Froðubúnaður

TOTAL Froðublandarar

Blöndun 0-6%. Á Z gerðum má bakþrýstingur vera allt að 3 bar en á HL-Z gerðum má bakþrýstungur vera allt að 5 bar. HL-Z gerðin með fasta stillingu 3 eða 6 bar. HL-Z gerðin sérstaklega ætluð til að auka flutningshæð frá blandara eins og t.d fyrir stigabíla. Verð án STORZ tengja. Froðublandarar fáanlegir allt að 2000 l/mín.

Z Total Froðublandari

Z Blandari

HLZ Total Blandari

HL-Z2 Blandari

 

Smellið á heiti og fáið frekari upplýsingar


 

TOTAL Millifroðustútar m/loka

Úr ryðfríu stáli með mæli. Vinnuþrýstingur 5 - 6,5 bar. Verulega léttari en eldri gerðir.

KR M2 Total Millifroðustútur

KR M2

Smellið á heiti og fáið frekari upplýsingar

 

KR M4 Total Millifroðustútur

KR M4

Smellið á heiti og fáið frekari upplýsingar

 

TOTAL Milli og þungfroðustútar m/loka

Úr ryðfríu stáli með mæli, Vinnuþrýstingur 5 - 6,5 bar. Nýjung þar sem þessir stútar sameina notkun þung-og millifroðu.

KR S/M2 TOTAL Milli og þungfroðustútar m/loka

KR S/M2

Smellið á heiti og fáið frekari upplýsingar

KR S/M4 TOTAL Milli og þungfroðustútar m/loka

KR S/M4

Smellið á heiti og fáið frekari upplýsingar


TOTAL Þungfroðustútar m/loka

Úr ryðfríu stáli. Vinnuþrýstingur 5 - 6,5 bar.

 

KR S2 TOTAL Þungfroðustútar m/loka

KR S2

Smellið á heiti og fáið frekari upplýsingar

KR S4 TOTAL Þungfroðustútar m/loka

KR S4

Smellið á heiti og fáið frekari upplýsingar

KR S8 TOTAL Þungfroðustútar m/loka

KR S8

Smellið á heiti og fáið frekari upplýsingar

 

TOTAL Millifroðubyssa

Á 3/4" eða 1" slöngu. Sem fyrsta vopn á minni elda þar sem slökkvifroða er notuð. Brúsi tekur 2 l. af Komet millifroðu eða léttvatni og endist í 2 til 7 mín. Vinnuþrýstingur 2 - 4 bar. Byggir vel upp í froðu.

KR 03/90 TOTAL Millifroðubyssa

KR 03/90

Smellið á heiti og fáið frekari upplýsingar

 

AWG Froðublandarar

Blöndun 0-6%. Á Z gerðum má bakþrýstingur vera allt að 3 bar en á HL-Z gerðum má bakþrýstungur vera allt að 5 bar. HL-Z gerðin með fasta stillingu 3 eða 6 bar. HL-Z gerðin sérstaklega ætluð til að auka flutningshæð frá blandara eins og t.d fyrir stigabíla. Með eða án handfangs. Stærstu gerðir fyrir allt að 2.000 l/mín.

AWG Froðublandarar

Froðublandari án handfangs

  

Stærð Inntak og úttak Flæði Lengdi (mm) Breidd (mm) Hæð (mm) Þyngd (Kg) Athugasemdir
Z2R 2 x 45 200 356 135 152 2,3  
Z2R 2 x C 200 356 135 152 2,22 DIN 14 384
Z2R 2 x C 200 356 135 152 5,8  
Z2R 2 x 65 200 356 135 152 2,4  
Z2R 2 x G 2 A 200 356 135 152 1,7  
Z4R 2 x 45 400 362 135 152 2,28  
Z4R 2 x C 400 362 135 152 2,2  
Z4R 2 x 65 400 362 135 152 2,4  
Z4R 2 x B 400 362 135 152 2,6 DIN 14 384
Z4R 2 x G 2 A 400 362 135 152 1,68  
Z8R 2 x 65 800 362 135 152 2,4  
Z8R 2 x B 800 362 135 152 2,6 DIN 14 384
Z8R 2 x G 2 A 800 362 135 152 1,68  

 

AWG Froðuslöngur

Plastslöngur. Tvær gerðir skáskorin eða með stálröri til að setja í froðubrúsa.

