (þakið PVC á annan flötinn). Endurskinsgulir að lit. Tvöfalt soðnir saumar. Rennilás að framan langur með yfirstykki með frönskum rennilás. Hanskar af þremur gerðum fáanlegir. Styrking á hnjám. Teygja eða sokkur í skálmum. VAsi fyrir loftslöngu í maska. Alhliða notkun með reykköfunartækjum inni í búningnum. Stærðir XS til XXL.

Viðurkenningar:
  • EN 14605, type 4 ”spray tight”
  • EN 14126 (infective agents)
  • EN 1149-5 (Antistatic suit material)

AlphaTec® SPLASH 66-320 Model 146 - Bæklingur

Tæknilýsing

Sjá uppl. á heimasíðu Ansell hér.

 

Eiturefnabúningar sem fæddir eru með súrefni. Sjá heimasíðu Ansell hér.

Þjálfunarbúningar. Þjálfun er nauðsynleg, en gott er að spara raun gallann með því að nota þjálfunar útgáfuna. Sjá hér.

Aukahlutir

Hanskar

Stígvél

Loftun búninga

Viðhald og geymsla

Efst á síðu