Viđ hvetju ykkur til ađ skođa heildarbćklinginn yfir Trelltent tjöldin. Ýmsar nýjungar komnar fram og fleiri gerđir en ţessar

Trelltent tjöld

 


Viđ hvetju ykkur til ađ skođa heildarbćklinginn yfir Trelltent tjöldin. Ýmsar nýjungar komnar fram og fleiri gerđir en ţessar hefđbundnu gerđir. Heildarbćklingur yfir allar gerđir tjalda og búnađar

 Heildarbćklingur yfir allar gerđir tjalda og búnađar
Tjöld fyrir sćnska herinn


Trelltent tjöldin eru framleidd hjá Trelleborg og voru upprunalega gerđ fyrir sćnska herinn. Ţessi tjöld voru fyrstu uppblásnu tjöldin og er ţví ţessi framleiđsluađferđ eignuđ Trelleborg. Sú gerđ sem er seld í dag er sama gerđin en međ áorđnum breytingum frá upphafi.


Ţegar setja á tjöld saman eru ţau reimuđ en einnig er hćgt ađ setja ţau saman međ samtengitjaldi en ţađ á ađeins viđ ţegar veriđ er ađ tengja stórar dyr viđ minni eđa öfugt.

Á fjöllum

Tjöldin eru í mismunandi einingum og stćrđum og eru ţćr sýndar á eftirfarandi teikningum. 

Sérstakt eiturefnasturtu eđa skoltjald (1/2DS) er fáanlegt međ tilheyrandi búnađi eins og sturtum, vatnsdćlum, lensidćlum, tönkum, hitara bćđi blástur og vatnshitara. 

Trelltent TT 2/2
Tiltölulega einfalt er ađ rađa saman einingum. Trelltent 1/2 er t.d. ein eining međ tveimur hurđum. 2/2 eru tvćr einingar međ tveimur hurđum. 3/4 er ţrjár einingar međ fjórum hurđum o.s.fv.

 

TT 6/2 Trelltent samtengd og međ Viking lýsinguMeđ hverju tjaldi fyrir sig er fáanlegur búnađur eins og loftdćla handvirk eđa rafmagns, tjaldhamar, tjaldhćlar, stög ofl. Eins er hćgt ađ fá gólfdúk í tjöldin.

Til ađ dreifa hita eru til loftbarkar sem tengdir eru viđ inntök. Ţeir eru eđlilega mismunandi langir eđa allt eftir hvađa gerđ tjalds er um ađ rćđa.

Mikiđ af fylgibúnađi er fáanlegur eins og fćđidćlur, lensidćlur, upphitunarbúnađur, blásarar ofl. ofl.


 Á fjöllum

Trelleborgar tjöld eru t.d. hjá Slökkviliđi Höfuđborgarsvćđisins, Slökkviliđi Akureyrar, Slökkviliđi Keflavíkurflugvallar, Björgunarsveitinni Suđurnes og Hjálparsveit skáta í Reykjavík.

Teikning Trelltent 1/2

Lýsing Trelltent 1/2 
Teikning Trelltent 1/2 DS Eiturefnasturtu eđa skoltjald og búnađur
Teikning Trelltent 2/2 Lýsing Trelltent 2/2 
Teikning Trelltent 3/2 Lýsing Trelltent 3/2 
Teikning Trelltent 3/4 Lýsing Trelltent 3/4 
Teikning Trelltent 3/3 TFA Lýsing Trelltent 3/3 TFA
Teikning Trelltent 6/2 HD Lýsing Trelltent 6/2 HD
Teikning samtengitjald Lýsing samtengitjald
Bćklingur um ljós
Lýsing á ljósabúnađi
Bćklingur um hitablásara
Upplýsingar um efni
   

 
Til eru tjöld af L gerđ sem eru úr efni sem er léttara, byggđ upp á sama hátt og T/T gerđirnar. Loftsúlurnar eru lausar í ţessari gerđ ţ.e festar međ frönskum rennilás. Auđvelt í flutningi og tekur ađeins 5 til 10 mínútur ađ reisa. Tvćr stćrđir TT2/2L og TT3/2LB.
T2/2L Bćklingur  
TT3/2LB Bćklingur  
Upplýsingar um efni  

 

.....Slökkvitćki, slökkvitćkjaţjónusta, reykskynjarar, eldvarnateppi, brunaslönguhjól, gaskynjarar, kolsýrlingsskynjarar, fellistigar, keđjustigar, lyfjaskápar, neyđarljós, neyđarmerki.....

Skráning á póstlista

Svćđi