Spilliefnabúnaður

Við bjóðum upp á ýmsan búnað til að höndla spilliefni og hreinsun þeirra. Hér fyrir neðan eru framleiðendur og birgjar sem við bjóðum vörur og búnað til að höndla spilliefni frá:

Vetter

Vetter búnaður.

Vetter er virtur þýskur framleiðandi á margs konar búnaði til að eiga við eiturefnaslys, rústabjörgun, flóð eða leka í rörum, skólplögnum, tönkum og slíku.

Vetter sugur

Vetter vatns- og spilliefnasugur fyrir slökkvilið

Dönges

Dönges verkfæri og búnaður

Brady

Brady spilliefnabúnaður

Brady býður upp á ýmsan búnað til að tækla spilliefni af ýmsum toga. Hér tengistu vefsíðu Brady spillefnabúnaðar sem við getum útvegað.