Slanga skáskorin

Slanga skáskorin

Slanga með stálröri

Slanga með stálröri

Innanmál (mm) Tengi Lengd (mm) Breidd (mm) Hæð (mm) Þyngd (Kg) Athugasemd
19 25=D 1500 55 55 0,55 DIN 14 819
19 25=D 1500 55 55 0,7  
19 25=D 1500 55 55 0,64  
19 25=D 2000 55 55 0,53  
19 25=D 3000 55 55 0,9  
19 25=D 2500 55 55 1  

 

AWG Þungfroðustútar

Kaststútar fyrir þungafroðu. Með eða án kúluloka til opnunar eða lokunar. Úr ryðfríu stáli. Vinnuþrýstingur 5 - 6,5 bar. Kastlengd S2 23 m., S4 26 m., S8 36m.

AWG S Þungfroðustútar

S Kaststútur með kúluloka

Stærð Inntak Flæði Lengd (mm) Breidd (mm) Hæð (mm) Þyngd (Kg)
S 2 C 200 690 120 98 1,9
S 2 G 2 A 200 665 120 70 1,6
S 4 C 400 945 134 98 3,7
S 4 65 400 945 134 126 3,8
S 4 B 400 945 134 126 3,8
S 4 G 2 A 400 920 134 90 3,4
S 8 B 800 890 202 126

3,7

 

AWG Millifroðustútar

Úr ryðfríu stáli með mæli. Með eða án kúluloka til opnunar eða lokunar. Vinnuþrýstingur 5 - 6,5 bar. Verulega léttari en eldri gerðir. Kastlengd 8 til 10 m.

AWG Millifroðustútar

Millifroðustútur með kúluloka

Stærð Inntak Flæði Lengd (mm) Breidd (mm) Hæð (mm) Þyngd (Kg)
M2 C 200 410 235 205 3,5
M2 65 200 405 235 205 3,5
M2 G 2 A 200 375 235 205 3,2
M4 C 400 500 305 270 4,5
M4 65 400 500 305 270 4,6
M4 B 400 505 305 270 4,6
M4 G 2 A 400 465 305 270 4,2
M8 B 800 513 315 285 5,81

 

AWG Milli og þungfroðustútar

Úr ryðfríu stáli með mæli. Með eða án kúluloka til opnunar eða lokunar. Vinnuþrýstingur 5 - 6,5 bar. Nýjung þar sem þessir stútar sameina notkun þung-og millifroðu. Kastlengd S2/M2 7 til 20 m., S4/M4 8 til 27 m.

AWG Milli og þungfroðustútur með loka

Milli og þungfroðustútur með loka

 

Stærð Inntak Flæði Lengd (mm) Breidd (mm) Hæð (mm) Þyngd (Kg)
S 2 / M 2 45 200 610 250 205 5,35
S 2 / M 2 C 200 610 250 205 5,3
S 2 / M 2 65 200 610 250 205 5,4
S 2 / M 2 G 2 A 200 610 250 205 5,06
S 4 / M 4 45 400 665 305 270 7,4
S 4 / M 4 C 400 665 305 270 7,4
S 4 / M 4 65 400 665 305 270 7,4
S 4 / M 4 B 400 665 305 270 7,5
S 4 / M 4 G 2 A 400 665 305 270 7,1

AWG Háþrýstiblandari

Lágmarksþrýstingur 25 bar. 80 eða 150 l/mín við 40 bar. Sjá bækling

PN40 Háþrýstiblandari

PN40 Háþrýstiblandari

PN40 háþrýstiblandari. Inngangur/Útgangur 1" BSP-UG